Flestir skattar verði 15% 10. ágúst 2004 00:01 Verslunarráð Íslands vinnur að heildstæðum tillögum í skattamálum sem gefnar verða út í byrjun næsta árs. Vinnuheiti verkefnisins er "15 prósenta landið Ísland". Grunnhugmyndin sem gengið er út frá er að virðisaukaskattur og tekjuskattar einstaklinga og fyrirtækja verði fimmtán prósent. Að sögn Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Verslunarráðs Íslands, verður gert ráð fyrir skattaafslætti fyrir þá lægst launuðu. Ekki er gert ráð fyrir að lagt verði til að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður. Þór segir að í umræðu síðustu vikna um fjármagnstekjuskatt hafi stundum gleymst að þrátt fyrir lága skattprósentu á fjármagn hér á landi þá búi flest önnur lönd við kerfi sem bjóði upp á undanþágur. Af þeim sökum sé ekki sjálfgefið að fyrirtæki og einstaklingar velji að greiða skatta á Íslandi þótt skattahlutfallið sé lágt hér. "Stóra málið í þessari umræðu teljum við vera að jaðarskatthlutföll á einstaklinga eru of há og reynslan af lækkun tekjuskatts fyrirtækja sýndi að með því að lækka skatthlutföll má auka skatttekjur ríkissjóðs og einfalda kerfið," segir Þór Sigfússon. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fleiri fréttir „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Sjá meira
Verslunarráð Íslands vinnur að heildstæðum tillögum í skattamálum sem gefnar verða út í byrjun næsta árs. Vinnuheiti verkefnisins er "15 prósenta landið Ísland". Grunnhugmyndin sem gengið er út frá er að virðisaukaskattur og tekjuskattar einstaklinga og fyrirtækja verði fimmtán prósent. Að sögn Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Verslunarráðs Íslands, verður gert ráð fyrir skattaafslætti fyrir þá lægst launuðu. Ekki er gert ráð fyrir að lagt verði til að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður. Þór segir að í umræðu síðustu vikna um fjármagnstekjuskatt hafi stundum gleymst að þrátt fyrir lága skattprósentu á fjármagn hér á landi þá búi flest önnur lönd við kerfi sem bjóði upp á undanþágur. Af þeim sökum sé ekki sjálfgefið að fyrirtæki og einstaklingar velji að greiða skatta á Íslandi þótt skattahlutfallið sé lágt hér. "Stóra málið í þessari umræðu teljum við vera að jaðarskatthlutföll á einstaklinga eru of há og reynslan af lækkun tekjuskatts fyrirtækja sýndi að með því að lækka skatthlutföll má auka skatttekjur ríkissjóðs og einfalda kerfið," segir Þór Sigfússon.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fleiri fréttir „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Sjá meira