Kanntu að slaka á? 5. júlí 2004 00:01 Þegar sumarleyfistíminn skellur á ætla margir að slaka á og koma endurnærðir heim úr fríinu sínu. Því miður gerist það allt of oft að fólk kemur heim eftir tveggja til þriggja vikna frí og er þreyttara en þegar það fór af stað. Margir lifa á svo miklum hraða að þeir kunna ekki að slaka á þegar þeir fá tækifæri til þess. Mikilvægt er að skilja að við höfum öll tamið okkur einhverjar leiðir til að slaka á, annars gætum við ekki lifað, en leiðirnar eru bara misjafnlega áhrifaríkar. Ég er ekki svo hrokafullur að halda því fram að slökun í jóga sé eina leiðin. Margir finna mikla slökun í því að mála, fara í útreiðartúra, fara út að ganga, sitja úti í náttúrunni, liggja í baði og svo má lengi telja. Hins vegar eru álíka margar leiðir sem fólk notar til að slaka á sem skila litlum sem engum árangri. Dagdrykkja áfengis í sumarleyfum er til dæmis örugg leið til að draga úr orku. Mikið sjónvarpsgláp, reykingar, leti og aðrar þær aðferðir sem skila engri orku geta ekki talist slökun. Því skaltu hugsa þig vandlega um þegar þú ferð í sumarfríið. Ætlar þú að endurnæra líkama og sál eða koma heim orkulaus og nota fyrstu dagana eftir sumarfríið til að hlaða batteríin? Markviss slökun skilar sér yfirleitt í aukinni orku. Þitt er valið. Njóttu sumarsins! gbergmann@gbergmann.is Heilsa Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Þegar sumarleyfistíminn skellur á ætla margir að slaka á og koma endurnærðir heim úr fríinu sínu. Því miður gerist það allt of oft að fólk kemur heim eftir tveggja til þriggja vikna frí og er þreyttara en þegar það fór af stað. Margir lifa á svo miklum hraða að þeir kunna ekki að slaka á þegar þeir fá tækifæri til þess. Mikilvægt er að skilja að við höfum öll tamið okkur einhverjar leiðir til að slaka á, annars gætum við ekki lifað, en leiðirnar eru bara misjafnlega áhrifaríkar. Ég er ekki svo hrokafullur að halda því fram að slökun í jóga sé eina leiðin. Margir finna mikla slökun í því að mála, fara í útreiðartúra, fara út að ganga, sitja úti í náttúrunni, liggja í baði og svo má lengi telja. Hins vegar eru álíka margar leiðir sem fólk notar til að slaka á sem skila litlum sem engum árangri. Dagdrykkja áfengis í sumarleyfum er til dæmis örugg leið til að draga úr orku. Mikið sjónvarpsgláp, reykingar, leti og aðrar þær aðferðir sem skila engri orku geta ekki talist slökun. Því skaltu hugsa þig vandlega um þegar þú ferð í sumarfríið. Ætlar þú að endurnæra líkama og sál eða koma heim orkulaus og nota fyrstu dagana eftir sumarfríið til að hlaða batteríin? Markviss slökun skilar sér yfirleitt í aukinni orku. Þitt er valið. Njóttu sumarsins! gbergmann@gbergmann.is
Heilsa Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira