Passar að allir séu glaðir 13. október 2005 14:24 Gróðrastöðin Lambhagi við Vesturlandsveg fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir en þar var fyrsta vistvæna grænmetisræktunin á Íslandi. Hafberg Þórisson, stofnandi og eigandi Lambhaga segir að fyrstu árin hafi verið erfið og einkum vegna þess að vistvæn ræktun er miklu dýrari en venjuleg ræktun. "Í vistvænni ræktun felst að engin eiturefni eru notuð og nákvæmlega er skráð hvernig grænmetið er meðhöndlað við ræktunina. Á viku flytjum við ránmaura og flugur til landsins fyrir 8000 kr. Þau éta sníkjudýrin svo ekki þarf að nota skordýraeitur og annað þess háttar. En auðvitað var þetta mjög dýrt og hætta á að varan yrði of dýr fyrir neytendur." Þegar Lambhagi var að byrja var erfitt að markaðssetja vöruna og verðleggja hana. "Þannig að ég settist niður með verslunareigendum og við fundum út í sameiningu hvað við þyrftum hvor um sig að hafa fyrir okkar snúð. Ég held að fjármálaráð mitt til þeirra sem leggja út í eitthvað svipað sé að hafa gott samstarf milli þess sem kaupir, þess sem selur og þess sem framleiðir. Best er að haga málum þannig að allir séu glaðir og neytandinn fái salatið sitt á sem hagstæðustu verði án þess þó að nokkur þurfi að borga með því. Lambhagi væri ekki orðinn 25 ára ef við hefðum ekki haft þetta að leiðarljósi," segir Hafberg sem hyggur á lífræna ræktun í góðu samstarfi við kaupendur. Fjármál Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Gróðrastöðin Lambhagi við Vesturlandsveg fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir en þar var fyrsta vistvæna grænmetisræktunin á Íslandi. Hafberg Þórisson, stofnandi og eigandi Lambhaga segir að fyrstu árin hafi verið erfið og einkum vegna þess að vistvæn ræktun er miklu dýrari en venjuleg ræktun. "Í vistvænni ræktun felst að engin eiturefni eru notuð og nákvæmlega er skráð hvernig grænmetið er meðhöndlað við ræktunina. Á viku flytjum við ránmaura og flugur til landsins fyrir 8000 kr. Þau éta sníkjudýrin svo ekki þarf að nota skordýraeitur og annað þess háttar. En auðvitað var þetta mjög dýrt og hætta á að varan yrði of dýr fyrir neytendur." Þegar Lambhagi var að byrja var erfitt að markaðssetja vöruna og verðleggja hana. "Þannig að ég settist niður með verslunareigendum og við fundum út í sameiningu hvað við þyrftum hvor um sig að hafa fyrir okkar snúð. Ég held að fjármálaráð mitt til þeirra sem leggja út í eitthvað svipað sé að hafa gott samstarf milli þess sem kaupir, þess sem selur og þess sem framleiðir. Best er að haga málum þannig að allir séu glaðir og neytandinn fái salatið sitt á sem hagstæðustu verði án þess þó að nokkur þurfi að borga með því. Lambhagi væri ekki orðinn 25 ára ef við hefðum ekki haft þetta að leiðarljósi," segir Hafberg sem hyggur á lífræna ræktun í góðu samstarfi við kaupendur.
Fjármál Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira