Viðskipti erlent

Störfum fjölgað um 175 þúsund

Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins.

Viðskipti erlent

Viðskiptajöfur fékk blekgusu í andlitið

Indverskur auðjöfur sem sakaður er um stórfelld fjársvik fékk í andlitið blekgusu þar sem hann var á leið inn í hæstarétt í Nýju-Delí á Indlandi í gær. Árásarmaðurinn sem skvetti á hann hrópaði að honum ókvæðisorð um leið.

Viðskipti erlent

Sveiflur á verði hráolíu

Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu.

Viðskipti erlent

Umdeild lög samþykkt

Kýpur hefur í annarri atrennu samþykkt umdeild lög sem heimila sölu fjölda ríkisfyrirtækja. Landið fær í kjölfarið næsta skammt neyðaraðstoðar.

Viðskipti erlent

Kickstarter safnar 113 milljörðum

Vefsíðan Kickstarter náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala frá notendum síðunnar. Peningarnir hafa verið nýttir til að fjármagna verkefni á hinum ýmsu sviðum s.s í tónlist, tækni og nýsköpun.

Viðskipti erlent