Sérdeild fyrir unga fanga 8. nóvember 2004 00:01 MYND/Vísir Lögð hefur verið fram þingsályktun um að sett verði á fót sérdeild fyrir unga fanga á aldrinum 18-24 ára þar sem samneyti þeirra við eldri fanga verður í algjöru lágmarki, og aðeins ef brýna nauðsyn ber til. Fyrsti flutningsmaður er Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Hérlendis hafa ekki verið rekin sérstök fangelsi fyrir unga fanga en slíkar stofnanir þekkjast þó víða erlendis. Flutningsmenn telja að bygging fyrirhugaðs fangelsis á Hólmsheiði við Nesjavallaveg vera einstakt tækifæri til að gera ráð fyrir sérstakri deild fyrir unga fanga. Í umræðu um hið nýja fangelsi hefur hins vegar ekki verið gert ráð fyrir slíkri sérdeild fyrir unga fanga, að því er segir í tilkynningu flutningsmanna Flutningsmenn telja að ungir fangar hafi margs konar sérstöðu og álíta að ekki sé æskilegt að þeir afpláni dóma í samneyti við eldri afbrotamenn. Það getur verið ókleift að ná fram betrun ungra fanga með því að vista þá í samneyti við eldri fanga, sem sumir hverjir eru síbrotamenn. Margoft hefur verið sýnt fram á að samneyti ungra fanga við eldri, og jafnvel forhertari fanga, gerir þeim yngri ekkert gott og getur í sumum tilvikum haft afar hvetjandi áhrif á unga fanga til frekari þátttöku í afbrotum. Flutningsmenn telja endurhæfingu því líklegri til að skila betri árangri, séu ungu fangarnir í eins jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi og hugsast getur miðað við aðstæður. . Alþingi Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lögð hefur verið fram þingsályktun um að sett verði á fót sérdeild fyrir unga fanga á aldrinum 18-24 ára þar sem samneyti þeirra við eldri fanga verður í algjöru lágmarki, og aðeins ef brýna nauðsyn ber til. Fyrsti flutningsmaður er Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Hérlendis hafa ekki verið rekin sérstök fangelsi fyrir unga fanga en slíkar stofnanir þekkjast þó víða erlendis. Flutningsmenn telja að bygging fyrirhugaðs fangelsis á Hólmsheiði við Nesjavallaveg vera einstakt tækifæri til að gera ráð fyrir sérstakri deild fyrir unga fanga. Í umræðu um hið nýja fangelsi hefur hins vegar ekki verið gert ráð fyrir slíkri sérdeild fyrir unga fanga, að því er segir í tilkynningu flutningsmanna Flutningsmenn telja að ungir fangar hafi margs konar sérstöðu og álíta að ekki sé æskilegt að þeir afpláni dóma í samneyti við eldri afbrotamenn. Það getur verið ókleift að ná fram betrun ungra fanga með því að vista þá í samneyti við eldri fanga, sem sumir hverjir eru síbrotamenn. Margoft hefur verið sýnt fram á að samneyti ungra fanga við eldri, og jafnvel forhertari fanga, gerir þeim yngri ekkert gott og getur í sumum tilvikum haft afar hvetjandi áhrif á unga fanga til frekari þátttöku í afbrotum. Flutningsmenn telja endurhæfingu því líklegri til að skila betri árangri, séu ungu fangarnir í eins jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi og hugsast getur miðað við aðstæður. .
Alþingi Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira