Viðskiptaráðherra beitir sér ekki 13. október 2005 14:56 Viðskiptaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði lagalega stöðu þeirra fjármálafyrirtækja þar sem fyrrverandi stjórnendur olíufélaganna sitja í stjórn. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins vill ekkert tjá sig um hvort eftirlitið ætli að grípa til aðgerða, eins og því er heimilt að gera lögum samkvæmt. Lög um fjármálafyrirtæki kveða skýrt á um að stjórnarmenn fjármálafyrirtækja megi ekki hafa sýnt af sér háttsemi sem gefi tilefni til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína eða skaði fyrirtækið. Háttsemi fyrrverandi stjórnenda olíufélaganna er harðlega fordæmd í olíuskýrslu Samkeppnissofnunar. Tveir þeirra, Kristinn Björnsson, sem var forstjóri Skeljungs, og Einar Benediktsson, sem var forstjóri Olís, sitja nú í stjórnum fjármálafyrirtækja; Kristinn er stjórnarformaður Straums og Einar situr í stjórn Landsbankans. Af fyrri verkum hljóta að vakna spurningar um hvort tilefni sé til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína öðru sinni og skaði því þessi fyrirtæki. Fjármáleftirlitið getur lögum samkvæmt afturkallað starfsleyfi þessara fjármálafyrirtækja á grundvelli ofangreinds ákvæðis. Páll Gunnar Pálssson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill ekkert tjá sig um málið en bendir þó á að eftirlitið hafi frumkvæðisskyldum að gegna. Aðspurð hvort hún ætli að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði þetta mál segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ekki hafa afskipti af störfum eftirlitsins, frekar en störfum Samkeppnisstofnunar. Þetta séu sjálfstæðar eftirlitsstofnanir sem taki sjálfar ákvarðanir um forgangsröðun og þess háttar. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Viðskiptaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði lagalega stöðu þeirra fjármálafyrirtækja þar sem fyrrverandi stjórnendur olíufélaganna sitja í stjórn. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins vill ekkert tjá sig um hvort eftirlitið ætli að grípa til aðgerða, eins og því er heimilt að gera lögum samkvæmt. Lög um fjármálafyrirtæki kveða skýrt á um að stjórnarmenn fjármálafyrirtækja megi ekki hafa sýnt af sér háttsemi sem gefi tilefni til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína eða skaði fyrirtækið. Háttsemi fyrrverandi stjórnenda olíufélaganna er harðlega fordæmd í olíuskýrslu Samkeppnissofnunar. Tveir þeirra, Kristinn Björnsson, sem var forstjóri Skeljungs, og Einar Benediktsson, sem var forstjóri Olís, sitja nú í stjórnum fjármálafyrirtækja; Kristinn er stjórnarformaður Straums og Einar situr í stjórn Landsbankans. Af fyrri verkum hljóta að vakna spurningar um hvort tilefni sé til að ætla að þeir misnoti aðstöðu sína öðru sinni og skaði því þessi fyrirtæki. Fjármáleftirlitið getur lögum samkvæmt afturkallað starfsleyfi þessara fjármálafyrirtækja á grundvelli ofangreinds ákvæðis. Páll Gunnar Pálssson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill ekkert tjá sig um málið en bendir þó á að eftirlitið hafi frumkvæðisskyldum að gegna. Aðspurð hvort hún ætli að beita sér fyrir því að Fjármálaeftirlitið skoði þetta mál segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ekki hafa afskipti af störfum eftirlitsins, frekar en störfum Samkeppnisstofnunar. Þetta séu sjálfstæðar eftirlitsstofnanir sem taki sjálfar ákvarðanir um forgangsröðun og þess háttar.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent