Viðskipti innlent Vitað um versnandi stöðu Póstsins í áratug Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fyrirrennara þess hafa á síðustu tíu árum fengið ítrekuð bréf frá stjórnendum Íslandspósts þar sem gerð var grein fyrir meintri versnandi stöðu fyrirtækisins vegna alþjónustu. Viðskipti innlent 9.2.2019 07:00 Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19 Útskýringar á uppsögn Hólmfríðar standist ekki nánari skoðun Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:45 Ólafi William Hand sagt upp hjá Eimskip Ólafi William Hand hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Eimskips í um áratug. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:06 Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 12:45 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti innlent 8.2.2019 10:53 Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. Viðskipti innlent 8.2.2019 08:37 Vilja greiða 9,9 milljarða arð til hluthafa Landsbankans Landsbankinn hefur samtals greitt um 132 milljarða króna í arð á árunum 2013-2018. Viðskipti innlent 7.2.2019 18:49 Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. Viðskipti innlent 7.2.2019 18:11 Innkalla haframjöl vegna skordýra Krónan hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað First Price haframjöl sökum skordýra sem fundust í vörunni. Viðskipti innlent 7.2.2019 16:14 Loka fiskimjölsverksmiðju í Helguvík og segja upp starfsfólki Síldarvinnslan hf. hefur ákveðið að hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. Viðskipti innlent 7.2.2019 14:56 Vill betri yfirsýn yfir hvernig fjármunum til nýsköpunar er varið Íslensk stjórnvöld þurfa að vera vakandi fyrir því hvernig fjármunum er varið til nýsköpunar hér á landi. Viðskipti innlent 7.2.2019 12:33 Viðskiptavinur Arctic Trucks sem lenti í svikamyllu fékk helmingsafslátt í sárabætur Tölvupósti er ekki treystandi, segir framkvæmdastjóri Arctic Trucks, eftir að svindlarar komust yfir nærri 40 milljóna króna greiðslu viðskiptavinar fyrirtækisins vegna ferðar á Suðurpólinn. Viðskipti innlent 7.2.2019 12:11 Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. Viðskipti innlent 7.2.2019 10:28 Vekja „Draugaveg“ til lífsins með ísbar og tattústofu Hvað veldur því að eitt fjölfarnasta horn í miðborg Reykjavíkur hefur skartað mörgum tómum verslunarrýmum undanfarna mánuði og ár? Viðskipti innlent 7.2.2019 09:15 Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. Viðskipti innlent 7.2.2019 06:00 Hólmfríði sagt upp hjá IceProtein og Protis Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið sagt upp sem framkvæmdastjóra IceProtein og Protis á Sauðárkróki. Viðskipti innlent 6.2.2019 23:55 Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 15:30 Vörukarfan 67 prósent dýrari í Reykjavík en í Helsinki Samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ á matvöru á Norðurlöndunum er vörukarfa í Reykjavík mun dýrari í Reykjavík en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:07 Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. Viðskipti innlent 6.2.2019 12:51 Opna átta brauta keiluhöll í gamla Nýló-salnum á Kex-hostel Þetta staðfestir Jóhannes Ásbjörnsson, einn eigenda Keiluhallarinnar, í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 6.2.2019 12:30 Hætta rannsókn á meintum skattaundanskotum Björns Inga Ekki þykir tilefni til frekari aðgerða af hálfu embættisins. Viðskipti innlent 6.2.2019 11:30 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Tilkynnt var í morgun að meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verði áfram 4,5%. Viðskipti innlent 6.2.2019 09:45 Útskýrir tilboð til Reykjavíkurdætra og lofar uppgjöri við listamenn Víkingur Heiðar Arnórsson nýr framkvæmdastjóri Secret Solstice, tónlistarhátíðar sem haldin er í Laugardalnum, segir að það verði gert upp við alla listamenn sem fengu ekki borgað fyrir að hafa komið fram á síðustu hátíð. Viðskipti innlent 6.2.2019 09:45 Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því áfram 4,5%. Viðskipti innlent 6.2.2019 08:56 Ragnar Jónasson til Arion banka Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum hefur Ragnar fengist við ritstörf og þýðingar. Viðskipti innlent 6.2.2019 08:00 Höfuðstöðvar flytja líklega til Ameríku Bandaríkin eru stærsti markaður Tempo og stærsti hluthafinn er þaðan. Munu áfram reka dótturfélög í Reykjavík og Montreal í Kanada. Starfsmönnum í Montreal hefur fjölgað hratt vegna styrkingar krónu en þar eru laun lægri. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:30 Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:15 Fasteignafélögin eru ódýrari en á hinum Norðurlöndunum Eiginfjárhlutfall íslensku fasteignafélaganna er um 32 prósent samanborið við um 50 prósent hjá norrænu fasteignafélögunum. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:15 Allir sjóðirnir nema Gildi nýttu sér kaupréttinn Allir lífeyrissjóðir í hluthafahópi framtakssjóðsins Horns II, að undanskildum Gildi lífeyrissjóði, samþykktu að ganga inn í kaup Kólfs á hlut sjóðsins í Hvatningu, sem fer með tæplega 40 prósenta hlut í Bláa lóninu. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:00 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Vitað um versnandi stöðu Póstsins í áratug Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fyrirrennara þess hafa á síðustu tíu árum fengið ítrekuð bréf frá stjórnendum Íslandspósts þar sem gerð var grein fyrir meintri versnandi stöðu fyrirtækisins vegna alþjónustu. Viðskipti innlent 9.2.2019 07:00
Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19
Útskýringar á uppsögn Hólmfríðar standist ekki nánari skoðun Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:45
Ólafi William Hand sagt upp hjá Eimskip Ólafi William Hand hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Eimskips í um áratug. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:06
Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 12:45
Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti innlent 8.2.2019 10:53
Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. Viðskipti innlent 8.2.2019 08:37
Vilja greiða 9,9 milljarða arð til hluthafa Landsbankans Landsbankinn hefur samtals greitt um 132 milljarða króna í arð á árunum 2013-2018. Viðskipti innlent 7.2.2019 18:49
Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. Viðskipti innlent 7.2.2019 18:11
Innkalla haframjöl vegna skordýra Krónan hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað First Price haframjöl sökum skordýra sem fundust í vörunni. Viðskipti innlent 7.2.2019 16:14
Loka fiskimjölsverksmiðju í Helguvík og segja upp starfsfólki Síldarvinnslan hf. hefur ákveðið að hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík. Viðskipti innlent 7.2.2019 14:56
Vill betri yfirsýn yfir hvernig fjármunum til nýsköpunar er varið Íslensk stjórnvöld þurfa að vera vakandi fyrir því hvernig fjármunum er varið til nýsköpunar hér á landi. Viðskipti innlent 7.2.2019 12:33
Viðskiptavinur Arctic Trucks sem lenti í svikamyllu fékk helmingsafslátt í sárabætur Tölvupósti er ekki treystandi, segir framkvæmdastjóri Arctic Trucks, eftir að svindlarar komust yfir nærri 40 milljóna króna greiðslu viðskiptavinar fyrirtækisins vegna ferðar á Suðurpólinn. Viðskipti innlent 7.2.2019 12:11
Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. Viðskipti innlent 7.2.2019 10:28
Vekja „Draugaveg“ til lífsins með ísbar og tattústofu Hvað veldur því að eitt fjölfarnasta horn í miðborg Reykjavíkur hefur skartað mörgum tómum verslunarrýmum undanfarna mánuði og ár? Viðskipti innlent 7.2.2019 09:15
Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. Viðskipti innlent 7.2.2019 06:00
Hólmfríði sagt upp hjá IceProtein og Protis Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið sagt upp sem framkvæmdastjóra IceProtein og Protis á Sauðárkróki. Viðskipti innlent 6.2.2019 23:55
Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 15:30
Vörukarfan 67 prósent dýrari í Reykjavík en í Helsinki Samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ á matvöru á Norðurlöndunum er vörukarfa í Reykjavík mun dýrari í Reykjavík en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:07
Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. Viðskipti innlent 6.2.2019 12:51
Opna átta brauta keiluhöll í gamla Nýló-salnum á Kex-hostel Þetta staðfestir Jóhannes Ásbjörnsson, einn eigenda Keiluhallarinnar, í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 6.2.2019 12:30
Hætta rannsókn á meintum skattaundanskotum Björns Inga Ekki þykir tilefni til frekari aðgerða af hálfu embættisins. Viðskipti innlent 6.2.2019 11:30
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Tilkynnt var í morgun að meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verði áfram 4,5%. Viðskipti innlent 6.2.2019 09:45
Útskýrir tilboð til Reykjavíkurdætra og lofar uppgjöri við listamenn Víkingur Heiðar Arnórsson nýr framkvæmdastjóri Secret Solstice, tónlistarhátíðar sem haldin er í Laugardalnum, segir að það verði gert upp við alla listamenn sem fengu ekki borgað fyrir að hafa komið fram á síðustu hátíð. Viðskipti innlent 6.2.2019 09:45
Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því áfram 4,5%. Viðskipti innlent 6.2.2019 08:56
Ragnar Jónasson til Arion banka Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum hefur Ragnar fengist við ritstörf og þýðingar. Viðskipti innlent 6.2.2019 08:00
Höfuðstöðvar flytja líklega til Ameríku Bandaríkin eru stærsti markaður Tempo og stærsti hluthafinn er þaðan. Munu áfram reka dótturfélög í Reykjavík og Montreal í Kanada. Starfsmönnum í Montreal hefur fjölgað hratt vegna styrkingar krónu en þar eru laun lægri. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:30
Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:15
Fasteignafélögin eru ódýrari en á hinum Norðurlöndunum Eiginfjárhlutfall íslensku fasteignafélaganna er um 32 prósent samanborið við um 50 prósent hjá norrænu fasteignafélögunum. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:15
Allir sjóðirnir nema Gildi nýttu sér kaupréttinn Allir lífeyrissjóðir í hluthafahópi framtakssjóðsins Horns II, að undanskildum Gildi lífeyrissjóði, samþykktu að ganga inn í kaup Kólfs á hlut sjóðsins í Hvatningu, sem fer með tæplega 40 prósenta hlut í Bláa lóninu. Viðskipti innlent 6.2.2019 07:00