Íslenski boltinn Kennie framlengir til ársins 2020 Kennie Chopart hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KR og verður Daninn því áfram í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14.8.2018 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 4-0 │Patrick sá um Grindvíkinga Valur rúllaði yfir Grindavík á Origo-vellinum þar sem Patrick Pedersen var í stuði. Íslenski boltinn 13.8.2018 22:00 Veikur Patrick Pedersen skoraði þrennu gegn Grindvíkingum "Ég er að hósta mikið, svo þú verður að afsaka mig,“ segir Patrick Pedersen eftir sigurinn á Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 2-3 │Tvö mörk frá Viktori í Víkinni Sterkur sigur hjá Breiðablik þar sem miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:15 Ágúst: Sýndum mikinn karakter Ágúst var ánægður með karkaterinn og hlakkar til leiksins á fimmtudag. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:33 Ólafsvík tapaði mikilvægum stigum Selfoss náði sér í sitt fyrsta stig í Inkasso-deild karla síðan tólfta júlí er liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:03 Versta markatala FH-liðsins í sextán ár FH-ingar eru ekki lengur með hagstæða markatölu í Pepsi-deildinni eftir 2-0 tap á móti ÍBV í gær. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2002 til að finna slakari markatölu hjá FH-liðinu þegar svona langt er liðið á Íslandsmótið. Íslenski boltinn 13.8.2018 14:30 Mögnuð tólfta ágúst tvenna Eyjamanna á móti FH 12. ágúst er góður dagur fyrir Kristján Guðmundsson og lærisveina hans í ÍBV. Sömu sögu er ekki hægt að segja af FH. Íslenski boltinn 13.8.2018 10:45 Örlög Þórs/KA í Meistaradeildinni ráðast Þór/KA þarf sigur gegn hollenska stórveldinu Ajax í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en liðin mætast í Belfast í dag. Íslenski boltinn 13.8.2018 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KR 0-0 Fjölnir | Markalaust í Frostaskjólinu Hvorugu liðinu tókst að skora í heldur bragðdaufum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2018 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 0-2 | Dramatík í Árbænum Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi deildar karla með 2-0 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. Fylkismenn spiluðu síðustu tuttugu mínúturnar manni færri. Íslenski boltinn 12.8.2018 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-3 KA | Öruggur sigur KA Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri KA á lánlausum Keflvíkingum en bæði mörk hans komu af vítapunktinum. Íslenski boltinn 12.8.2018 19:45 Umfjöllun og viðtöl: FH 0-2 ÍBV | Eyjamenn með sannfærandi sigur í Krikanum Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-0 sigri ÍBV gegn FH í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 12.8.2018 19:30 Valur og Stjarnan með sigra Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni. Íslenski boltinn 10.8.2018 21:13 Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.8.2018 19:55 Annar leikur Þórs/KA í Meistaradeildinni │Sjáðu mörkin úr fyrsta leiknum Þór/KA stendur í ströngu í Belfast þessa dagana þar sem liðið tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 10.8.2018 08:00 ÍA á toppinn eftir að HK tapaði sínum fyrsta deildarleik í tæpt ár ÍA er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík. Á sama tíma tapaði HK sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 9.8.2018 21:11 Selfoss lyfti sér upp töfluna með sigri í Kaplakrika Selfoss vann mikilvægan 1-0 sigur á FH í botnbaráttunni í Pepsi-deild kvenna en með sigrinum lyftir Selfoss sér upp töfluna. Íslenski boltinn 9.8.2018 21:02 Sex marka dramatík í Laugardalnum Það var ótrúleg dramatík í Laugardalnum í sex marka leik. Íslenski boltinn 9.8.2018 19:51 VAR Pepsimarkanna hefur talað: Óskar Örn skoraði mark á Kópavogsvelli Eitt helsta deilumálið í íslenska boltanum síðustu daga var hvort Óskar Örn Hauksson hefði skorað mark í leik Breiðabliks og KR í Pepsi deild karla á þriðjudagskvöld. Íslenski boltinn 9.8.2018 17:45 Alex Freyr búinn að semja við KR? Alex Freyr Hilmarsson gæti spilað með KR í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 9.8.2018 17:00 Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.8.2018 14:45 Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar í Pepsi deild kvenna Pepsimörk kvenna á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 9.8.2018 11:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 2-1 │Góður fyrri hálfleikur skilaði Grindavík sigri Grindavík vann góðan sigur á Víkingum úr Reykjavík suður með sjó í dag. Með sigrinum jafna þeir bæði KR og FH að stigum en liðin sitja í 4.-6.sæti Pepsi-deildarinnar eftir 15.umferðir. Víkingar sitja í 8.sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 8.8.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 0-0 │Stig sem gerir lítið fyrir bæði lið Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 8.8.2018 22:30 Gunnar: Gaman að líkja þessu við alfa-ljónið í ljónahjörð Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur var afar ánægður eftir sigurinn á Víkingum í kvöld en Suðurnesjamenn jöfnuðu með honum bæði KR og FH að stigum. Íslenski boltinn 8.8.2018 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-1 │Brandur bjargaði stigi fyrir FH Brandur Olsen jafnaði fyrir FH í uppbótartíma og tryggði FH eitt stig. Íslenski boltinn 8.8.2018 21:15 Ólsarar töpuðu mikilvægum stigum Víkingur Ólafsvík glutraði niður forskoti á heimavelli gegn Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 8.8.2018 21:11 Magni með mikilvægan sigur en vandræði Selfyssinga halda áfram Magni frá Grenivík vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Selfyssingum í botnbaráttunni í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2018 20:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. Íslenski boltinn 7.8.2018 22:30 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Kennie framlengir til ársins 2020 Kennie Chopart hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KR og verður Daninn því áfram í Vesturbænum. Íslenski boltinn 14.8.2018 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 4-0 │Patrick sá um Grindvíkinga Valur rúllaði yfir Grindavík á Origo-vellinum þar sem Patrick Pedersen var í stuði. Íslenski boltinn 13.8.2018 22:00
