Viðskipti erlent Lækka lánshæfismat hjá 24 ítölskum bönkum Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfismat 24 banka og fjármálastofnana. „Markaðsaðstæður á evrusvæðinu, sérstaklega á Ítalíu og dökkar framtíðarhorfur um hagvöxt hefur leitt til verri horfa hjá ítölsku bönkunum" segir í yfirlýsingu S&P. Viðskipti erlent 18.10.2011 19:01 Coca-Cola hagnaðist um 250 milljarða króna Drykkjarvörurisinn Coca-Cola hagnaðist um 2,2 milljarða dollara, rúmlega 250 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta er um 45% hagnaðaraukning frá ársfjórðunginum á undan, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 18.10.2011 17:44 Verðbólga mælist 5,2% í Bretlandi Verðbólga í Bretlandi mælist nú 5,2% samkvæmt tölum sem birtar voru í dag. Verðbólga hefur aukist mikið undanfarin misseri, en hún mældist 4,5% í mánuðinum á undan. Þetta er mesta verðbólga sem mælst hefur frá því árið 1997. Viðskipti erlent 18.10.2011 15:31 Völdu laxinn í staðinn fyrir gullið Íbúar í litlu sveitarfélagi í suðurhluta Alaska ákváðu að hafna gull- og koparnámuvinnslu við stöðuvatn í sveitarfélaginu og það þótt sú vinnsla hafi átt að skapa 1.000 ný störf fyrir íbúana sem glíma við töluvert atvinnuleysi. Viðskipti erlent 18.10.2011 10:54 Verðbólgan í Bretlandi ekki meiri síðan haustið 2008 Verðbólgan í Bretlandi mælist 5,2% og hefur ekki verið meiri síðan í hruninu haustið 2008. Viðskipti erlent 18.10.2011 09:39 Svíar mestu búðaþjófarnir á Norðurlöndunum Svíar eru mestu búðaþjófarnir á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem unnin var á vegum öryggisþjónustunnar Checkpoint Systems. Viðskipti erlent 18.10.2011 09:17 Atvinnuleysi í Danmörku vantalið um 100.000 manns Í ljós hefur komið að atvinnuleysi í Danmörku er vantalið um rúmlega 100.000 manns í opinberum gögnum þar í landi. Viðskipti erlent 18.10.2011 07:57 Efnahagskerfi Kína aðeins að kólna Rauðglóandi efnahagskerfi Kína er aðeins farið að kólna. Hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi reyndist vera 9,1% en hann mældist 9,5% á öðrum ársfjórðungi ársins og 9,7% á þeim fyrsta. Viðskipti erlent 18.10.2011 07:51 Moody´s varar Frakkland við lækkun lánshæfiseinkunnar Matsfyrirtækið Moody's hefur varað frönsk stjórnvöld við því að lánshæfiseinkunn franska ríkisins gæti verið í hættu. Moody´s er að íhuga að setja einkunnina á neikvæðar horfur en Frakkland heldur enn toppeinkunn, það er AAA, hjá matsfyrirtækinu. Viðskipti erlent 18.10.2011 07:38 Gríðarlegur fjöldi starfa tapast Stjórnendur raftækjaframleiðandans Philips ætla að leggja niður 4500 stöðugildi á næstunni. Þetta var tilkynnt um leið og sagt var frá gríðarlegu tekjutapi félagsins á þriðja fjórðungi ársins. Ástæða tapsins er fyrst og fremst minni sala. Hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi var 74 milljónir evra samanborið við 524 milljónir á sama tímabili í fyrra. Á síðustu sjö mánuðum hefur Phillips tvisvar gefið út afkomuviðvaranir. Hlutabréf í Phillips hafa fallið um 40% á síðasta ári vegna verri afkomu. Viðskipti erlent 17.10.2011 23:18 Vandi Evrópu hefur áhrif í Kína Þó hagvöxtur í Kína sé enn mikill eru ýmis merki um að hann sé að minnka, einkum vegna minnkandi eftirspurnar frá Evrópu. Þetta segir sérfræðingurinn Alistair Thornton, starfsmaður IHS Global, í samtali við breska ríkisútvarpið BBC í kvöld. Viðskipti erlent 17.10.2011 23:05 Samsung og Apple etja kappi Samsung tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði selt 30 milljón eintök af snjallsímum sínum, Galaxy S og Galaxy S II. Viðskipti erlent 17.10.2011 21:29 Kanslarinn skelfdi fjárfesta Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. Viðskipti erlent 17.10.2011 19:51 Merkel: Vika til stefnu Viðskipti erlent 17.10.2011 17:36 Búa sig undir meiri afskriftir á skuldum Grikklands Óvíst er að áætlun sem takmarkar tjón af efnahagsvanda Grikklands verði samþykkt af leiðtogum Evrópuríkja. Stjórnendur banka sem eiga grísk skuldabréf er þegar farnir að búa sig undir að tjónið verði meira en þjóðarleiðtogar hafa gefið í skyn. Þetta segir Stephen Evans, viðskiptablaðamaður breska ríkisútvarpsins BBC, í pistli á vefsíðu BBC í dag. Viðskipti erlent 17.10.2011 14:36 ISS selt til bresks félags fyrir 950 milljarða Búið er að selja danska hreingerningarisann ISS fyrir 44,3 milljarða danskra kr. eða sem svarar til rúmlega 950 milljarða kr. Kaupandinn er breska öryggisfyrirtækið G4S. Viðskipti erlent 17.10.2011 09:34 Fyrstu tilboðin í Iceland opnuð á miðvikudag Reuters hefur það eftir ónafngreindum heimildarmönnum að fyrstu tilboðin í Iceland Foods verslunarkeðjuna verði opnuð á miðvikudaginn kemur. Viðskipti erlent 17.10.2011 09:10 Hraðari og betri en forverarnir Margir bjuggust við að fá að sjá þunnan og léttan iPhone með stærri skjá þegar Apple kynnti nýjustu uppfærsluna á þessum vinsæla snjallsíma. iPhone 4S, sem þá var kynntur, hefur þó fengið góðar viðtökur síðan hann kom á markað á föstudag. Viðskipti erlent 17.10.2011 07:30 Margir vilja Iceland foods - Walker bíður átekta Malcom Walker, forstjóri og stofnandi, Iceland foods verslanakeðjunnar í Bretlandi, mun ekki bjóða í hlutafé félagsins í fyrstu umferð söluferlisins sem slitastjórn gamla Landsbankans og Glitnis ætla að hefja á næstunni samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Telegraph. Viðskipti erlent 16.10.2011 10:24 Funda um efnahagsvandann í París Fjármálaráðherrar á evrusvæðinu munu funda í París um helgina til að ræða lausn á fjármálakrísunni á svæðinu. Viðskipti erlent 15.10.2011 10:34 BlackBerry þjónustan komin í samt lag Búið er að lagfæra kerfisbilun sem varð í símtækjum BlackBerry. Þetta sagði stofnandi BlackBerry, Mike Lazaridis, á blaðamannafundi í gær. Hann sagði að fyrirtækið myndi nú rannsaka hvað olli biluninni. Viðskipti erlent 14.10.2011 13:55 McDonald´s í Danmörku blekkir viðskiptavini sína Hamborgarakeðjan McDonald´s í Danmörku blekkir viðskiptavini sína með því að selja þeim hamborgara og franskar sem eru töluvert léttari í vikt en lofað er í auglýsingum keðjunnar. Viðskipti erlent 14.10.2011 10:37 Talið að fjórar milljónir eintaka seljist um helgina Nýjasti snjallsími Apple, iPhone 4S, fer í sölu í dag. Viðskipti erlent 14.10.2011 10:02 S&P lækkar lánshæfiseinkunn Spánar Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur lækkað lánshæfiseinkunn Spánar um eitt hak, eða úr AA niður í AA-. Viðskipti erlent 14.10.2011 07:40 Stjórnandi vogunarsjóðs dæmdur í 11 ára fangelsi Dómstólar í New York dæmdu auðkýfinginn Raj Rajaratnam í 11 ára fangelsi fyrir innherjasvik. Viðskipti erlent 13.10.2011 15:59 Verð á hótelgistingu í Danmörku hríðlækkar Verð á hótelgistingu í Danmörku hefur hríðlækkað á síðustu árum og hefur sjaldan verið ódýrara að gista í borginni. Viðskipti erlent 13.10.2011 08:05 Gífurlegt verðfall á norskum eldislaxi Gríðarlegt verðfall hefur orðið á norskum eldislaxi og segir á viðskiptasíðum norska blaðsins BT, að eldið sé nú rekið með talsverðu tapi. Viðskipti erlent 13.10.2011 08:01 Mærsk selur hluta af skipaflota sínum Danska skipafélagið Mærsk hefur selt hluta af skipaflota sínum fyrir 7,6 milljarða danskra króna eða sem svarar til rúmlega 160 milljarða króna. Viðskipti erlent 12.10.2011 09:17 Fékk 140 milljarða að láni hjá 30 bönkum Nafn danska fasteignabraskarans Peter Halvorsen kemur upp úr kafinu í hvert sinn sem sem danskur banki verður gjaldþrota. Nú síðast þegar Max Bank hrundi. Viðskipti erlent 12.10.2011 09:05 Hagnaður Alcoa undir væntingum Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, skilaði 172 milljóna dollara hagnaði eða um 20 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 12.10.2011 07:27 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Lækka lánshæfismat hjá 24 ítölskum bönkum Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfismat 24 banka og fjármálastofnana. „Markaðsaðstæður á evrusvæðinu, sérstaklega á Ítalíu og dökkar framtíðarhorfur um hagvöxt hefur leitt til verri horfa hjá ítölsku bönkunum" segir í yfirlýsingu S&P. Viðskipti erlent 18.10.2011 19:01
Coca-Cola hagnaðist um 250 milljarða króna Drykkjarvörurisinn Coca-Cola hagnaðist um 2,2 milljarða dollara, rúmlega 250 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta er um 45% hagnaðaraukning frá ársfjórðunginum á undan, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 18.10.2011 17:44
Verðbólga mælist 5,2% í Bretlandi Verðbólga í Bretlandi mælist nú 5,2% samkvæmt tölum sem birtar voru í dag. Verðbólga hefur aukist mikið undanfarin misseri, en hún mældist 4,5% í mánuðinum á undan. Þetta er mesta verðbólga sem mælst hefur frá því árið 1997. Viðskipti erlent 18.10.2011 15:31
Völdu laxinn í staðinn fyrir gullið Íbúar í litlu sveitarfélagi í suðurhluta Alaska ákváðu að hafna gull- og koparnámuvinnslu við stöðuvatn í sveitarfélaginu og það þótt sú vinnsla hafi átt að skapa 1.000 ný störf fyrir íbúana sem glíma við töluvert atvinnuleysi. Viðskipti erlent 18.10.2011 10:54
Verðbólgan í Bretlandi ekki meiri síðan haustið 2008 Verðbólgan í Bretlandi mælist 5,2% og hefur ekki verið meiri síðan í hruninu haustið 2008. Viðskipti erlent 18.10.2011 09:39
Svíar mestu búðaþjófarnir á Norðurlöndunum Svíar eru mestu búðaþjófarnir á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem unnin var á vegum öryggisþjónustunnar Checkpoint Systems. Viðskipti erlent 18.10.2011 09:17
Atvinnuleysi í Danmörku vantalið um 100.000 manns Í ljós hefur komið að atvinnuleysi í Danmörku er vantalið um rúmlega 100.000 manns í opinberum gögnum þar í landi. Viðskipti erlent 18.10.2011 07:57
Efnahagskerfi Kína aðeins að kólna Rauðglóandi efnahagskerfi Kína er aðeins farið að kólna. Hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi reyndist vera 9,1% en hann mældist 9,5% á öðrum ársfjórðungi ársins og 9,7% á þeim fyrsta. Viðskipti erlent 18.10.2011 07:51
Moody´s varar Frakkland við lækkun lánshæfiseinkunnar Matsfyrirtækið Moody's hefur varað frönsk stjórnvöld við því að lánshæfiseinkunn franska ríkisins gæti verið í hættu. Moody´s er að íhuga að setja einkunnina á neikvæðar horfur en Frakkland heldur enn toppeinkunn, það er AAA, hjá matsfyrirtækinu. Viðskipti erlent 18.10.2011 07:38
Gríðarlegur fjöldi starfa tapast Stjórnendur raftækjaframleiðandans Philips ætla að leggja niður 4500 stöðugildi á næstunni. Þetta var tilkynnt um leið og sagt var frá gríðarlegu tekjutapi félagsins á þriðja fjórðungi ársins. Ástæða tapsins er fyrst og fremst minni sala. Hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi var 74 milljónir evra samanborið við 524 milljónir á sama tímabili í fyrra. Á síðustu sjö mánuðum hefur Phillips tvisvar gefið út afkomuviðvaranir. Hlutabréf í Phillips hafa fallið um 40% á síðasta ári vegna verri afkomu. Viðskipti erlent 17.10.2011 23:18
Vandi Evrópu hefur áhrif í Kína Þó hagvöxtur í Kína sé enn mikill eru ýmis merki um að hann sé að minnka, einkum vegna minnkandi eftirspurnar frá Evrópu. Þetta segir sérfræðingurinn Alistair Thornton, starfsmaður IHS Global, í samtali við breska ríkisútvarpið BBC í kvöld. Viðskipti erlent 17.10.2011 23:05
Samsung og Apple etja kappi Samsung tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði selt 30 milljón eintök af snjallsímum sínum, Galaxy S og Galaxy S II. Viðskipti erlent 17.10.2011 21:29
Kanslarinn skelfdi fjárfesta Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. Viðskipti erlent 17.10.2011 19:51
