Markaðshlutdeild sjóðsins minni 20. september 2004 00:01 MYND/Vísir Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. Innkomnar umsóknir nú í september nema 434 samanborið við 778 umsóknir á sama tíma í fyrra. KB banki greinir frá þessu. Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í innkomnum umsóknum hefur útgáfan verið töluverð, eða um 3,3 milljarðar samanborið við 3,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Hins vegar liggja tiltölulega fáar umsóknir á bak við útgáfu fasteignaveðbréfa, eða 600 umsóknir samanborið 893 á sama tíma í fyrra. Meðal fasteignaveðbréfið hefur hækkað úr 4,2 milljónum í september í fyrra upp í 5,5 milljónir nú. Þetta gæti bent til þess að töluverðar uppgreiðslur eigi sér stað að sögn KB banka en líklegt sé að í kjölfar lægri vaxta kjósi íbúðakaupendur að greiða upp eldri lán með útgáfu nýrra bréfa. Þannig virðist vera töluvert um það að einstaklingar hafi verið að endurfjármagna óhagstæðari eldri lán með útgáfu nýrra. Í september hefur velta á fasteignamarkaði numið 9 milljörðum. Ef gert er ráð fyrir um 70% veðsetningarhlutfalli er markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs því um 50% nú í september. Þannig hefur lækkun vaxta leitt til aukinnar veltu á fasteignamarkaði auk þess sem líklegt er að töluverðar uppgreiðslur séu nú til staðar samkvæmt tilkynningu KB banka. Hús og heimili Innlent Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. Innkomnar umsóknir nú í september nema 434 samanborið við 778 umsóknir á sama tíma í fyrra. KB banki greinir frá þessu. Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í innkomnum umsóknum hefur útgáfan verið töluverð, eða um 3,3 milljarðar samanborið við 3,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Hins vegar liggja tiltölulega fáar umsóknir á bak við útgáfu fasteignaveðbréfa, eða 600 umsóknir samanborið 893 á sama tíma í fyrra. Meðal fasteignaveðbréfið hefur hækkað úr 4,2 milljónum í september í fyrra upp í 5,5 milljónir nú. Þetta gæti bent til þess að töluverðar uppgreiðslur eigi sér stað að sögn KB banka en líklegt sé að í kjölfar lægri vaxta kjósi íbúðakaupendur að greiða upp eldri lán með útgáfu nýrra bréfa. Þannig virðist vera töluvert um það að einstaklingar hafi verið að endurfjármagna óhagstæðari eldri lán með útgáfu nýrra. Í september hefur velta á fasteignamarkaði numið 9 milljörðum. Ef gert er ráð fyrir um 70% veðsetningarhlutfalli er markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs því um 50% nú í september. Þannig hefur lækkun vaxta leitt til aukinnar veltu á fasteignamarkaði auk þess sem líklegt er að töluverðar uppgreiðslur séu nú til staðar samkvæmt tilkynningu KB banka.
Hús og heimili Innlent Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira