Menning

Þessir Rómverjar eru klikk?…

Uderzo lagði pennaveskið á hilluna fyrir fimm árum, þá 84 ára að aldri. Nokkru áður hafði hann tilkynnt þá ákvörðun sína að veita Ástríki framhaldslíf með nýjum höfundum

Menning

Þetta er mín aðferð við að segja sögur

Íslandsverk vídeólistakonunnar Joan Jonas hafa aldrei verið sýnd áður hér á landi. Nú gefst listunnendum hins vegar, bæði sunnan og norðan heiða, að kynna sér verk þessarar merku listakonu.

Menning

Kemur upp úr skúffunni

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður er að gefa út sína fyrstu bók. Eyland, heitir hún og er ástar-og spennusaga með sagnfræðilegu ívafi, samkvæmt höfundinum.

Menning

Óður til Reykjavíkur – í lundablokk

Leikritið Extravaganza er nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleik­hússins í kvöld. Það snýst um dömu sem býr í lundablokk í Reykjavík.

Menning

Hver sá sem er haldinn forvitni á erindi

Tónleikar, gjörningar, hljóðlist, myndlist, fyrirlestrar og arkitektúr. Allar þessar greinar rúmast á alþjóðlegu listahátíðinni Cycle sem hefst í Kópavogi í dag og stendur til sunnudags. Frítt er inn.

Menning

Þegar Hallgrímskirkja var vígð við sögulega athöfn

Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af ­einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina.

Menning

Draumur í dós

Dósamatur varð um skeið að stöðutákni og efnafólk kepptist við að kaupa hvers kyns niðursoðnar kræsingar, þegar nýjabrumið hvarf urðu niðursoðnu matvælin á ný fæða hermanna og sjómanna í langsiglingum. Á þessu fyrsta tímabili ráku menn sig líka illilega á takmarkaða efnafræðikunnáttu sína, því dósum var yfirleitt lokað með blýblöndu og komu upp ýmis dæmi blýeitrunar sem rekja hefði mátt til niðursuðudósa.

Menning

Ég er staddur í niðamyrkri með boga og eina ör

Það er margt að koma saman hjá Sjón þessa dagana. Lokabók þríleiksins Codex 1962, frumsýning í Kaupmannahöfn á á óperu við texta skáldsins, bók um höfundarverkið, ritþing í Gerðubergi og boð um að skrifa inn í framtíðarbókasafn til hundrað ára. Hann veltir því líka fyrir sér hvert hann ætlar í framtíðinni.

Menning

Tilraunastarfsemin hluti sýningarinnar

Marglit málningarlög á dyrakörmum húss á Akureyri urðu Þórgunni Oddsdóttur, myndlistar- og dagskrárgerðarmanni, tilefni til sköpunar nýrra listaverka sem hún sýnir í Mjólkurbúðinni í Listagilinu í dag og á morgun.

Menning

Í návígi við hrylling

Sigríður Soffía Níelsdóttir dansari og danshöfundur setur upp dansleikhúsið FUBAR. Verkið er afar persónulegt og kveikjan upplifun hennar af hryðjuverkunum í París í nóvember 2015.

Menning

Vill miðla persónulegum tilfinningum

Síðastliðin ár hefur danshöfundurinn Sigga Soffía fært Íslendingum stór verk á borð við flugeldasýningar á Menningarnótt og opnunarsviðsverk Listahátíðar Reykjavíkur, Svartar Fjaðrir, sem var á dagskrá í Þjóðleikhúsinu.

Menning

Sagan segist vel á þennan máta

Ballettinn Rómeó og Júlía eftir okkar heimsþekkta dansara og danshöfund Helga Tómasson mun birtast á hvíta tjaldinu í Bíói Paradís í kvöld og annað kvöld.

Menning

Þótti skrítin grein í byrjun

Kynjafræði hefur verið kennslugrein við Háskóla Íslands í 20 ár. Haldið verður upp á það í kvöld, 20. október, með afmælisfagnaði sem hefst klukkan 20 í Ingjaldsstofu.

Menning

Raddir úr öllum áttum

Í tilefni af fimm ára afmæli sínu efnir Reykjavík Bókmenntaborg til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu. Þingið er í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun. Allir eru velkomnir,

Menning

Friður í uppnámi

Flest Nóbelsverðlaunanna eru veitt af sérstakri akademíu í Stokkhólmi. Friðarverðlaun Nóbels eru hins vegar á vegum norska stórþingsins. Þau verðlaun hafa í gegnum tíðina vakið hvað harðastar deilur. Ein ástæðan er sú að mörgum þykir dómnefndin teygja sig ansi langt í útnefningum sínum og fara þar á svig við stofnskrána sem setur mjög stíf skilyrði um að þeir einir komi til greina sem verðlaunahafar sem beinlínis hafi unnið að afvopnun eða stuðlað að friði í deilum ríkja eða þjóðernishópa.

Menning

Húmor og samskipti kynjanna

Ítalska ljóðabókin eftir Hugo Wolf er hátt fjall að klífa í heimi ljóðasöngsins og því fáir sem takast á við það erfiða verk.

Menning