Viðskipti erlent Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Stjórnendur fyrirtækisins segja að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á starfsemi þess í Evrópu. Viðskipti erlent 20.12.2017 17:45 Sigur Rós vinnur að Tónanda með dularfullu sýndarveruleikafyrirtæki Fyrirtækið dularfulla hefur safnað miklu fé til þróunar tækni sem gerir fyrirtækinu kleift að færa tölvuteiknaða hluti inn í raunheim okkar. Viðskipti erlent 19.12.2017 14:45 ESB rannsakar skattgreiðslur IKEA Grunur liggur á því að fyrirtækið sænska hafi komist hjá því að greiða einn milljarð evra, tæplega 125 milljarða króna, í tekjuskatt á árunum 2009-2014. Viðskipti erlent 18.12.2017 12:11 Eignir í sænska höfuðstaðnum hríðfalla í verði Á síðasta fjórðungi þessa árs hefur verð fasteigna í Stokkhólmi fallið um allt að níu prósent. Ýmsir óttast að verðið muni halda áfram að lækka á nýju ári. Reglubreytingar tæplega fallnar til að bæta stöðuna. Viðskipti erlent 18.12.2017 06:00 Móðurfélag Actavis segir upp 14 þúsund manns Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Viðskipti erlent 14.12.2017 14:33 Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaveri 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Viðskipti erlent 14.12.2017 13:29 Facebook breytir skattgreiðslum sínum Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að greiða út tekjuskatt í gegnum útibú sitt á Írlandi. Nú er von á breytingum og taka þær endanlega gildi árið 2019. Viðskipti erlent 13.12.2017 15:04 Statoil byggir upp nýtt olíusvæði í Barentshafi Norska ríkisolíufélagið Statoil hefur tilkynnt um 600 milljarða króna uppbyggingu á nýju olíuvinnslusvæði í Barentshafi, þess nyrsta í olíusögu Noregs. Viðskipti erlent 12.12.2017 22:15 Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. Viðskipti erlent 11.12.2017 10:18 Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.12.2017 17:51 Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. Viðskipti erlent 7.12.2017 16:41 Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. Viðskipti erlent 6.12.2017 16:06 Breski bóndinn sem lærði að búa til skyr á Íslandi frumkvöðull ársins Sam Moorhouse, ungur breskur bóndi sem ferðaðist um Ísland með það að markmiði að læra að búa til skyr, var valinn frumkvöðull ársins á verðlaunahátíð breskra bænda í síðasta mánuði Viðskipti erlent 6.12.2017 13:48 Google ræður fólk til að fara yfir efni á Youtube Fleiri en 10.000 starfsmenn verða ráðnir til að sía út óviðeigandi efni og athugasemdir á myndbandasíðunni. Viðskipti erlent 5.12.2017 14:21 Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.12.2017 10:09 Vanmátu uppgang WOW air og annarra lággjaldaflugfélaga Forstjóri KLM, elsta starfandi flugfélag heims, segir að stóru flugfélögin í heiminum hafi vanmetið uppgang og áhrif lággjaldaflugfélaga á borð við WOW Air og Air Asia. Hann segir að stóru flugfélögin hafi hunsað þessu flugfélög á allt að því hrokafullan hátt. Viðskipti erlent 4.12.2017 16:46 Stærsta liþíumjóna-rafhlaða heims gangsett Aðstandendur verkefnisins segja að um byltingu sé að ræða. Viðskipti erlent 1.12.2017 08:27 Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. Viðskipti erlent 1.12.2017 05:00 Þriðjungslíkur á að vél taki starfið þitt Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Viðskipti erlent 30.11.2017 06:27 Apple flýtir sér að lagfæra vandræðalegan öryggisgalla Gallinn leynist í nýjustu útgáfu MacOs High Sierra-stýrikerfis Apple. Viðskipti erlent 29.11.2017 16:39 Gífurlegar framkvæmdir í höfuðstöðvum Microsoft Fyrirtækið kynnti á dögunum áætlun sína um að stækka höfuðstöðvar sínar í Redmond, Washington. Byggt verður á 2,5 milljón fermetra plássi og endurbygging mun einnig fara fram á núverandi svæði sem er um 6,7 milljónir fermetra. Viðskipti erlent 29.11.2017 13:20 Kynna til leiks Amazon Sumerian á ráðstefnu í Las Vegas AWS re:Invent fer fram árlega í Las Vegas. Amazon kynnti í gær til leiks viðbótar- og syndarveruleikanýjungina Amazon Sumerian. Viðskipti erlent 28.11.2017 11:11 Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. Viðskipti erlent 27.11.2017 07:38 Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Greint hefur verið frá því að Android-símar haldi áfram að senda upplýsingar um staðsetningu þrátt fyrir að slökkt sé á staðsetningarbúnaði þeirra. Viðskipti erlent 24.11.2017 23:11 Bókareintak með athugasemdum frá Darwin boðið upp Eintak þriðju útgáfu Uppruna tegundanna eftir Charles Darwin verður í næsta mánuði boðið upp en í því má finna athugasemdir frá höfundi sjálfum. Viðskipti erlent 24.11.2017 15:09 Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Viðskipti erlent 23.11.2017 06:23 Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. Viðskipti erlent 22.11.2017 23:22 Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Peter Thiel hefur selt nær öll hlutabréf sín í samfélagsmiðlarisanum. Viðskipti erlent 22.11.2017 18:53 Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám Fjármálaráðherra Bretlands segir að óvissa og slöpp framleiðsla muni hafa mjög neikvæð áhrif á efnahag landsins á næstu árum. Viðskipti erlent 22.11.2017 15:51 H&M brennir meira af nýjum fatnaði en áður hefur komið fram Sænski fatarisinn H&M brenndi allt að nítján tonnum af nýjum fatnaði í brennsluofnum í Våsteras í Svíþjóð á síðasta ári. Fyrirtækið hefur undanfarið fimm ár sent ný föt til brennslu í Våsteras í sérstaklega smíðuðum gámum. Viðskipti erlent 22.11.2017 14:00 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Stjórnendur fyrirtækisins segja að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á starfsemi þess í Evrópu. Viðskipti erlent 20.12.2017 17:45
Sigur Rós vinnur að Tónanda með dularfullu sýndarveruleikafyrirtæki Fyrirtækið dularfulla hefur safnað miklu fé til þróunar tækni sem gerir fyrirtækinu kleift að færa tölvuteiknaða hluti inn í raunheim okkar. Viðskipti erlent 19.12.2017 14:45
ESB rannsakar skattgreiðslur IKEA Grunur liggur á því að fyrirtækið sænska hafi komist hjá því að greiða einn milljarð evra, tæplega 125 milljarða króna, í tekjuskatt á árunum 2009-2014. Viðskipti erlent 18.12.2017 12:11
Eignir í sænska höfuðstaðnum hríðfalla í verði Á síðasta fjórðungi þessa árs hefur verð fasteigna í Stokkhólmi fallið um allt að níu prósent. Ýmsir óttast að verðið muni halda áfram að lækka á nýju ári. Reglubreytingar tæplega fallnar til að bæta stöðuna. Viðskipti erlent 18.12.2017 06:00
Móðurfélag Actavis segir upp 14 þúsund manns Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Viðskipti erlent 14.12.2017 14:33
Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaveri 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Viðskipti erlent 14.12.2017 13:29
Facebook breytir skattgreiðslum sínum Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að greiða út tekjuskatt í gegnum útibú sitt á Írlandi. Nú er von á breytingum og taka þær endanlega gildi árið 2019. Viðskipti erlent 13.12.2017 15:04
Statoil byggir upp nýtt olíusvæði í Barentshafi Norska ríkisolíufélagið Statoil hefur tilkynnt um 600 milljarða króna uppbyggingu á nýju olíuvinnslusvæði í Barentshafi, þess nyrsta í olíusögu Noregs. Viðskipti erlent 12.12.2017 22:15
Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. Viðskipti erlent 11.12.2017 10:18
Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.12.2017 17:51
Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. Viðskipti erlent 7.12.2017 16:41
Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. Viðskipti erlent 6.12.2017 16:06
Breski bóndinn sem lærði að búa til skyr á Íslandi frumkvöðull ársins Sam Moorhouse, ungur breskur bóndi sem ferðaðist um Ísland með það að markmiði að læra að búa til skyr, var valinn frumkvöðull ársins á verðlaunahátíð breskra bænda í síðasta mánuði Viðskipti erlent 6.12.2017 13:48
Google ræður fólk til að fara yfir efni á Youtube Fleiri en 10.000 starfsmenn verða ráðnir til að sía út óviðeigandi efni og athugasemdir á myndbandasíðunni. Viðskipti erlent 5.12.2017 14:21
Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.12.2017 10:09
Vanmátu uppgang WOW air og annarra lággjaldaflugfélaga Forstjóri KLM, elsta starfandi flugfélag heims, segir að stóru flugfélögin í heiminum hafi vanmetið uppgang og áhrif lággjaldaflugfélaga á borð við WOW Air og Air Asia. Hann segir að stóru flugfélögin hafi hunsað þessu flugfélög á allt að því hrokafullan hátt. Viðskipti erlent 4.12.2017 16:46
Stærsta liþíumjóna-rafhlaða heims gangsett Aðstandendur verkefnisins segja að um byltingu sé að ræða. Viðskipti erlent 1.12.2017 08:27
Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. Viðskipti erlent 1.12.2017 05:00
Þriðjungslíkur á að vél taki starfið þitt Allt að 800 milljón manns munu hafa misst vinnuna í hendur sjálfvirkra vélmenna árið 2030. Viðskipti erlent 30.11.2017 06:27
Apple flýtir sér að lagfæra vandræðalegan öryggisgalla Gallinn leynist í nýjustu útgáfu MacOs High Sierra-stýrikerfis Apple. Viðskipti erlent 29.11.2017 16:39
Gífurlegar framkvæmdir í höfuðstöðvum Microsoft Fyrirtækið kynnti á dögunum áætlun sína um að stækka höfuðstöðvar sínar í Redmond, Washington. Byggt verður á 2,5 milljón fermetra plássi og endurbygging mun einnig fara fram á núverandi svæði sem er um 6,7 milljónir fermetra. Viðskipti erlent 29.11.2017 13:20
Kynna til leiks Amazon Sumerian á ráðstefnu í Las Vegas AWS re:Invent fer fram árlega í Las Vegas. Amazon kynnti í gær til leiks viðbótar- og syndarveruleikanýjungina Amazon Sumerian. Viðskipti erlent 28.11.2017 11:11
Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. Viðskipti erlent 27.11.2017 07:38
Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Greint hefur verið frá því að Android-símar haldi áfram að senda upplýsingar um staðsetningu þrátt fyrir að slökkt sé á staðsetningarbúnaði þeirra. Viðskipti erlent 24.11.2017 23:11
Bókareintak með athugasemdum frá Darwin boðið upp Eintak þriðju útgáfu Uppruna tegundanna eftir Charles Darwin verður í næsta mánuði boðið upp en í því má finna athugasemdir frá höfundi sjálfum. Viðskipti erlent 24.11.2017 15:09
Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Viðskipti erlent 23.11.2017 06:23
Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. Viðskipti erlent 22.11.2017 23:22
Fyrsti stóri fjárfestir Facebook selur flesta hluti sína Peter Thiel hefur selt nær öll hlutabréf sín í samfélagsmiðlarisanum. Viðskipti erlent 22.11.2017 18:53
Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám Fjármálaráðherra Bretlands segir að óvissa og slöpp framleiðsla muni hafa mjög neikvæð áhrif á efnahag landsins á næstu árum. Viðskipti erlent 22.11.2017 15:51
H&M brennir meira af nýjum fatnaði en áður hefur komið fram Sænski fatarisinn H&M brenndi allt að nítján tonnum af nýjum fatnaði í brennsluofnum í Våsteras í Svíþjóð á síðasta ári. Fyrirtækið hefur undanfarið fimm ár sent ný föt til brennslu í Våsteras í sérstaklega smíðuðum gámum. Viðskipti erlent 22.11.2017 14:00