Hvatning til að halda áfram 19. september 2004 00:01 Þeba Björt Karlsdóttir, símsmiður og rafvirki, fékk á dögunum styrk frá Orkuveitu Reykjavíkur til framhaldsnáms í rafvirkjun. <I>Af hverju sóttirðu um styrkinn?<P> "Ég sá að hann var auglýstur á netinu og ákvað að láta slag standa og prófa hvort ég fengi þetta. Ég var búin að læra rafvirkjunina en á sveinsprófið eftir." <I>Af hverju rafvirkjun?<P> "Ég lærði símsmíði og fyrst ég var búin með símsmiðinn var lítið mál að bæta rafvirkjun við. Það eru alltaf einhverjar konur sem læra rafvirkjun en ég veit ekki hversu margar taka meistaraprófið." <I>Var styrkurinn hvatning fyrir þig til að halda áfram að læra?<P> "Já, auðvitað er heilmikil hvatning að fá styrk, bæði viðurkenning í sjálfu sér og svo er gott að fá peninga upp í námskostnaðinn. Ég lærði rafvirkjunina í kvöldskóla, sem er rándýrt.". <I>Hversu há var upphæðin?<P> "225.000 sem skiptist milli tveggja." <I>Hvað finnst þér um kynbundnar styrkveitingar?<P> "Mér finnst þær eiga fullan rétt á sér. Ef styrkurinn hvetur konur áfram til að fara í greinar sem þær annars myndu ekki fara í þá er það hið besta mál. Þetta hafði ekki áhrif á mitt náms- og starfsval en var bónus og hvatning til að halda áfram." Atvinna Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þeba Björt Karlsdóttir, símsmiður og rafvirki, fékk á dögunum styrk frá Orkuveitu Reykjavíkur til framhaldsnáms í rafvirkjun. <I>Af hverju sóttirðu um styrkinn?<P> "Ég sá að hann var auglýstur á netinu og ákvað að láta slag standa og prófa hvort ég fengi þetta. Ég var búin að læra rafvirkjunina en á sveinsprófið eftir." <I>Af hverju rafvirkjun?<P> "Ég lærði símsmíði og fyrst ég var búin með símsmiðinn var lítið mál að bæta rafvirkjun við. Það eru alltaf einhverjar konur sem læra rafvirkjun en ég veit ekki hversu margar taka meistaraprófið." <I>Var styrkurinn hvatning fyrir þig til að halda áfram að læra?<P> "Já, auðvitað er heilmikil hvatning að fá styrk, bæði viðurkenning í sjálfu sér og svo er gott að fá peninga upp í námskostnaðinn. Ég lærði rafvirkjunina í kvöldskóla, sem er rándýrt.". <I>Hversu há var upphæðin?<P> "225.000 sem skiptist milli tveggja." <I>Hvað finnst þér um kynbundnar styrkveitingar?<P> "Mér finnst þær eiga fullan rétt á sér. Ef styrkurinn hvetur konur áfram til að fara í greinar sem þær annars myndu ekki fara í þá er það hið besta mál. Þetta hafði ekki áhrif á mitt náms- og starfsval en var bónus og hvatning til að halda áfram."
Atvinna Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira