Viðskipti erlent Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. Viðskipti erlent 19.10.2015 07:00 Skammtastökk til betrunar Innreið skammtatölvunnar mun snerta daglegt líf allra. Vísindamönnum hefur tekist að þróa helstu grunnstoð hennar úr silíkoni. Fjarlægur draumur er skyndilega innan seilingar. Viðskipti erlent 18.10.2015 15:00 Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. Viðskipti erlent 17.10.2015 22:38 Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. Viðskipti erlent 15.10.2015 20:56 Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. Viðskipti erlent 15.10.2015 15:49 America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. Viðskipti erlent 15.10.2015 11:27 Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. Viðskipti erlent 14.10.2015 19:16 Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. Viðskipti erlent 14.10.2015 16:45 Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. Viðskipti erlent 14.10.2015 09:15 Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.10.2015 16:20 Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. Viðskipti erlent 13.10.2015 15:59 Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. Viðskipti erlent 13.10.2015 07:35 Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. Viðskipti erlent 12.10.2015 12:17 Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. Viðskipti erlent 9.10.2015 14:48 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. Viðskipti erlent 8.10.2015 21:41 Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. Viðskipti erlent 8.10.2015 15:57 Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Viðskipti erlent 7.10.2015 16:15 SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. Viðskipti erlent 7.10.2015 14:03 Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. Viðskipti erlent 7.10.2015 10:05 Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. Viðskipti erlent 7.10.2015 08:23 Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. Viðskipti erlent 7.10.2015 07:00 Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Viðskipti erlent 6.10.2015 18:03 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti erlent 6.10.2015 15:20 Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. Viðskipti erlent 6.10.2015 14:09 Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 5.10.2015 23:30 Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. Viðskipti erlent 5.10.2015 14:33 Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Viðskipti erlent 5.10.2015 13:18 Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.10.2015 12:58 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. Viðskipti erlent 4.10.2015 18:15 Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. Viðskipti erlent 3.10.2015 07:00 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 334 ›
Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. Viðskipti erlent 19.10.2015 07:00
Skammtastökk til betrunar Innreið skammtatölvunnar mun snerta daglegt líf allra. Vísindamönnum hefur tekist að þróa helstu grunnstoð hennar úr silíkoni. Fjarlægur draumur er skyndilega innan seilingar. Viðskipti erlent 18.10.2015 15:00
Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Yfir 37.000 manns hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnar landsins til að gjaldmiðillinn þar verði dollarydoos. Viðskipti erlent 17.10.2015 22:38
Ný uppfærsla Tesla gerir bílinn nánast sjálfkeyrandi Autopilot kerfið er næsta skref fyrir neðan sjálfkeyrandi bíla. Viðskipti erlent 15.10.2015 20:56
Vill afnema þjórfé í New York Eigandi þekktra veitingahúsa í New York borg mun afnema þjórfé á stöðunum frá og með næsta mánuði. Viðskipti erlent 15.10.2015 15:49
America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár America´s Next Top Model mun hætta þegar núverandi þáttaröð lýkur. Viðskipti erlent 15.10.2015 11:27
Auðkýfingur ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna í þróunaraðstoð Á jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna og ætlar að nýta nærri allt saman til að bæta líf fátækra. Viðskipti erlent 14.10.2015 19:16
Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. Viðskipti erlent 14.10.2015 16:45
Grænlenskir stóriðjudraumar á ís Verðlækkanir á málmum hafa sett drauma um stórtæka námuvinnslu á Grænlandi í biðstöðu. Lágt menntunarstig og skortur á innviðum standa atvinnuuppbyggingu fyrir þrifum. Viðskipti erlent 14.10.2015 09:15
Einn stærsti samruni sögunnar í vændum Yfirtökutilboð AB InBev á SABMiller nemur rúmum 13 þúsund milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.10.2015 16:20
Verðbólga neikvæð í Bretlandi í september í fyrsta sinn í 55 ár Verðlag hjaðnaði um 0,1% í september í Bretlandi eftir stöðnun á verðlagi í ágúst. Viðskipti erlent 13.10.2015 15:59
Playboy hættir að birta nektarmyndir Telja netið hafa kippt stoðunum undan rekstri klámblaða. Viðskipti erlent 13.10.2015 07:35
Verðmætasti samningur allra tíma í tæknigeiranum Samningur Dell og EMC er verðmætasti samningur sem gerður hefur verið í tæknigeiranum. Viðskipti erlent 12.10.2015 12:17
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. Viðskipti erlent 9.10.2015 14:48
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. Viðskipti erlent 8.10.2015 21:41
Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. Viðskipti erlent 8.10.2015 15:57
Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Viðskipti erlent 7.10.2015 16:15
SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. Viðskipti erlent 7.10.2015 14:03
Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. Viðskipti erlent 7.10.2015 10:05
Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. Viðskipti erlent 7.10.2015 08:23
Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. Viðskipti erlent 7.10.2015 07:00
Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Viðskipti erlent 6.10.2015 18:03
72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti erlent 6.10.2015 15:20
Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. Viðskipti erlent 6.10.2015 14:09
Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 5.10.2015 23:30
Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. Viðskipti erlent 5.10.2015 14:33
Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Viðskipti erlent 5.10.2015 13:18
Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.10.2015 12:58
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. Viðskipti erlent 4.10.2015 18:15
Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. Viðskipti erlent 3.10.2015 07:00