Útiloka ekki breytingar 14. júlí 2004 00:01 Flokksmenn sjálfstæðisflokks í allsherjarnefnd útiloka ekki að breytingar verði gerðar á nýju fjölmiðlafrumvarpi. Þeir hafa óskað eftir áliti Samkeppnisstofnunnar um ný fjölmiðlalög og verður hún eini gestur nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson segir að ekki hafi verið tekin afstaða til efnislegra breytinga á frumvarpinu. "Þannig að það er í rauninni ekki hægt segja að það verði gerð breyting en ég útiloka það ekki, alls ekki. Það getur vel verið að það verði breytingar." Undir það tekur Ásta Möller, sem sat í fjarveru Arnbjargar Sveinsdóttur í allsherjarnefnd. Hún segir: "Ég hef skilið það svo að það sé ennþá opið, þannig að mér finnst það alveg koma til greina." Bjarni Benedikssson, formaður allsherjarnefndar, segir ekkert líklegra en hitt að frumvarpið taki breytingum. "Það er ekki útilokað þar til að nefndin lýkur störfum að það verði breytingar gerðar en við höfum ekki lokið neinni slíkri skoðun." Ásta bendir á að alltaf sá möguleiki fyrir hendi að breytingar verði gerðar milli annarrar og þriðju umræðu, rétt eins og síðast. "Ég geri ráð fyrir að umræða um breytingar á frumvarpinu, ef það kemur til greina, fari þá fram á morgun þegar nefndarálit liggur fyrir." Bjarni segir ómögulegt að segja hvernig breytingar yrðu gerðar: "Það er enginn áfellisdómur yfir frumvarpi ef að það tekur breytingum í störfum þingsins." Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Flokksmenn sjálfstæðisflokks í allsherjarnefnd útiloka ekki að breytingar verði gerðar á nýju fjölmiðlafrumvarpi. Þeir hafa óskað eftir áliti Samkeppnisstofnunnar um ný fjölmiðlalög og verður hún eini gestur nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson segir að ekki hafi verið tekin afstaða til efnislegra breytinga á frumvarpinu. "Þannig að það er í rauninni ekki hægt segja að það verði gerð breyting en ég útiloka það ekki, alls ekki. Það getur vel verið að það verði breytingar." Undir það tekur Ásta Möller, sem sat í fjarveru Arnbjargar Sveinsdóttur í allsherjarnefnd. Hún segir: "Ég hef skilið það svo að það sé ennþá opið, þannig að mér finnst það alveg koma til greina." Bjarni Benedikssson, formaður allsherjarnefndar, segir ekkert líklegra en hitt að frumvarpið taki breytingum. "Það er ekki útilokað þar til að nefndin lýkur störfum að það verði breytingar gerðar en við höfum ekki lokið neinni slíkri skoðun." Ásta bendir á að alltaf sá möguleiki fyrir hendi að breytingar verði gerðar milli annarrar og þriðju umræðu, rétt eins og síðast. "Ég geri ráð fyrir að umræða um breytingar á frumvarpinu, ef það kemur til greina, fari þá fram á morgun þegar nefndarálit liggur fyrir." Bjarni segir ómögulegt að segja hvernig breytingar yrðu gerðar: "Það er enginn áfellisdómur yfir frumvarpi ef að það tekur breytingum í störfum þingsins."
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira