Áhyggjur 10. bekkinga í verkfalli 25. október 2004 00:01 Rannveig Elba Magnúsdóttir nemandi í tíunda bekk Háteigsskóla hefur miklar áhyggjur af áhrifum af verkfalli kennara á nám hennar. "Allir sem eru með mér í bekk eru vonlitlir um að ná samræmdu prófunum," segir Rannveig. Meirihluti bekkjarfélaga hennar íhugi að fara í iðnnám vegna verkfallsins. Iðnskólinn í Reykjavík gæti orðið fyrir valinu: "Allir í bekknum ætluðu að fara saman í Menntaskólann í Hamrahlíð því skólinn er svo rétt hjá okkur. Það er enginn að vonast eftir því núna." Veróníka Gunnarsdóttir nemandi í tíunda bekk í Rimaskóla hyggur á framhaldsnám í Borgarholtsskóla. Hún telur það geta orðið henni erfiðara vegna verkfallsins því hún þurfi að leggja hart að sér vegna lesblindu. Veróníka telur verkfallið koma mjög illa niður á tíundu bekkingum. Hún hefur aðeins verið að læra. "Til dæmis að klára ritgerðir sem við áttum að gera. Annars eyðir maður tímanum með krökkunum úr skólanum en ég hef einnig verið að passa systkini mín." Árni Stefán Haldorsen nemandi í tíunda bekk í Hagaskóla hefur ekki áhyggjur af námsframvindu sinni í verkfalli kennara. "Ég ætla að sækja um í Menntaskólanum í Reykjavík. Ég hef ekkert sérstaklega velt fyrir mér hvort verkfallið hafi einhver áhrif á það," segir Árni. Nemendurnir standi örugglega allir í sömu sporum þegar verkfalli kennara ljúki. Árni segir svo virðast sem kennarar dragi verkfallið á langinn því sveitarfélögin geti ekki nætt kröfum þeirra. Það geti þó verið að orð sveitarfélaganna séu liður í samningatækni þeirra. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Rannveig Elba Magnúsdóttir nemandi í tíunda bekk Háteigsskóla hefur miklar áhyggjur af áhrifum af verkfalli kennara á nám hennar. "Allir sem eru með mér í bekk eru vonlitlir um að ná samræmdu prófunum," segir Rannveig. Meirihluti bekkjarfélaga hennar íhugi að fara í iðnnám vegna verkfallsins. Iðnskólinn í Reykjavík gæti orðið fyrir valinu: "Allir í bekknum ætluðu að fara saman í Menntaskólann í Hamrahlíð því skólinn er svo rétt hjá okkur. Það er enginn að vonast eftir því núna." Veróníka Gunnarsdóttir nemandi í tíunda bekk í Rimaskóla hyggur á framhaldsnám í Borgarholtsskóla. Hún telur það geta orðið henni erfiðara vegna verkfallsins því hún þurfi að leggja hart að sér vegna lesblindu. Veróníka telur verkfallið koma mjög illa niður á tíundu bekkingum. Hún hefur aðeins verið að læra. "Til dæmis að klára ritgerðir sem við áttum að gera. Annars eyðir maður tímanum með krökkunum úr skólanum en ég hef einnig verið að passa systkini mín." Árni Stefán Haldorsen nemandi í tíunda bekk í Hagaskóla hefur ekki áhyggjur af námsframvindu sinni í verkfalli kennara. "Ég ætla að sækja um í Menntaskólanum í Reykjavík. Ég hef ekkert sérstaklega velt fyrir mér hvort verkfallið hafi einhver áhrif á það," segir Árni. Nemendurnir standi örugglega allir í sömu sporum þegar verkfalli kennara ljúki. Árni segir svo virðast sem kennarar dragi verkfallið á langinn því sveitarfélögin geti ekki nætt kröfum þeirra. Það geti þó verið að orð sveitarfélaganna séu liður í samningatækni þeirra.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira