Fljótlegt á föstudegi 21. október 2004 00:01 Á föstudögum fagna margir lokum vinnuvikunnar með því að gera aðeins betur við sig í mat og drykk. Það sem skiptir mestu máli við þessi föstudagsblót er að undirbúningur veislunnar sé örmagna fólki eins fyrirhafnarlítill og mögulegt er. Hér er einn réttur sem hentar vel á slíkum stundum. 1 stór laukur (skorinn í fínlega fleyga) 1 hvítlauksgeiri (marinn með hnífsblaði og saxaður smátt) 5 kjúklingabringur (skornar í tvennt) 1 og 1/2 rautt epli (kjarnað og skorið í hluta) 100 g steinlausar sveskjur 150 ml eplasafi (má skipta út og nota hvítvín) lúkufylli af saxaðri steinselju ólífuolía til steikingar Steikið laukinn á háum hita í 2 mínútur og bætið þá hvítlauknum út í. Setjið því næst kjúklingabitana út í, saltið og piprið og brúnið á báðum hliðum. Bætið eplum og sveskjum í pönnuna og veltið öllu vel saman. Hellið því næst eplasafanum út í. Látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og látið malla í lokaðri pönnunni í 15 til 20 mínútur. Stráið að lokum saxaðri steinselju yfir og berið fram með léttsteiktum smjörbaunum og kirsuberjatómötum. Heilsa Matur Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Á föstudögum fagna margir lokum vinnuvikunnar með því að gera aðeins betur við sig í mat og drykk. Það sem skiptir mestu máli við þessi föstudagsblót er að undirbúningur veislunnar sé örmagna fólki eins fyrirhafnarlítill og mögulegt er. Hér er einn réttur sem hentar vel á slíkum stundum. 1 stór laukur (skorinn í fínlega fleyga) 1 hvítlauksgeiri (marinn með hnífsblaði og saxaður smátt) 5 kjúklingabringur (skornar í tvennt) 1 og 1/2 rautt epli (kjarnað og skorið í hluta) 100 g steinlausar sveskjur 150 ml eplasafi (má skipta út og nota hvítvín) lúkufylli af saxaðri steinselju ólífuolía til steikingar Steikið laukinn á háum hita í 2 mínútur og bætið þá hvítlauknum út í. Setjið því næst kjúklingabitana út í, saltið og piprið og brúnið á báðum hliðum. Bætið eplum og sveskjum í pönnuna og veltið öllu vel saman. Hellið því næst eplasafanum út í. Látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og látið malla í lokaðri pönnunni í 15 til 20 mínútur. Stráið að lokum saxaðri steinselju yfir og berið fram með léttsteiktum smjörbaunum og kirsuberjatómötum.
Heilsa Matur Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira