330 milljónir greiddar úr sjóðnum 14. október 2004 00:01 Greitt verður öðru sinni úr verkfallssjóði kennara á morgun. Þá verður búið að greiða rúmar 330 milljónir króna úr sjóðnum. Formaður vinnudeilusjóðsins segir sjóðinn þola átta vikna verkfall grunnskólakennara og átta vikna verkfall leikskólakennara en trúir því varla að deilan dragist svo á langinn. Fjórðu viku kennaraverkfallsins fer að ljúka. Á morgun verður kennurum greitt öðru sinni úr vinnudeilusjóði kennara en greiddar eru tvær vikur í einu. Árni Heimir Jónsson, formaður sjóðsstjórnar, segir að þá verði búið að greiða rúmar 330 milljónir króna úr sjóðnum af u.þ.b. 900 milljónum sem þar voru til í byrjun verkfalls. Hver kennari fær 3000 krónur á dag úr sjóðnum eða um 90.000 krónur á mánuði. Ekkert þokast í samkomulagsátt og lítið fundað og því útlit fyrir að verkfall dragist enn á langinn. Ofan á það bætist að leikskólakennarar hafa verið með lausa samninga síðan í lok ágúst og segir Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, að það ráðist ekki fyrr en í lok nóvember hvort boðað verði til verkfalls. Árni Heimir segist ekki óttast að verkfallssjóðurinn tæmist í grunnskólaverkfallinu. Hann telur sjóðinn þola átta vikna verkfall grunnskólakennara og átta vikna verkfall leikskólakennara þar sem leikskólakennarar séu mun fámennari stétt en grunnskólakennarar, eða rétt um 1200, á móti tæplega 4000 stöðugildum grunnskólakennara. Hann segist ekki vilja trúa því að verkföll þessarra stétta verði svo löng að verkfallssjóðirnir tæmist. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Greitt verður öðru sinni úr verkfallssjóði kennara á morgun. Þá verður búið að greiða rúmar 330 milljónir króna úr sjóðnum. Formaður vinnudeilusjóðsins segir sjóðinn þola átta vikna verkfall grunnskólakennara og átta vikna verkfall leikskólakennara en trúir því varla að deilan dragist svo á langinn. Fjórðu viku kennaraverkfallsins fer að ljúka. Á morgun verður kennurum greitt öðru sinni úr vinnudeilusjóði kennara en greiddar eru tvær vikur í einu. Árni Heimir Jónsson, formaður sjóðsstjórnar, segir að þá verði búið að greiða rúmar 330 milljónir króna úr sjóðnum af u.þ.b. 900 milljónum sem þar voru til í byrjun verkfalls. Hver kennari fær 3000 krónur á dag úr sjóðnum eða um 90.000 krónur á mánuði. Ekkert þokast í samkomulagsátt og lítið fundað og því útlit fyrir að verkfall dragist enn á langinn. Ofan á það bætist að leikskólakennarar hafa verið með lausa samninga síðan í lok ágúst og segir Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, að það ráðist ekki fyrr en í lok nóvember hvort boðað verði til verkfalls. Árni Heimir segist ekki óttast að verkfallssjóðurinn tæmist í grunnskólaverkfallinu. Hann telur sjóðinn þola átta vikna verkfall grunnskólakennara og átta vikna verkfall leikskólakennara þar sem leikskólakennarar séu mun fámennari stétt en grunnskólakennarar, eða rétt um 1200, á móti tæplega 4000 stöðugildum grunnskólakennara. Hann segist ekki vilja trúa því að verkföll þessarra stétta verði svo löng að verkfallssjóðirnir tæmist.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira