Vilja fund með sveitarstjórum 27. september 2004 00:01 Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Eiríkur sagði sveitarfélögin verða að koma til móts við samninganefnd kennara, öðruvísi leysist deilan ekki. Hann segir að kjaranefnd sveitarfélaganna hafi ekki lagt fram nýtt tilboð til kennara og því leiti kennarar þessarar leiðar til að nálgast lausn. Samninganefnd kennara kom ekki saman til formlegs fundar í gær. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki hafa neitt á móti því að kennarar ræði beint við sveitarstjórnarmenn enda sé málfrelsi í landinu. Hann segist hafa hitt sveitarstjórnarmenn af öllu landinu og þeir beri fullt traust til samninganefndarinnar. Spurður um líkurnar á því að samningar náist á fundi deilenda hjá ríkissáttasemjara á fimmtudag segir Birgir að kennarar hafi sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. ,,Við höfum ekki fallist á þær fram til þessa og ég geri ekki ráð fyrir því að við föllumst á þær fyrir fimmtudag." Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Eiríkur sagði sveitarfélögin verða að koma til móts við samninganefnd kennara, öðruvísi leysist deilan ekki. Hann segir að kjaranefnd sveitarfélaganna hafi ekki lagt fram nýtt tilboð til kennara og því leiti kennarar þessarar leiðar til að nálgast lausn. Samninganefnd kennara kom ekki saman til formlegs fundar í gær. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki hafa neitt á móti því að kennarar ræði beint við sveitarstjórnarmenn enda sé málfrelsi í landinu. Hann segist hafa hitt sveitarstjórnarmenn af öllu landinu og þeir beri fullt traust til samninganefndarinnar. Spurður um líkurnar á því að samningar náist á fundi deilenda hjá ríkissáttasemjara á fimmtudag segir Birgir að kennarar hafi sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. ,,Við höfum ekki fallist á þær fram til þessa og ég geri ekki ráð fyrir því að við föllumst á þær fyrir fimmtudag."
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira