Blómaolíur gegn kvíða 20. september 2004 00:01 Sjúklingar í Bretlandi, sem bíða eftir niðurstöðum úr krabbameinsrannsóknum, munu í framtíðinni fá blómaolíur til að draga úr kvíðanum sem óhjákvæmilega fylgir rannsóknum af þessu tagi. Sérfræðingar við Napier-háskólann í Edinborg hafa fengið 15.000 punda styrk til að rannsaka hvernig best má nota olíurnar til að draga úr kvíða sjúklinganna. Þeir munu leggja aðaláherslu á olíur úr neroli- og lofnarblómum. Prófessor Laura Stirling stjórnar rannsókninni, en hún er líka menntaður aromaþerapisti. "Sjúklingar sem koma á sjúkrahús til rannsókna þurfa oft að bíða svo dögum skiptir eftir niðurstöðum og gangast svo undir aðgerð um leið og niðurstöður liggja fyrir. Við teljum að þessar olíur geti slegið á kvíðann og gert sjúklingum lífið bærilegra," segir Laura, en rannsóknin mun standa í ár. Heilsa Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sjúklingar í Bretlandi, sem bíða eftir niðurstöðum úr krabbameinsrannsóknum, munu í framtíðinni fá blómaolíur til að draga úr kvíðanum sem óhjákvæmilega fylgir rannsóknum af þessu tagi. Sérfræðingar við Napier-háskólann í Edinborg hafa fengið 15.000 punda styrk til að rannsaka hvernig best má nota olíurnar til að draga úr kvíða sjúklinganna. Þeir munu leggja aðaláherslu á olíur úr neroli- og lofnarblómum. Prófessor Laura Stirling stjórnar rannsókninni, en hún er líka menntaður aromaþerapisti. "Sjúklingar sem koma á sjúkrahús til rannsókna þurfa oft að bíða svo dögum skiptir eftir niðurstöðum og gangast svo undir aðgerð um leið og niðurstöður liggja fyrir. Við teljum að þessar olíur geti slegið á kvíðann og gert sjúklingum lífið bærilegra," segir Laura, en rannsóknin mun standa í ár.
Heilsa Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira