30. dagur verkfalls kennara 19. október 2004 00:01 Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari telur ekki að lög verði sett á verkfall kennara. Hann leggur ekki mat á hvort þokast hafi í samkomulagsátt á fundi samninganefnda kennara og sveitarfélaga í gær. Ásmundur segir að hann sjái ekki forsendu fyrir miðlunartillögu eins og staðan sé. Fundi verði haldið áfram klukkan fjögur í dag. "Við hittumst í minni hópum fyrir þann tíma," segir Ásmundur. Hvort það gefist betur sé óljóst: "Það hefur engin aðferð skilað árangri hingað til." Samninganefndirnar tóku þá afstöðu á fundi gærdagsins að tjá sig ekki efnislega um fundinn. Kröfuganga og útifundur Kennarar ganga niður Laugarveginn við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins klukkan þrjú í dag. Þeir stefna á Ingólfstorg þar forysta Kennarasambandsins og grunnskólakennara ásamt Maríu Gylfadóttur formanns Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, Jóni Pétri Zimsen grunnskólakennara og Hönnu Hjartardóttur formanns Skólastjórafélags Íslands flytja ávörp. Höfða til ábyrgðar Heimili og skóli – landssamtök foreldra hvetja foreldra til að senda tölvupóst á kjörna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum þar sem krafist sé svara um hvernig þeir ætli að axla ábyrgð um skólaskyldu. Samtökin mælast til að í bréfinu standi: "Nú er nóg komið og mér finnst kominn tími til að þú axlir þína ábyrgð og semjir við kennara. Barnið mitt á rétt á kennslu og þér ber skylda til að veita hana." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari telur ekki að lög verði sett á verkfall kennara. Hann leggur ekki mat á hvort þokast hafi í samkomulagsátt á fundi samninganefnda kennara og sveitarfélaga í gær. Ásmundur segir að hann sjái ekki forsendu fyrir miðlunartillögu eins og staðan sé. Fundi verði haldið áfram klukkan fjögur í dag. "Við hittumst í minni hópum fyrir þann tíma," segir Ásmundur. Hvort það gefist betur sé óljóst: "Það hefur engin aðferð skilað árangri hingað til." Samninganefndirnar tóku þá afstöðu á fundi gærdagsins að tjá sig ekki efnislega um fundinn. Kröfuganga og útifundur Kennarar ganga niður Laugarveginn við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins klukkan þrjú í dag. Þeir stefna á Ingólfstorg þar forysta Kennarasambandsins og grunnskólakennara ásamt Maríu Gylfadóttur formanns Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, Jóni Pétri Zimsen grunnskólakennara og Hönnu Hjartardóttur formanns Skólastjórafélags Íslands flytja ávörp. Höfða til ábyrgðar Heimili og skóli – landssamtök foreldra hvetja foreldra til að senda tölvupóst á kjörna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum þar sem krafist sé svara um hvernig þeir ætli að axla ábyrgð um skólaskyldu. Samtökin mælast til að í bréfinu standi: "Nú er nóg komið og mér finnst kominn tími til að þú axlir þína ábyrgð og semjir við kennara. Barnið mitt á rétt á kennslu og þér ber skylda til að veita hana."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira