Skattrannsóknarstjóri þarf meira 10. október 2004 00:01 Skattrannsóknarstjóri hefur farið fram á viðbótarfjárheimild í fjáraukalögum fyrir þetta ár upp á fjórtán milljónir króna. Þessarri fjárhæð er ætlað að mæta kostnaði vegna stórra mála sem eru til meðferðar hjá embættinu. Í umsögn í frumvarpi til fjáraukalaga segir að leita þurfi aðstoðar sérhæfðari mannafla og kaupa þjónustu sérfræðinga, svo sem löggiltra endurskoðenda og lögmanna, auk þjónustu þýðenda til að ljúka rannsókn málanna. Þá segir að mál þau sem nú eru til rannsóknar hafi reynst umfangsmeiri en gert hafi verið ráð fyrir. Sem dæmi um umfangsmikil mál má nefna rannsókn á skattamálum Baugs og tengdum félögum, eins og fjárfestingarfélagi Jóhannesar Jónssonar og barna, Gaums. Fjölmenn sveit frá skattrannsóknarstjóra framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum Baugs við Túngötu í nóvember á síðasta ári. Aðgerðin tengdist rannsókn efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra á málefnum forsvarsmanna Baugs sem staðið hefur yfir í um tvö ár. Í júlí á þessu ári lauk skattrannsóknarstjóri við aðra útgáfu frumskýrslu vegna málsins. Lögmenn fyrirtækisins höfðu heilmikið við niðurstöðu embættisins að athuga en óvíst er hvar málið er statt nú. Þegar leitað var eftir því nýlega vildi hvorki Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, né Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, tjá sig um gang rannsóknarinnar, þ.e.a.s. ekki einu sinni hvort henni væri lokið eða ekki. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri hefur farið fram á viðbótarfjárheimild í fjáraukalögum fyrir þetta ár upp á fjórtán milljónir króna. Þessarri fjárhæð er ætlað að mæta kostnaði vegna stórra mála sem eru til meðferðar hjá embættinu. Í umsögn í frumvarpi til fjáraukalaga segir að leita þurfi aðstoðar sérhæfðari mannafla og kaupa þjónustu sérfræðinga, svo sem löggiltra endurskoðenda og lögmanna, auk þjónustu þýðenda til að ljúka rannsókn málanna. Þá segir að mál þau sem nú eru til rannsóknar hafi reynst umfangsmeiri en gert hafi verið ráð fyrir. Sem dæmi um umfangsmikil mál má nefna rannsókn á skattamálum Baugs og tengdum félögum, eins og fjárfestingarfélagi Jóhannesar Jónssonar og barna, Gaums. Fjölmenn sveit frá skattrannsóknarstjóra framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum Baugs við Túngötu í nóvember á síðasta ári. Aðgerðin tengdist rannsókn efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra á málefnum forsvarsmanna Baugs sem staðið hefur yfir í um tvö ár. Í júlí á þessu ári lauk skattrannsóknarstjóri við aðra útgáfu frumskýrslu vegna málsins. Lögmenn fyrirtækisins höfðu heilmikið við niðurstöðu embættisins að athuga en óvíst er hvar málið er statt nú. Þegar leitað var eftir því nýlega vildi hvorki Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, né Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, tjá sig um gang rannsóknarinnar, þ.e.a.s. ekki einu sinni hvort henni væri lokið eða ekki.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira