Hvað eiga gjafir að kosta ? 13. október 2005 14:24 Ingunn Magnúsdóttir, verslunarstjóri hjá Tékk Kristal í Kringlunni, segir að þegar fólk slær saman sé algengt að hver leggi út um það bil 2.500 krónur. Ef hins vegar fólk kaupi gjafir eitt og sér séu hlutir á verðbilinu 1.990 krónur upp í 2.900 algengastir. "Ég verð oft vör við að tveir eru að slá saman, en stundum eru það miklu fleiri. Ef tveir eru um gjöfina er svo margt fallegt sem fólk getur fengið fyrir peninginn, Við seljum til dæmis mikið af Menu-sósuskálum sem kosta 5.950 krónur. Það var einmitt hjá mér kona áðan sem er boðin í sex brúðkaup í sumar," segir Ingunn. "Hún sagðist ekki kaupa gjöf fyrir meira en 2.500 krónur, sem mér finnst mjög eðlilegt." Ingunn segir allan gang á því hvað einstaklingur borgar ef hann slær í púkk með pörum. "Ég verð vör við að stundum er það hálfur hlutur á móti pari, en dæmi eru um að sá staki borgi sama og parið. Það er líka annað sem mig langar að benda á," segir Ingunn. "Það er yfirleitt alltaf sama fólkið í fjölskyldunni sem fer og kaupir gjafirnar og leggur út peningana. Ég reyni að brýna það fyrir fólki að rukka áður en farið er í veisluna því það er allt of algengt að illa gangi að innheimta peningana." Ingunn segist finna fyrir því undanfarin tvö ár að fólk kaupi ódýrari gjafir en áður. Gjöf fyrir um það bil 2.500 krónur getur verið óskaplega fín, en ef fólk ætlar hins vegar að setja peninga í umslag finnst því að 5.000 krónur sé lágmark." Jórunn Skúladóttir, verslunarstjóri hjá Bodum, segist heyra á gólfinu hjá sér að ef fólk er slá saman í merkisafmæli eða brúðkaup sé 5.000-10.000 á mann algengast. Sömuleiðis að einstaklingar borgi gjarnan sama og parið. "Fólk er ekki endilega að spara með því að slá saman heldur frekar að fá eigulegri gjöf. Hér eru nokkrir hlutir sem eru sívinsælir, til dæmis Foundue-pottarnir sem kosta á bilinu 13.000 -15.000, og skálar sem kosta frá 2.200 upp í 5.900." Fjármál Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ingunn Magnúsdóttir, verslunarstjóri hjá Tékk Kristal í Kringlunni, segir að þegar fólk slær saman sé algengt að hver leggi út um það bil 2.500 krónur. Ef hins vegar fólk kaupi gjafir eitt og sér séu hlutir á verðbilinu 1.990 krónur upp í 2.900 algengastir. "Ég verð oft vör við að tveir eru að slá saman, en stundum eru það miklu fleiri. Ef tveir eru um gjöfina er svo margt fallegt sem fólk getur fengið fyrir peninginn, Við seljum til dæmis mikið af Menu-sósuskálum sem kosta 5.950 krónur. Það var einmitt hjá mér kona áðan sem er boðin í sex brúðkaup í sumar," segir Ingunn. "Hún sagðist ekki kaupa gjöf fyrir meira en 2.500 krónur, sem mér finnst mjög eðlilegt." Ingunn segir allan gang á því hvað einstaklingur borgar ef hann slær í púkk með pörum. "Ég verð vör við að stundum er það hálfur hlutur á móti pari, en dæmi eru um að sá staki borgi sama og parið. Það er líka annað sem mig langar að benda á," segir Ingunn. "Það er yfirleitt alltaf sama fólkið í fjölskyldunni sem fer og kaupir gjafirnar og leggur út peningana. Ég reyni að brýna það fyrir fólki að rukka áður en farið er í veisluna því það er allt of algengt að illa gangi að innheimta peningana." Ingunn segist finna fyrir því undanfarin tvö ár að fólk kaupi ódýrari gjafir en áður. Gjöf fyrir um það bil 2.500 krónur getur verið óskaplega fín, en ef fólk ætlar hins vegar að setja peninga í umslag finnst því að 5.000 krónur sé lágmark." Jórunn Skúladóttir, verslunarstjóri hjá Bodum, segist heyra á gólfinu hjá sér að ef fólk er slá saman í merkisafmæli eða brúðkaup sé 5.000-10.000 á mann algengast. Sömuleiðis að einstaklingar borgi gjarnan sama og parið. "Fólk er ekki endilega að spara með því að slá saman heldur frekar að fá eigulegri gjöf. Hér eru nokkrir hlutir sem eru sívinsælir, til dæmis Foundue-pottarnir sem kosta á bilinu 13.000 -15.000, og skálar sem kosta frá 2.200 upp í 5.900."
Fjármál Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira