Lögin voru hefndarleiðangur 20. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir greinilegt að hún hafi viðurkennt uppgjöf í fjölmiðlamálinu. Efast er um að heimilt sé að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem skýrt sé kveðið á um hana í stjórnarskrá. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa barist fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um fjölmiðlalögin og hafa talið það ótvírætt ákvæði 26. greinar stjórnarskrárinnar. Þeir telja að ríkisstjórnin hafi gefist upp í málnu, en að umdeilt sé einnig hvort henni sé heimilt að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Steingrimur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna sagði í viðtali í þættinu Íslandi í bítið í morgun að þetta væri fullkomin uppgjöf hjá stjórninni. Þetta hefði verið barningur hjá þeim í marga mánuði sem væri orðinn að engu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, sagði þetta mikinn sigur fyrir þá sem barist hafa gegn fjölmiðlalögunum. Í þessum gjörningi ríkisstjórnarinnar felist ótvíræð yfirlýsing um að forseti Íslands hafi haft rétt fyrir sér þegar hann synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar. Össur segir að þetta sýni að málskotsréttur forsetans sé gífurlega mikilvægur fyrir lýðræðið í landinu og eina vörnin gegn ráðherraræði. Um ummæli Davíðs Oddssonar, að stjórnarandstaðan hafii ekki haft neitt fram að færa, segir Össur að forsætisráðherra tali tóma vitleysu. Samfylkingin vilji setja upp ákveðinn lagaramma í kringum fjölmiðla og hafi sett það fram í fjórum liðum. Össur segir að fjölmiðlalögin hafi verið hefndarleiðangur gagnvart einu fyrirtæki. Nú ætli Davíð að leggja upp í annan hefndarleiðangur gegn forsetanum og málskotsréttinum. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Stjórnarandstaðan gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir greinilegt að hún hafi viðurkennt uppgjöf í fjölmiðlamálinu. Efast er um að heimilt sé að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem skýrt sé kveðið á um hana í stjórnarskrá. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa barist fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um fjölmiðlalögin og hafa talið það ótvírætt ákvæði 26. greinar stjórnarskrárinnar. Þeir telja að ríkisstjórnin hafi gefist upp í málnu, en að umdeilt sé einnig hvort henni sé heimilt að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Steingrimur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna sagði í viðtali í þættinu Íslandi í bítið í morgun að þetta væri fullkomin uppgjöf hjá stjórninni. Þetta hefði verið barningur hjá þeim í marga mánuði sem væri orðinn að engu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, sagði þetta mikinn sigur fyrir þá sem barist hafa gegn fjölmiðlalögunum. Í þessum gjörningi ríkisstjórnarinnar felist ótvíræð yfirlýsing um að forseti Íslands hafi haft rétt fyrir sér þegar hann synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar. Össur segir að þetta sýni að málskotsréttur forsetans sé gífurlega mikilvægur fyrir lýðræðið í landinu og eina vörnin gegn ráðherraræði. Um ummæli Davíðs Oddssonar, að stjórnarandstaðan hafii ekki haft neitt fram að færa, segir Össur að forsætisráðherra tali tóma vitleysu. Samfylkingin vilji setja upp ákveðinn lagaramma í kringum fjölmiðla og hafi sett það fram í fjórum liðum. Össur segir að fjölmiðlalögin hafi verið hefndarleiðangur gagnvart einu fyrirtæki. Nú ætli Davíð að leggja upp í annan hefndarleiðangur gegn forsetanum og málskotsréttinum.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels