
Innlent
Óvíst um fund samninganefnda
Óljóst er hvort samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga muni funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. Fimm klukkustunda langur fundur sem haldinn var í gær skilaði engum árangri. Verkfall kennara hefst á mánudag, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma.
Fleiri fréttir
×