Búa sig undir meiri afskriftir á skuldum Grikklands Óvíst er að áætlun sem takmarkar tjón af efnahagsvanda Grikklands verði samþykkt af leiðtogum Evrópuríkja. Stjórnendur banka sem eiga grísk skuldabréf er þegar farnir að búa sig undir að tjónið verði meira en þjóðarleiðtogar hafa gefið í skyn. Þetta segir Stephen Evans, viðskiptablaðamaður breska ríkisútvarpsins BBC, í pistli á vefsíðu BBC í dag. Viðskipti erlent 17.10.2011 14:36
ISS selt til bresks félags fyrir 950 milljarða Búið er að selja danska hreingerningarisann ISS fyrir 44,3 milljarða danskra kr. eða sem svarar til rúmlega 950 milljarða kr. Kaupandinn er breska öryggisfyrirtækið G4S. Viðskipti erlent 17.10.2011 09:34
Fyrstu tilboðin í Iceland opnuð á miðvikudag Reuters hefur það eftir ónafngreindum heimildarmönnum að fyrstu tilboðin í Iceland Foods verslunarkeðjuna verði opnuð á miðvikudaginn kemur. Viðskipti erlent 17.10.2011 09:10
Hraðari og betri en forverarnir Margir bjuggust við að fá að sjá þunnan og léttan iPhone með stærri skjá þegar Apple kynnti nýjustu uppfærsluna á þessum vinsæla snjallsíma. iPhone 4S, sem þá var kynntur, hefur þó fengið góðar viðtökur síðan hann kom á markað á föstudag. Viðskipti erlent 17.10.2011 07:30
Margir vilja Iceland foods - Walker bíður átekta Malcom Walker, forstjóri og stofnandi, Iceland foods verslanakeðjunnar í Bretlandi, mun ekki bjóða í hlutafé félagsins í fyrstu umferð söluferlisins sem slitastjórn gamla Landsbankans og Glitnis ætla að hefja á næstunni samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Telegraph. Viðskipti erlent 16.10.2011 10:24
Funda um efnahagsvandann í París Fjármálaráðherrar á evrusvæðinu munu funda í París um helgina til að ræða lausn á fjármálakrísunni á svæðinu. Viðskipti erlent 15.10.2011 10:34
BlackBerry þjónustan komin í samt lag Búið er að lagfæra kerfisbilun sem varð í símtækjum BlackBerry. Þetta sagði stofnandi BlackBerry, Mike Lazaridis, á blaðamannafundi í gær. Hann sagði að fyrirtækið myndi nú rannsaka hvað olli biluninni. Viðskipti erlent 14.10.2011 13:55
McDonald´s í Danmörku blekkir viðskiptavini sína Hamborgarakeðjan McDonald´s í Danmörku blekkir viðskiptavini sína með því að selja þeim hamborgara og franskar sem eru töluvert léttari í vikt en lofað er í auglýsingum keðjunnar. Viðskipti erlent 14.10.2011 10:37
Talið að fjórar milljónir eintaka seljist um helgina Nýjasti snjallsími Apple, iPhone 4S, fer í sölu í dag. Viðskipti erlent 14.10.2011 10:02
S&P lækkar lánshæfiseinkunn Spánar Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur lækkað lánshæfiseinkunn Spánar um eitt hak, eða úr AA niður í AA-. Viðskipti erlent 14.10.2011 07:40
Stjórnandi vogunarsjóðs dæmdur í 11 ára fangelsi Dómstólar í New York dæmdu auðkýfinginn Raj Rajaratnam í 11 ára fangelsi fyrir innherjasvik. Viðskipti erlent 13.10.2011 15:59
Verð á hótelgistingu í Danmörku hríðlækkar Verð á hótelgistingu í Danmörku hefur hríðlækkað á síðustu árum og hefur sjaldan verið ódýrara að gista í borginni. Viðskipti erlent 13.10.2011 08:05
Gífurlegt verðfall á norskum eldislaxi Gríðarlegt verðfall hefur orðið á norskum eldislaxi og segir á viðskiptasíðum norska blaðsins BT, að eldið sé nú rekið með talsverðu tapi. Viðskipti erlent 13.10.2011 08:01
Mærsk selur hluta af skipaflota sínum Danska skipafélagið Mærsk hefur selt hluta af skipaflota sínum fyrir 7,6 milljarða danskra króna eða sem svarar til rúmlega 160 milljarða króna. Viðskipti erlent 12.10.2011 09:17
Fékk 140 milljarða að láni hjá 30 bönkum Nafn danska fasteignabraskarans Peter Halvorsen kemur upp úr kafinu í hvert sinn sem sem danskur banki verður gjaldþrota. Nú síðast þegar Max Bank hrundi. Viðskipti erlent 12.10.2011 09:05
Hagnaður Alcoa undir væntingum Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, skilaði 172 milljóna dollara hagnaði eða um 20 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Viðskipti erlent 12.10.2011 07:27