Bygging með ævintýraljóma 26. júlí 2004 00:01 Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann. Hús og heimili Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira
Uppáhaldshús Braga Þórs Jósefssonar ljósmyndara er Heilsuverndarstöðin í Reykjavík. "Mér finnst alltaf gaman að keyra framhjá húsinu og spá í línur og lögun þess. Mér finnst hönnunin flott og gamli steinninn utan á húsinu mjög fallegur. Ég man líka þegar ég var barn og unglingur fannst mér húsið alltaf mjög ævintýralegt með spíruna þarna uppi og brýrnar tengdar frá götunni og inn í húsið. Þetta allt fannst mér alltaf varpa miklum ævintýraljóma á bygginguna," segir Bragi Þór. Arkitekt hússins er Einar Sveinsson. "Ég er mjög hrifinn af hönnuninni og er gamli skólinn minn, Langholtskólinn, einmitt í sama stíl og Heilsuverndarstöðin en Einar Sveinsson er einmitt meðal þeirra arkitekta sem hönnuðu bæði húsin," segir hann. Þótt Bragi dáist mjög að húsinu að utanverðu er hann ekki eins hrifinn af hvernig það lítur út að innan. "Ég hef aðeins komið inn í húsið en ég hef ekkert farið mikið um það. Mér finnst það ekki eins flott að innan því gamla stílnum hefur greinilega ekki verið haldið eins að innan og hefur verið gert að utan. Það hefur greinilega ekki verið hugsað eins mikið um það. Meira svona stofnanalegur blær þar inni, ekkert spennandi. En að vísu hef ég bara farið rétt inn í aðalinnganginn þannig að ég get ekki alveg dæmt út frá því. Bragi Þór starfar sem ljósmyndari fyrir tímarit Fróða en myndar einna helst fyrir tímaritið Hús og híbýli. " Vinnu minnar vegna spái ég því töluvert í hönnun húsa. Ég mynda líka mikið fyrir arkitekta og við myndatökur þarf ég þá bæði að hafa í huga sjónarhorn og lýsingu," segir hann.
Hús og heimili Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira