Menning

Góðir gestir með glæsinúmer

Söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og hljóðfæraleikur Baldvins Oddssonar og Björns Steinars Sólbergssonar skreyta söng Mótettukórs Hallgrímskirkju á jólatónleikum um helgina. Þar er bæði um frumflutning og hefðbundin jólalög að ræða.

Menning

Mótvægi við poppið og rokkið og rólið

Stórskotalið söngvara stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Kristján Jóhannsson fer fyrir hópnum og Kristinn Sigmundsson, Dísella Lárusdóttir og Þóra Einarsdóttir koma fram auk sinfóníuhljómsveitar og kvennakórs.

Menning

Listin bara flýtur fram

Ellefu myndlistarmenn opna samsýningu í dag í Anarkíu, listasal í Hamraborg 3 í Kópavogi. Aðalsteinn Eyþórsson er einn þeirra. Hann sýnir olíumálverk á striga og krossvið.

Menning

Allir listamenn eru konur

Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár.

Menning

Wikileaks brotlendir

Kvikmyndin um Wikileaks hefur hlotið slæma gagnrýni og lélega aðsókn. Hún er í fyrsta sæti yfir þær myndir sem verst hefur gengið í kvikmyndahúsum í ár.

Menning

Nú getur fólk drukkið í sig listina

Myndlistarmennirnir Sara og Svanhildur Vilbergsdætur hafa vakið mikla athygli fyrir dúettmálverk sín sem þær mála í sameiningu. Nú hafa fimm af málverkum þeirra verið prentuð á kaffimál og þær systur hyggja á nýja landvinninga.

Menning

Myndlist á Íslandi í háum gæðaflokki

Steinunn Þórarinsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu hér á landi síðan 2006 í Gallerí Tveimur Hröfnum. Hún setti nýverið upp verkið Hliðstæður við flugvöllinn í San Diego í Kaliforníu.

Menning