Skólavefir á netinu 26. október 2004 00:01 Áhugi á vefjum sem bjóða upp á námsefni hefur aukist nokkuð nú í verkfalli grunnskólakennara. Skólavefurinn hefur starfað í fjögur ár en þar er að finna ýmislegt efni fyrir grunnskólabörn, börn í leikskóla og einnig framhaldsskólanema. Vefurinn er áskriftarvefur og nú eru 5.000 skráðir notendur, en þar fyrir utan eru 92% grunnskóla landsins í áskrift. Ingólfur Björgvinsson, einn umsjónarmanna vefsins, segir að nýtt efni sé uppfært á hverjum degi. "Við reynum að hafa þetta fjölbreytt þannig að allir aldurshópar finni eitthvað sem þeim líkar. Það sem hefur gerst núna er að nemendur og foreldrar sækja mikið til okkar. Hægt er að komast inn á vefinn með því að slá inn skolavefur.is. Námsgagnastofnun er einnig með vef sem opinn er öllum. Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kynningarfulltrúi Námsgagnastofnunar segir margt fólk hringja inn með fyrirspurnir, bæði foreldrar og nemendur, og þó að vefurinn sé fyrst og fremst ætlaður kennurum sé hann gagnlegur öllum. "Við erum með mikið af gagnvirku efni og verkefnum til útprentunar sem börn á öllum aldri geta nýtt sér. Þá má ekki gleyma heilmiklu efni fyrir litlu krakkana sem eru að læra að lesa og reikna. Fyrir þau er mikið í boði af leikjum sem nýtast þeim í náminu." Vefur Námgagnastofnunar er nams.is. Nám Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Áhugi á vefjum sem bjóða upp á námsefni hefur aukist nokkuð nú í verkfalli grunnskólakennara. Skólavefurinn hefur starfað í fjögur ár en þar er að finna ýmislegt efni fyrir grunnskólabörn, börn í leikskóla og einnig framhaldsskólanema. Vefurinn er áskriftarvefur og nú eru 5.000 skráðir notendur, en þar fyrir utan eru 92% grunnskóla landsins í áskrift. Ingólfur Björgvinsson, einn umsjónarmanna vefsins, segir að nýtt efni sé uppfært á hverjum degi. "Við reynum að hafa þetta fjölbreytt þannig að allir aldurshópar finni eitthvað sem þeim líkar. Það sem hefur gerst núna er að nemendur og foreldrar sækja mikið til okkar. Hægt er að komast inn á vefinn með því að slá inn skolavefur.is. Námsgagnastofnun er einnig með vef sem opinn er öllum. Hrafnhildur Hafsteinsdóttir kynningarfulltrúi Námsgagnastofnunar segir margt fólk hringja inn með fyrirspurnir, bæði foreldrar og nemendur, og þó að vefurinn sé fyrst og fremst ætlaður kennurum sé hann gagnlegur öllum. "Við erum með mikið af gagnvirku efni og verkefnum til útprentunar sem börn á öllum aldri geta nýtt sér. Þá má ekki gleyma heilmiklu efni fyrir litlu krakkana sem eru að læra að lesa og reikna. Fyrir þau er mikið í boði af leikjum sem nýtast þeim í náminu." Vefur Námgagnastofnunar er nams.is.
Nám Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira