Fögur fyrirheit olíufélaganna 5. nóvember 2004 00:01 Skeljungur leggur áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum og félagið styður frjálsa samkeppni og leitast við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga. Og félagið kemur ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað frjálsa samkeppni. Þetta kemur fram í viðskiptareglum fyrirtækisins. Essó leggur líka áherslu á gott viðskiptasiðferði. Skeljungur gaf árið 1993, sama ár og samkeppnislögin tóku gildi, út bæklinginn „Markmið og framtíðarsýn“ þar sem eru tíunduð markmið félagsins, framtíðarsýn og siðareglur. Þar kemur fram að félagið beri ábyrgð gagnvart samfélaginu sem njóta eigi góðs af starfseminni og að sanngirni sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við samstarfsaðila. Það er einnig fjallað um heiðarleika þar sem segir að Skeljungur leggi áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum. Í siðareglum Skeljungs segir að fyrirtækið styðji frjálsa samkeppni og leitist við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga og komi ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað fjálsa samkeppni. Olíufélagið Essó er líka með fögur markmið og segist vilja þjóna viðskiptavinum af alúð og lífskrafti, sem og að orðspor fyrirtækisins sé dýrmæt eign sem rækt sé lögð við. Rík áhersla er lögð á ítrustu kröfur um gott viðskiptasiðferði og að félagið virði lög og reglur. Olís virðist ekki vera með ítarlegar opinberar reglur en segir að Olís leggi áherslu á ábyrg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Svo mörg voru þau orð. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Skeljungur leggur áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum og félagið styður frjálsa samkeppni og leitast við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga. Og félagið kemur ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað frjálsa samkeppni. Þetta kemur fram í viðskiptareglum fyrirtækisins. Essó leggur líka áherslu á gott viðskiptasiðferði. Skeljungur gaf árið 1993, sama ár og samkeppnislögin tóku gildi, út bæklinginn „Markmið og framtíðarsýn“ þar sem eru tíunduð markmið félagsins, framtíðarsýn og siðareglur. Þar kemur fram að félagið beri ábyrgð gagnvart samfélaginu sem njóta eigi góðs af starfseminni og að sanngirni sé höfð að leiðarljósi í samskiptum við samstarfsaðila. Það er einnig fjallað um heiðarleika þar sem segir að Skeljungur leggi áherslu á heiðarleika og sanngirni í viðskiptum. Í siðareglum Skeljungs segir að fyrirtækið styðji frjálsa samkeppni og leitist við að stunda sanngjarna og siðlega samkeppni innan samkeppnislaga og komi ekki í veg fyrir að aðrir geti stundað fjálsa samkeppni. Olíufélagið Essó er líka með fögur markmið og segist vilja þjóna viðskiptavinum af alúð og lífskrafti, sem og að orðspor fyrirtækisins sé dýrmæt eign sem rækt sé lögð við. Rík áhersla er lögð á ítrustu kröfur um gott viðskiptasiðferði og að félagið virði lög og reglur. Olís virðist ekki vera með ítarlegar opinberar reglur en segir að Olís leggi áherslu á ábyrg, sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Svo mörg voru þau orð.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira