Álitshnekkir fyrir Hæstarétt 13. október 2004 00:01 Kjartan Ásmundsson segir það sorglegt að menn þurfi að fara út fyrir landsteinana til að leita réttar síns gagnvart íslenskum stjórnvöldum. Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi íslenska ríkið til að greiða honum bætur í gær eftir að Héraðsdómur og Hæstiréttur höfðu dæmt Kjartani í óhag. Kjartan segir dóm Mannréttindadómstólsins álitshnekki fyrir Hæstarétt. Kjartan höfðaði mál gegn Lífeyrissjóði sjómanna á síðasta áratug þar sem sjóðurinn felldi niður bætur til hans, sem hann hafði átt rétt á vegna slyss sem hann varð fyrir sem ungur maður, og hindraði að hann gæti stundað sjóinn framar. Bæði Héraðsdómur og Hæstiréttur staðfestu að svipta mætti manninn bótum á grundvelli nýrra laga. Kjartan fór með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu sem komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi hafi ekki verið heimilt að svipta hann bótunum og er ríkið dæmt til að greiða honum sjö milljónir króna í bætur. Lögmaður Kjartans segir stærsta sigurinn vera úrskurð Mannréttindadómstólsins á því að ríkið hafi brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Kjartan er mjög ánægður með þessa niðurstöðu sem kollvarpar dómi Hæstaréttar. Hann telur þetta þá niðurstöðu sem Hæstiréttur hefði átt að geta komist að hjálparlaust. Kjartan segist alla tíð hafa verið sannfærður um að rétturinn hafi komist að rangri niðurstöðu og því ákveðið að fara með málið lengra. "Eins og ég hef sagt áður er það sorglegt að menn þurfi að fara út fyrir landsteinana til að fá jafn einfalda hluti og þessa upp á borðið," segir Kjartan. Hann segir það klárt að dómurinn sé mikill álitshnekkir fyrir Hæstarétt. Dómsmálaráðherra mun funda á næstunni með sérfræðingum og ríkislögmanni um hvernig málið verði afgreitt af hálfu ráðuneytisins. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Kjartan Ásmundsson segir það sorglegt að menn þurfi að fara út fyrir landsteinana til að leita réttar síns gagnvart íslenskum stjórnvöldum. Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi íslenska ríkið til að greiða honum bætur í gær eftir að Héraðsdómur og Hæstiréttur höfðu dæmt Kjartani í óhag. Kjartan segir dóm Mannréttindadómstólsins álitshnekki fyrir Hæstarétt. Kjartan höfðaði mál gegn Lífeyrissjóði sjómanna á síðasta áratug þar sem sjóðurinn felldi niður bætur til hans, sem hann hafði átt rétt á vegna slyss sem hann varð fyrir sem ungur maður, og hindraði að hann gæti stundað sjóinn framar. Bæði Héraðsdómur og Hæstiréttur staðfestu að svipta mætti manninn bótum á grundvelli nýrra laga. Kjartan fór með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu sem komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi hafi ekki verið heimilt að svipta hann bótunum og er ríkið dæmt til að greiða honum sjö milljónir króna í bætur. Lögmaður Kjartans segir stærsta sigurinn vera úrskurð Mannréttindadómstólsins á því að ríkið hafi brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Kjartan er mjög ánægður með þessa niðurstöðu sem kollvarpar dómi Hæstaréttar. Hann telur þetta þá niðurstöðu sem Hæstiréttur hefði átt að geta komist að hjálparlaust. Kjartan segist alla tíð hafa verið sannfærður um að rétturinn hafi komist að rangri niðurstöðu og því ákveðið að fara með málið lengra. "Eins og ég hef sagt áður er það sorglegt að menn þurfi að fara út fyrir landsteinana til að fá jafn einfalda hluti og þessa upp á borðið," segir Kjartan. Hann segir það klárt að dómurinn sé mikill álitshnekkir fyrir Hæstarétt. Dómsmálaráðherra mun funda á næstunni með sérfræðingum og ríkislögmanni um hvernig málið verði afgreitt af hálfu ráðuneytisins.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Val Kilmer er látinn Lífið Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent