Tíska og hönnun

Þetta er piparsveinaíbúð í lagi

Söngvarinn Seal er búinn að bjóða í nýtt hús í Brentwood í Kaliforníu en hverfið er eitt það heitasta hjá stjörnunum í Los Angeles. Húsið er rúmir fimm hundruð fermetrar og kostar litlar sex milljónir dollara, rúmar 750 milljónir króna.

Tíska og hönnun

Tíra í skammdeginu

„Ég byrjaði að horfa í kringum mig og sá að enginn var með endurskinsmerki,“ segir Alice Olivia Clarke, sem hefur um nokkuð skeið boðið upp á „ljómandi fylgihluti“ undir vörumerkinu Tíra.

Tíska og hönnun

Verst klæddar árið 2012

Ekki er langt þangað til þetta ár kveður okkur og hið nýja tekur við. Nú eru stjörnuspekúlantar byrjaðir að horfa um öxl og gera upp árið. Búið er að birta lista yfir verst klæddu konurnar árið 2012.

Tíska og hönnun

Sonur Beckham andlit Burberry

Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur.

Tíska og hönnun

Eitthvað hefur þetta kostað!

Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður.

Tíska og hönnun

Nýtt útlit Beyonce

Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti.

Tíska og hönnun

Dívur koma saman

Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu.

Tíska og hönnun

Þvílíkir kjólar

Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Tíska og hönnun

Í hverju er manneskjan?

Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd.

Tíska og hönnun

Kynþokkafullar í kögri

Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt.

Tíska og hönnun

Nýtt andlit Mango

Velgengni ofurfyrirsætunnuar Miranda Kerr virðist engan endi ætla að taka en tilkynnt var í gær í Madrid á Spáni, að Kerr væri nýtt andlit fatakeðjunnar, Mango.

Tíska og hönnun