Höfða mætti mál á hendur ríkinu 12. júlí 2004 00:01 Einstaklingur sem telur á sér brotið getur hugsanlega höfðað mál gegn íslenska ríkinu verði nýja fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi og þannig sneitt hjá þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fara skal fram samkvæmt 26. grein stjórnarskrárinnar, að sögn Daggar Pálsdóttur hæstaréttarlögmanns. Hún telur að fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar brjóti í bága við stjórnarskrána. Dögg var einn þeirra lögmanna sem komu fyrir allsherjarnefnd í gær og gáfu álit sitt á því hvernig túlka beri stjórnarskrána með hliðsjón af nýju fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Dögg segir að löggjafarvaldið sé hjá Alþingi og forseta. "Eftir að lagafrumvarp hefur verið samþykkt á Alþingi reynir á forseta sem hinn aðila löggjafarvaldsins. Synji hann því samþykki skal boða til þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt skýru orðalagi 26. greinar stjórnarskrárinnar," segir Dögg. "Lagafrumvarp sem ekki hefur farið í gegnum þann lagasetningarferil sem stjórnarskráin segir fyrir um er ekki orðið varanlega að lögum. Í 26. grein stjórnarskrárinnar er ekki gert ráð fyrir því að lög sem forseti hefur synjað staðfestingar séu felld úr gildi með neinum öðrum hætti en í þjóðaratkvæðagreiðslu," segir Dögg. Sigurður Líndal lagaprófessor telur þau vinnubrögð sem ríkisstjórnin hefði viðhaft í fjölmiðlamálinu brot á stjórnarskrá og segir þau "stjórnarskrársniðgöngu". Jón Steinar Gunnlaugsson telur að "Alþingi fari með löggjafarvald á Ísland nema það sé með berum orðum af því tekið í stjórnarskránni". Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Einstaklingur sem telur á sér brotið getur hugsanlega höfðað mál gegn íslenska ríkinu verði nýja fjölmiðlafrumvarpið samþykkt á Alþingi og þannig sneitt hjá þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fara skal fram samkvæmt 26. grein stjórnarskrárinnar, að sögn Daggar Pálsdóttur hæstaréttarlögmanns. Hún telur að fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar brjóti í bága við stjórnarskrána. Dögg var einn þeirra lögmanna sem komu fyrir allsherjarnefnd í gær og gáfu álit sitt á því hvernig túlka beri stjórnarskrána með hliðsjón af nýju fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Dögg segir að löggjafarvaldið sé hjá Alþingi og forseta. "Eftir að lagafrumvarp hefur verið samþykkt á Alþingi reynir á forseta sem hinn aðila löggjafarvaldsins. Synji hann því samþykki skal boða til þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt skýru orðalagi 26. greinar stjórnarskrárinnar," segir Dögg. "Lagafrumvarp sem ekki hefur farið í gegnum þann lagasetningarferil sem stjórnarskráin segir fyrir um er ekki orðið varanlega að lögum. Í 26. grein stjórnarskrárinnar er ekki gert ráð fyrir því að lög sem forseti hefur synjað staðfestingar séu felld úr gildi með neinum öðrum hætti en í þjóðaratkvæðagreiðslu," segir Dögg. Sigurður Líndal lagaprófessor telur þau vinnubrögð sem ríkisstjórnin hefði viðhaft í fjölmiðlamálinu brot á stjórnarskrá og segir þau "stjórnarskrársniðgöngu". Jón Steinar Gunnlaugsson telur að "Alþingi fari með löggjafarvald á Ísland nema það sé með berum orðum af því tekið í stjórnarskránni".
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira