Van Gogh myrtur í Amsterdam 2. nóvember 2004 00:01 Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Theo van Gogh, sem gerði meðal annars umdeilda mynd um islamska menningu, var stunginn og skotinn til bana í Amsterdam í gær. Eftir stuttan skotbardaga handtók lögreglan mann sem grunaður er um morðið. Myndin sem van Gogh gerði heitir Submission og fjallar um ofbeldi gegn konum í islömskum þjóðfélögum. Eftir að myndin var sýnd í hollensku sjónvarpi fékk van Gogh fjölda líflátshótana. Vitni segja að hann hafi verið hjólandi þegar maður, klæddur í marokkóskan klæðnað, hafi ráðist á hann. Um ein milljón múslíma býr í Hollandi. Hollenska stjórnmálakonan Ayaan Hirsli Ali, sem flúði nauðungarhjónaband í Sómalíu á sínum tíma, aðstoðaði Gogh við gerð myndarinnar. Hún nýtur nú lögregluverndar því síðan myndin var sýnd hefur hún líkt og Gogh fengið líflátshótanir. Gogh, sem á ættir sínar að rekja til listmálarans fræga, var að leggja lokahönd á mynd um hægriöfgamanninn Pim Fortuyn þegar hann var myrtur. Fortuyn, sem var harður andstæðingur innflytjenda, var myrtur árið 2002. Bæði Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, og Beatrix drottning hafa fordæmt morðið á van Gogh. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Theo van Gogh, sem gerði meðal annars umdeilda mynd um islamska menningu, var stunginn og skotinn til bana í Amsterdam í gær. Eftir stuttan skotbardaga handtók lögreglan mann sem grunaður er um morðið. Myndin sem van Gogh gerði heitir Submission og fjallar um ofbeldi gegn konum í islömskum þjóðfélögum. Eftir að myndin var sýnd í hollensku sjónvarpi fékk van Gogh fjölda líflátshótana. Vitni segja að hann hafi verið hjólandi þegar maður, klæddur í marokkóskan klæðnað, hafi ráðist á hann. Um ein milljón múslíma býr í Hollandi. Hollenska stjórnmálakonan Ayaan Hirsli Ali, sem flúði nauðungarhjónaband í Sómalíu á sínum tíma, aðstoðaði Gogh við gerð myndarinnar. Hún nýtur nú lögregluverndar því síðan myndin var sýnd hefur hún líkt og Gogh fengið líflátshótanir. Gogh, sem á ættir sínar að rekja til listmálarans fræga, var að leggja lokahönd á mynd um hægriöfgamanninn Pim Fortuyn þegar hann var myrtur. Fortuyn, sem var harður andstæðingur innflytjenda, var myrtur árið 2002. Bæði Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, og Beatrix drottning hafa fordæmt morðið á van Gogh.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira