Harkaleg viðbrögð andstöðunnar 5. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Stjórnarandstaðan og hagsmunaaðilar hafa brugðist harkalega við þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að afturkalla fjölmiðlalögin, og leggja fram nýtt frumvarp með nokkrum breytingum. Talsverð átök hafa verið innan ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn greindi á um vægi atkvæða. Sjálfstæðismenn vildu miða við að 44 til 50 prósent atkvæðisbærra manna þyrti til að fella frumvarpið, en framsóknarmenn vildu hæst hafa mörkin 30 prósent. Margir framsóknarmenn voru reyndar á móti hverskonar takmörkunum. Niðurstaðan varð svo sú að frumvarpið skyldi dregið til baka, á þinginu sem hefst í dag. Jafnfram var kynnt nýtt frumvarp sem er í meginatriðum eins og hið fyrra, en með tveim undantekningum þó. Halldór Ásgímsson, utanríkisráðherra, neitar því raunar, að þetta hafi verið gert vegna þess að ekki hefði hægt að ná samkomulagi um fyrirkomulag þjóðaratkvæðagreiðslu. Hámarks eignarhlutur markaðsráðandi fyrirtækja, í ljósvakamiðli var hækkaður um helming, úr fimm prósentum í tíu. Einnig var gildistaka laganna færð aftur til ársins 2007, að afloknum alþingiskosningum. Þess utan hefur stjórnarandstöðinni verið boðið að eiga sæti í fjölmiðlanefnd, sem fjalli nánar um málið. Þetta telur ríkisstjórnin svo veigamiklar breytingar að enginn vafi ætti að leika á því að forsetinn undirriti hin nýju lög. Ekki eru allir á sama máli um að nýja frumvarpið geti leitt til samstöðu og sátta.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira