Styrkir til uppbyggingar
Letterstedska föreningen veitir styrki til að byggja upp bræðralund milli hinna fimm norrænu ríkja með áherslu á iðnað, list og menningu. Umsóknarfrestur er 15. febrúar og 15. september og umsækjendur útbúa sjálfir umsóknarblöð með kostnaðaráætlun.