Olíudreifing var skálkaskjól 9. nóvember 2004 00:01 Forystumenn Essó og Olís fullyrtu þegar Olíudreifing var stofnuð árið 1995 að samkeppni yrði ekki minni en áður. Á sama tíma nýttu þeir Olíudreifingu til að miðla upplýsingum sín á milli um viðskiptaleyndarmál. Stofnun Olíudreifingar árið 1995 er gott dæmi um kaldrifjuð áform stjórnenda fyrirtækjanna um að blekkja og klekkja á almenningi. Fyrirtækið var kallað „Leynifélag ODR“ innan olíufélagsins. Þar var upplýsingum um nýja samkeppni olíufélaganna miðlað, upplýsingum um birgðastöðu keppinauta um viðskiptaáform og Olíudreifing miðlaði upplýsingum til félaganna þriggja um þá útgerðarmenn sem keyptu olíu frá Landsambandi íslenskra útvegsmanna í tengslum við tilraunir LÍÚ að lækka verð á skipaeldsneyti. Stjórnarmenn í olíufélögunum sem fréttastofa hefur rætt við segjast undantekningarlaust ekki hafa vitað af samráði. Ekki verður um villst að stjórnarmenn voru með á nótunum þegar skoðað er sjónvarpsviðtal frá þessum tíma við Gísla Baldur Garðarsson, þáverandi stjórnarformann Olís. Spurður hvort einhver samkeppni verði á milli Olís og Essó, t.d. í smásölu, sagðist hann telja engar forsendur vera til staðar sem bentu til þess að dregið yrði saman í samkeppni. Svo segir hann orðrétt: „Það er ljóst að menn verða í samvinnu um ákveðna þætti sem varða dreifingu en samkeppni á öðrum sviðum, hún verður ekkert minni en hún hefur verið.“ Jafn blákalda lygi er að heyra í svari Geirs Magnússonar, forstjóra Essó, þegar hann var spurður um samkeppnina sama ár. Hann sagði orðrétt: „Samkeppni mun verða af fullum krafti eins og verið hefur. Ekki minni.“ Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Barnamálaráðherra eignaðist barn með táningspilti þegar hún var 22 ára Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Nafn hins látna í manndrápsmálinu Innlent Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað alvarlegt mál“ Framboðslistar Röskvu kynntir Bryggjan sem gæti rofið hafnleysu Skaftfellinga Ekki brugðist við tilmælum SKE í þrjú ár Nafn hins látna í manndrápsmálinu Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum SKE skoðar Heineman og meintur bókastuldur Meta Barnamálaráðherra eignaðist barn með táningspilti þegar hún var 22 ára Annar árekstur á Vesturlandsvegi Fjögurra ára fangelsi fyrir gróf brot gegn fyrrverandi Börn hafi reynt að drepa önnur börn Sjö sagt upp hjá Rauða krossinum Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Lokað fyrir kalt vatn í Kópavogi í kvöld Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Brúnastaðir í Fljótum hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025 Hamingja dvínandi þótt Ísland berjist um toppsæti Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Svona var Pallborðið um ofbeldisöldu hjá ungmennum 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Sjá meira
Forystumenn Essó og Olís fullyrtu þegar Olíudreifing var stofnuð árið 1995 að samkeppni yrði ekki minni en áður. Á sama tíma nýttu þeir Olíudreifingu til að miðla upplýsingum sín á milli um viðskiptaleyndarmál. Stofnun Olíudreifingar árið 1995 er gott dæmi um kaldrifjuð áform stjórnenda fyrirtækjanna um að blekkja og klekkja á almenningi. Fyrirtækið var kallað „Leynifélag ODR“ innan olíufélagsins. Þar var upplýsingum um nýja samkeppni olíufélaganna miðlað, upplýsingum um birgðastöðu keppinauta um viðskiptaáform og Olíudreifing miðlaði upplýsingum til félaganna þriggja um þá útgerðarmenn sem keyptu olíu frá Landsambandi íslenskra útvegsmanna í tengslum við tilraunir LÍÚ að lækka verð á skipaeldsneyti. Stjórnarmenn í olíufélögunum sem fréttastofa hefur rætt við segjast undantekningarlaust ekki hafa vitað af samráði. Ekki verður um villst að stjórnarmenn voru með á nótunum þegar skoðað er sjónvarpsviðtal frá þessum tíma við Gísla Baldur Garðarsson, þáverandi stjórnarformann Olís. Spurður hvort einhver samkeppni verði á milli Olís og Essó, t.d. í smásölu, sagðist hann telja engar forsendur vera til staðar sem bentu til þess að dregið yrði saman í samkeppni. Svo segir hann orðrétt: „Það er ljóst að menn verða í samvinnu um ákveðna þætti sem varða dreifingu en samkeppni á öðrum sviðum, hún verður ekkert minni en hún hefur verið.“ Jafn blákalda lygi er að heyra í svari Geirs Magnússonar, forstjóra Essó, þegar hann var spurður um samkeppnina sama ár. Hann sagði orðrétt: „Samkeppni mun verða af fullum krafti eins og verið hefur. Ekki minni.“
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Barnamálaráðherra eignaðist barn með táningspilti þegar hún var 22 ára Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Nafn hins látna í manndrápsmálinu Innlent Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað alvarlegt mál“ Framboðslistar Röskvu kynntir Bryggjan sem gæti rofið hafnleysu Skaftfellinga Ekki brugðist við tilmælum SKE í þrjú ár Nafn hins látna í manndrápsmálinu Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum SKE skoðar Heineman og meintur bókastuldur Meta Barnamálaráðherra eignaðist barn með táningspilti þegar hún var 22 ára Annar árekstur á Vesturlandsvegi Fjögurra ára fangelsi fyrir gróf brot gegn fyrrverandi Börn hafi reynt að drepa önnur börn Sjö sagt upp hjá Rauða krossinum Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Lokað fyrir kalt vatn í Kópavogi í kvöld Skoða hvort grunaðir séu líka fórnarlömb í máli Quangs Lé Brúnastaðir í Fljótum hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025 Hamingja dvínandi þótt Ísland berjist um toppsæti Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Svona var Pallborðið um ofbeldisöldu hjá ungmennum 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Sjá meira