Veikur Patrick Pedersen skoraði þrennu gegn Grindvíkingum "Ég er að hósta mikið, svo þú verður að afsaka mig,“ segir Patrick Pedersen eftir sigurinn á Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Breiðablik 2-3 │Tvö mörk frá Viktori í Víkinni Sterkur sigur hjá Breiðablik þar sem miðvörðurinn Viktor Örn Margeirsson skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 13.8.2018 21:15
Ágúst: Sýndum mikinn karakter Ágúst var ánægður með karkaterinn og hlakkar til leiksins á fimmtudag. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:33
Ólafsvík tapaði mikilvægum stigum Selfoss náði sér í sitt fyrsta stig í Inkasso-deild karla síðan tólfta júlí er liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2018 20:03
Versta markatala FH-liðsins í sextán ár FH-ingar eru ekki lengur með hagstæða markatölu í Pepsi-deildinni eftir 2-0 tap á móti ÍBV í gær. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2002 til að finna slakari markatölu hjá FH-liðinu þegar svona langt er liðið á Íslandsmótið. Íslenski boltinn 13.8.2018 14:30
Mögnuð tólfta ágúst tvenna Eyjamanna á móti FH 12. ágúst er góður dagur fyrir Kristján Guðmundsson og lærisveina hans í ÍBV. Sömu sögu er ekki hægt að segja af FH. Íslenski boltinn 13.8.2018 10:45
Örlög Þórs/KA í Meistaradeildinni ráðast Þór/KA þarf sigur gegn hollenska stórveldinu Ajax í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en liðin mætast í Belfast í dag. Íslenski boltinn 13.8.2018 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-0 Fjölnir | Markalaust í Frostaskjólinu Hvorugu liðinu tókst að skora í heldur bragðdaufum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2018 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 0-2 | Dramatík í Árbænum Stjarnan tyllti sér á topp Pepsi deildar karla með 2-0 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. Fylkismenn spiluðu síðustu tuttugu mínúturnar manni færri. Íslenski boltinn 12.8.2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-3 KA | Öruggur sigur KA Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri KA á lánlausum Keflvíkingum en bæði mörk hans komu af vítapunktinum. Íslenski boltinn 12.8.2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: FH 0-2 ÍBV | Eyjamenn með sannfærandi sigur í Krikanum Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-0 sigri ÍBV gegn FH í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 12.8.2018 19:30
Valur og Stjarnan með sigra Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni. Íslenski boltinn 10.8.2018 21:13
Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 10.8.2018 19:55
Annar leikur Þórs/KA í Meistaradeildinni │Sjáðu mörkin úr fyrsta leiknum Þór/KA stendur í ströngu í Belfast þessa dagana þar sem liðið tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 10.8.2018 08:00
ÍA á toppinn eftir að HK tapaði sínum fyrsta deildarleik í tæpt ár ÍA er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík. Á sama tíma tapaði HK sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 9.8.2018 21:11
Selfoss lyfti sér upp töfluna með sigri í Kaplakrika Selfoss vann mikilvægan 1-0 sigur á FH í botnbaráttunni í Pepsi-deild kvenna en með sigrinum lyftir Selfoss sér upp töfluna. Íslenski boltinn 9.8.2018 21:02
Sex marka dramatík í Laugardalnum Það var ótrúleg dramatík í Laugardalnum í sex marka leik. Íslenski boltinn 9.8.2018 19:51
VAR Pepsimarkanna hefur talað: Óskar Örn skoraði mark á Kópavogsvelli Eitt helsta deilumálið í íslenska boltanum síðustu daga var hvort Óskar Örn Hauksson hefði skorað mark í leik Breiðabliks og KR í Pepsi deild karla á þriðjudagskvöld. Íslenski boltinn 9.8.2018 17:45
Alex Freyr búinn að semja við KR? Alex Freyr Hilmarsson gæti spilað með KR í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 9.8.2018 17:00
Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.8.2018 14:45
Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar í Pepsi deild kvenna Pepsimörk kvenna á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 9.8.2018 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 2-1 │Góður fyrri hálfleikur skilaði Grindavík sigri Grindavík vann góðan sigur á Víkingum úr Reykjavík suður með sjó í dag. Með sigrinum jafna þeir bæði KR og FH að stigum en liðin sitja í 4.-6.sæti Pepsi-deildarinnar eftir 15.umferðir. Víkingar sitja í 8.sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 8.8.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 0-0 │Stig sem gerir lítið fyrir bæði lið Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 8.8.2018 22:30
Gunnar: Gaman að líkja þessu við alfa-ljónið í ljónahjörð Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur var afar ánægður eftir sigurinn á Víkingum í kvöld en Suðurnesjamenn jöfnuðu með honum bæði KR og FH að stigum. Íslenski boltinn 8.8.2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-1 │Brandur bjargaði stigi fyrir FH Brandur Olsen jafnaði fyrir FH í uppbótartíma og tryggði FH eitt stig. Íslenski boltinn 8.8.2018 21:15
Ólsarar töpuðu mikilvægum stigum Víkingur Ólafsvík glutraði niður forskoti á heimavelli gegn Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 8.8.2018 21:11
Magni með mikilvægan sigur en vandræði Selfyssinga halda áfram Magni frá Grenivík vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Selfyssingum í botnbaráttunni í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2018 20:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. Íslenski boltinn 7.8.2018 22:30