Íslenski boltinn

Grótta laus úr banni FIFA

Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum.

Íslenski boltinn

„Púslu­spilið gekk ekki upp“

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir.

Íslenski boltinn

Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Kati­e

Þjálfarar kvenna­liðs Vals í fót­bolta vissu allan tímann stöðuna á viðræðum félagsins við Kati­e Cousins einn allra besta leik­mann Vals og Bestu deildarinnar á síðasta tíma­bili. Samningar náðust ekki milli Vals og Kati­e sem er á leið í Þrótt Reykja­vík.

Íslenski boltinn