Léttir og meðfærilegir nuddpottar 5. júlí 2004 00:01 Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. Nuddpottar þessir heita Softub og hafa farið sigurför um Bandaríkin og Kanada á undanförnum árum. Softub-pottarnir eru gerðir úr einangrunarefni sem er eins konar loftkennt plastefni og vega þeir aðeins um þrjátíu kíló. Pottarnir eru mjög vel einangraðir og því er orkukostnaður við þá mjög lágur. Pottarnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir en þó eru brúnirnar það sterkar að þær geta borið fullvaxinn mann. Pottarnir eru einnig mjög barnvænir þar sem börn geta buslað eins og þau vilja og eiga ekki í hættu að meiða sig þar sem engar hvassar brúnir eru á pottunum. Auðvelt er að koma pottunum fyrir og koma þeir tilbúnir til notkunar úr versluninni. Það eina sem þarf að gera er að finna sléttan föt fyrir pottinn, stinga honum í samband við rafmagn og fylla hann af vatni með garðslöngu. Innbyggður hreinsibúnaður er í pottinum og þarf að skipta um vatn í honum 2-4 sinnum á ári. Þrjár stærðir eru til af þessum pottum. Hægt er að fá tveggja, fjögurra eða sex manna pott. Nudd er í pottunum og lok fylgir með mjög öruggri læsingu. Í sex manna pottunum er ljós. Einnig er hægt að fá aukabúnað í pottana eins og yfirbreiðslu og timburbekki í kringum þá. Softub-pottarnir passa í öllum veðrum og alls staðar; á svalir, í garðinum eða í sumarbústaðnum og auðvelt er að rúlla þeim milli staða. Hús og heimili Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. Nuddpottar þessir heita Softub og hafa farið sigurför um Bandaríkin og Kanada á undanförnum árum. Softub-pottarnir eru gerðir úr einangrunarefni sem er eins konar loftkennt plastefni og vega þeir aðeins um þrjátíu kíló. Pottarnir eru mjög vel einangraðir og því er orkukostnaður við þá mjög lágur. Pottarnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir en þó eru brúnirnar það sterkar að þær geta borið fullvaxinn mann. Pottarnir eru einnig mjög barnvænir þar sem börn geta buslað eins og þau vilja og eiga ekki í hættu að meiða sig þar sem engar hvassar brúnir eru á pottunum. Auðvelt er að koma pottunum fyrir og koma þeir tilbúnir til notkunar úr versluninni. Það eina sem þarf að gera er að finna sléttan föt fyrir pottinn, stinga honum í samband við rafmagn og fylla hann af vatni með garðslöngu. Innbyggður hreinsibúnaður er í pottinum og þarf að skipta um vatn í honum 2-4 sinnum á ári. Þrjár stærðir eru til af þessum pottum. Hægt er að fá tveggja, fjögurra eða sex manna pott. Nudd er í pottunum og lok fylgir með mjög öruggri læsingu. Í sex manna pottunum er ljós. Einnig er hægt að fá aukabúnað í pottana eins og yfirbreiðslu og timburbekki í kringum þá. Softub-pottarnir passa í öllum veðrum og alls staðar; á svalir, í garðinum eða í sumarbústaðnum og auðvelt er að rúlla þeim milli staða.
Hús og heimili Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira