Aðgerðir gegn leikjanámskeiðum 20. september 2004 00:01 Skipulögð starfsemi eins og leikjanámskeið á starfstíma kennara er verkfallsbrot að mati Kennarafélagsins. Búast má við aðgerðum, enda lítur félagið svo á að gengið sé inn á verksvið kennara. Dæmi eru um að fyrirtæki og stofnanir hafi skipulagt eða íhugi að koma upp gæslu fyrir börn starfsmanna meðan verkfall varir. Til dæmis eru fleiri en 80 börn starfsfólks KB-banka á leikjanámskeiði í Valsheimilinu, börn þeirra sem starfa í Landsbanknum stendur til boða leikjanámskið í KR-heimilinu og foreldrafélag Íslandsbanka og Sjóvár-Almennra hefur sent börn í heilsuskóla í Félagsheimili Þróttar. Þá hefur Eimskipafélagið tekið á leigu húsnæði fyrir börn starfsfólks og Orkuveitan mun vera að athuga hvort slíkri stafsemi verði komið á. Formaður Verkfallsstjórnunar Kennarafélagsins, Svava Björnsdóttir, segist ekki vita til að slík starfsemi hafi áður verið starfrækt í kennaraverkföllum. Enn sé óvíst til hvaða úrræða verður gripið ef talið er að með henni sé gengið inn á verksvið kennara. „Við komum ekki til með að storma neins staðar en við ætlum að nota daginn í dag til að skoða hvað sé að gerast; hverjir það séu sem ætli að bjóða upp á skipulagða starfsemi með börnum þar sem okkur finndist þá gengið inn verksvið kennara,“ segir Svava. Undir verksvið kennara fellur öll starfsemi þar sem fagmenntaðir aðilar vinna með börnum á skipulegan hátt, hvers konar fræðslustarfsemi og einnig leikjanámskeið líkt og nú eru í gangi víðsvegar. Svava segir barnagæslu það eina sem ekki flokkist undir verkfallsbrot, svo framarlega sem hún fari fram á skólatíma barnanna. Hægt er að hlusta á viðtal við Svövu með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Skipulögð starfsemi eins og leikjanámskeið á starfstíma kennara er verkfallsbrot að mati Kennarafélagsins. Búast má við aðgerðum, enda lítur félagið svo á að gengið sé inn á verksvið kennara. Dæmi eru um að fyrirtæki og stofnanir hafi skipulagt eða íhugi að koma upp gæslu fyrir börn starfsmanna meðan verkfall varir. Til dæmis eru fleiri en 80 börn starfsfólks KB-banka á leikjanámskeiði í Valsheimilinu, börn þeirra sem starfa í Landsbanknum stendur til boða leikjanámskið í KR-heimilinu og foreldrafélag Íslandsbanka og Sjóvár-Almennra hefur sent börn í heilsuskóla í Félagsheimili Þróttar. Þá hefur Eimskipafélagið tekið á leigu húsnæði fyrir börn starfsfólks og Orkuveitan mun vera að athuga hvort slíkri stafsemi verði komið á. Formaður Verkfallsstjórnunar Kennarafélagsins, Svava Björnsdóttir, segist ekki vita til að slík starfsemi hafi áður verið starfrækt í kennaraverkföllum. Enn sé óvíst til hvaða úrræða verður gripið ef talið er að með henni sé gengið inn á verksvið kennara. „Við komum ekki til með að storma neins staðar en við ætlum að nota daginn í dag til að skoða hvað sé að gerast; hverjir það séu sem ætli að bjóða upp á skipulagða starfsemi með börnum þar sem okkur finndist þá gengið inn verksvið kennara,“ segir Svava. Undir verksvið kennara fellur öll starfsemi þar sem fagmenntaðir aðilar vinna með börnum á skipulegan hátt, hvers konar fræðslustarfsemi og einnig leikjanámskeið líkt og nú eru í gangi víðsvegar. Svava segir barnagæslu það eina sem ekki flokkist undir verkfallsbrot, svo framarlega sem hún fari fram á skólatíma barnanna. Hægt er að hlusta á viðtal við Svövu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent