Heimsmarkmiðin Utanríkisráðherra sækir vorfundi Alþjóðabankans Vorfundir Alþjóðabankans í Washington standa nú yfir. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður viðstaddur fundina í höfuðstöðvunum í Washington í dag og á morgun. Kynningar 12.4.2019 12:45 Þjóðir í neyð finna mest fyrir samdrætti í framlögum Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum drógust saman um tæplega þrjú prósent á árinu 2018 miðað við árið á undan. Til neyðar- og mannúðaraðstoðar lækkuðu framlögin um átta prósent og til Afríkuríkja um fjögur prósent. Kynningar 11.4.2019 16:15 Fátækar konur og jaðarsettar njóta minnstra kyn- og frjósemisréttinda Verulegur ávinningur hefur náðst í kyn- og frjósemisréttindum frá árinu 1969 þegar Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) var stofnaður. Þrátt fyrir framfarir á þeirri hálfu öld sem liðin er standa hundruð kvenna í dag frammi fyrir hindrunum. Kynningar 10.4.2019 11:30 Allt að 120 milljónir til verkefna í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð Utanríkisráðuneytið ætlar að verja allt að 120 milljónum króna til verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála í gegnum félagasamtök. Umsóknarfrestur um verkefnin er til 20. maí. Kynningar 9.4.2019 10:45 Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. Kynningar 8.4.2019 16:45 Loftslagsbreytingar ógna lífi og framtíð rúmlega 19 milljóna barna í Bangladess Flóð, fellibyljir og aðrar náttúruhamfarir sem rakin eru til loftslagsbreytinga ógna nú lífi og framtíð fleiri en 19 milljóna barna í Bangladess. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, A Gathering Storm, sem kom út í dag. Kynningar 5.4.2019 14:15 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. Kynningar 5.4.2019 10:15 Eitt af hverjum 20 börnum á Filippseyjum yfirgefið, munaðarlaust eða vanrækt Fjölskyldueflingarverkefni SOS Barnaþorpanna á Filippseyjum hófst með formlegum hætti í byrjun mánaðarins. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúmar 45 milljónir króna. Kynningar 4.4.2019 11:00 Alvarlegur matarskortur meðal 113 milljóna jarðarbúa Alvarlegur matarskortur hrjáði um það bil 113 milljónir íbúa í 53 ríkjum á síðasta ári, samkvæmt nýrri sameiginlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins, sem birt var í gær. Kynningar 3.4.2019 10:45 „Ekki koma með ræðu, komið með áætlun“ Efnt verður til leiðtogafundar um loftslagsmál á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í haust, nánar tiltekið 23. september. António Guterres aðalframkvæmdastjóri SÞ hvetur þjóðarleiðtoga ekki aðeins til þess að sækja fundinn heldur til að kynna raunhæfar aðgerðir. Kynningar 2.4.2019 10:15 UNICEF biðlar til almennings um stuðning við neyðaraðgerðir Að mati Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eiga rúmlega 1,5 milljónir barna um sárt að binda á hamfarasvæðunum í sunnanverðri Afríku eftir að fellibylurinn Idai reið yfir þann 15. mars. Eyðileggingin er gífurleg. Kynningar 1.4.2019 13:45 Rúmlega 25 milljónir til neyðaraðstoðar í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 200 þúsund Bandaríkjadölum – um 25 milljónum íslenskra króna – til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. Kynningar 29.3.2019 12:45 Nýr nemendahópur við Landgræðsluskólann Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Skólinn er hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands og hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðsluna. Kynningar 28.3.2019 15:45 Tæplega 66% þjóðarinnar þekkir eða hefur heyrt um heimsmarkmiðin Alls segjast 65,6 prósent landsmanna annað hvort þekkja eða hafa heyrt um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þannig segjast 15,1 prósent þekkja til heimsmarkmiðanna en 50,6 prósent segjast hafa heyrt um þau. Kynningar 28.3.2019 09:45 Alþjóðlegt netnámskeið um þróun viðskiptalíkans fyrir endurheimt landgæða Hvernig er hægt að skapa atvinnu- og viðskiptatækifæri með því að vinna að landbótum og endurheimt vistkerfa? Svarið við þeirri spurningu er að finna á nýju netnámskeiði sem Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur þróað ásamt samstarfsaðilum í ENABLE verkefinu. Kynningar 27.3.2019 15:30 Fjögur ár frá upphafi stríðsins í Jemen og 10 milljónir á barmi hungursneyðar Fjögur ár eru liðin frá því stríð braust út í Jemen. Síðustu tólf mánuði hafa að minnsta kosti 226 jemensk börn látið lífið og 217 slasast í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna þeirra. Kynningar 27.3.2019 12:00 Rúanda á heimsmetið í þátttöku kvenna á þingi Konur eru 67,5% þingmanna í Rúanda. Hvergi í heiminum skipa konur jafn mörg þingsæti og í Rúanda. Síðastliðið haust setti Rúanda nýtt heimsmet í þátttöku kvenna á þingi þegar nýtt landsþing tók til starfa. Kynningar 26.3.2019 15:45 Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku Fórnarlömb ofsaflóða í sunnanverðri Afríku telja 5,3 milljónir íbúa. Í morgun var staðfest að 705 væru látnir. Starfsfólk og sjálfboðaliðar Rauða krossins vinna nótt sem nýtan dag við það að bjarga mannslífum. Kynningar 25.3.2019 10:00 Stjórnvöld skrifa undir samkomulag við FAO Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) og Ísland ætla að vinna náið saman að verkefnum sem stuðla að langtímavernd vistkerfa sjávar. Samstarfið felur í sér meðal annars fjárhagslegan og tæknilegan stuðning af Íslands hálfu. Kynningar 22.3.2019 16:30 Íslensk þróunarsamvinna: Vatnsból fyrir hálfa milljón íbúa Íslensk stjórnvöld hafa í alþjóðlegri þróunarsamvinnu komið upp vatnsbólum fyrir hálfa milljón íbúa í Afríkuríkjum. "Vatn er undirstaða alls lífs og ekkert bætir líf fátæks fólks meira en greiður aðgangur að hreinu vatni," segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Kynningar 22.3.2019 12:15 „Konur þurfa að fá A plús í prófinu til að fá einkunnina C mínus“ Kristín Ástgeirsdóttir sagði frá starfi og árangri Kvennalistans á Íslandi á sérstökum hliðarviðburði á kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku. Viðburðurinn var haldinn á vegum Íslandsdeildar Norræns nets kvenna í friðarumleitunum og fór fram fyrir fullu húsi í New York. Kynningar 21.3.2019 15:00 Sýrlenskur flóttadrengur á stjörnuhimni Cannes Æska Zain Al Rafeaa sem flóttadrengs í Beirút var honum innblástur í aðalhlutverki verðlaunamyndarinnar Capernaum sem skaut honum upp á stjörnuhimininn í Cannes og jafnvel lengra. Þannig hefst frásögn á vef Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna sem segir frá ferðalagi ungs flóttadrengs frá Sýrlandi frá götum Beirút á rauða dregilinn í Cannes. Kynningar 21.3.2019 11:30 Neyðarsjóður SÞ leggur fram fjármagn til hamfarasvæðanna í sunnanverðri Afríku Óttast er um afdrif þúsunda íbúa þriggja ríkja í sunnanverði Afríku eftir hamfarirnar af völdum fellibylsins Idai í lok síðustu viku. Mark Lowcock mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í morgun að Neyðarsjóður SÞ (CERF) myndi leggja fram 20 milljónir bandarískra dala til hjálparstarfs á neyðarsvæðunum. Kynningar 20.3.2019 13:30 Fátækir greiða hærra verð fyrir vatn en ríkir Rúmlega tveir milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Tvöfalt fleiri, 4,3 milljarðar, hafa ekki aðgang að viðunandi salernis- og hreinlætisaðstöðu. Árleg stöðuskýrsla um vatnsmálin í veröldinni frá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) var birt í dag. Kynningar 19.3.2019 13:45 Mörg barnanna þekkja ekkert annað en stríð Alþjóðasamfélagið verður að draga til ábyrgðar alla þá sem hafa framið gróft ofbeldi gegn börnum í Sýrlandi í þessu grimmilega stríði, segir Helle Thorning-Schmidt, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children. Kynningar 19.3.2019 09:30 Næstu tíu ár lykilár í örlögum komandi kynslóða Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna afhenti ríkisstjórninni aðgerðaráætlun á fundi sem haldinn var á föstudag. Í aðgerðaráætluninni eru fimm verkefni sem unga fólkið telur mikilvæg við innleiðingu stjórnvalda á heimsmarkmiðunum. Kynningar 18.3.2019 09:30 Rúmlega tvö hundruð milljóna króna framlag Íslands vegna átakanna í Sýrlandi Fulltrúi Íslands á Sýrlandsráðstefnunni, sem lauk í gær, ítrekaði fyrirheit stjórnvalda frá síðasta ári um 225 milljóna króna framlag til mannúðarstarfa á þessu ári, í tengslum við átökin í Sýrlandi og 250 milljóna króna framlag á næsta ári. Rúmlega fimm og hálf milljón Sýrlendinga hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín og flýja til nágrannaríkja á þeim átta árum sem átökin hafa staðið yfir. Kynningar 15.3.2019 14:15 Reyna að afstýra ofbeldi gegn kvenframbjóðendum Utanríkisráðuneytið hefur gegnum sendiráðið í Lilongwe í Malaví ákveðið að veita tæplega fimm milljóna króna viðbótarstuðning við 50:50 herferðina í Mangochi héraði, samstarfshéraði Íslendinga í þróunarsamvinnu. Markmiðið er að afstýra ofbeldi gegn kvenframbjóðendum í kosningabaráttunni fyrir þing- og sveitarstjórnakosningar í vor. Kynningar 14.3.2019 14:15 Yfir 80% framlaga til þróunarsamvinnu styðja jafnrétti kynjanna Ísland er í þriðja sæti á nýbirtum lista DAC, þróunarsamvinnunefndar OECD, um hlutfall þróunarfjár sem rennur til jafnréttismála. Tölurnar eru frá árunum 2016 og 2017 og samkvæmt greiningu DAC nýttust rúmlega 80 prósent íslenskra framlaga í baráttuna fyrir kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Kynningar 14.3.2019 09:45 Nemendur frá fimmtán löndum útskrifast frá Sjávarútvegsskólanum Í gær útskrifuðust 24 nemendur frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, þar af níu konur. Nemendurnir koma frá 15 löndum í Eyjaálfu, Asíu, Afríku, Mið-Ameríku og Karíbahafi. Kynningar 13.3.2019 15:30 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 34 ›
Utanríkisráðherra sækir vorfundi Alþjóðabankans Vorfundir Alþjóðabankans í Washington standa nú yfir. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra verður viðstaddur fundina í höfuðstöðvunum í Washington í dag og á morgun. Kynningar 12.4.2019 12:45
Þjóðir í neyð finna mest fyrir samdrætti í framlögum Opinber framlög til þróunarsamvinnu í heiminum drógust saman um tæplega þrjú prósent á árinu 2018 miðað við árið á undan. Til neyðar- og mannúðaraðstoðar lækkuðu framlögin um átta prósent og til Afríkuríkja um fjögur prósent. Kynningar 11.4.2019 16:15
Fátækar konur og jaðarsettar njóta minnstra kyn- og frjósemisréttinda Verulegur ávinningur hefur náðst í kyn- og frjósemisréttindum frá árinu 1969 þegar Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) var stofnaður. Þrátt fyrir framfarir á þeirri hálfu öld sem liðin er standa hundruð kvenna í dag frammi fyrir hindrunum. Kynningar 10.4.2019 11:30
Allt að 120 milljónir til verkefna í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð Utanríkisráðuneytið ætlar að verja allt að 120 milljónum króna til verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála í gegnum félagasamtök. Umsóknarfrestur um verkefnin er til 20. maí. Kynningar 9.4.2019 10:45
Hrósar ungu fólki fyrir að skrópa í skólanum Rúmlega ein milljón hefur slegist í hópinn frá því Thunberg settist á tröppurnar. 15. mars efndu ungmenni til loftslagsmótmæla á 2000 mismunandi stöðum í 125 ríkjum. Hvort heldur sem er í Nýja Sjálandi eða Suður-Kóreu, Indlandi eða Íslandi. Kynningar 8.4.2019 16:45
Loftslagsbreytingar ógna lífi og framtíð rúmlega 19 milljóna barna í Bangladess Flóð, fellibyljir og aðrar náttúruhamfarir sem rakin eru til loftslagsbreytinga ógna nú lífi og framtíð fleiri en 19 milljóna barna í Bangladess. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, A Gathering Storm, sem kom út í dag. Kynningar 5.4.2019 14:15
Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. Kynningar 5.4.2019 10:15
Eitt af hverjum 20 börnum á Filippseyjum yfirgefið, munaðarlaust eða vanrækt Fjölskyldueflingarverkefni SOS Barnaþorpanna á Filippseyjum hófst með formlegum hætti í byrjun mánaðarins. SOS á Íslandi fjármagnar verkefnið með stuðningi utanríkisráðuneytisins sem lagði til rúmar 45 milljónir króna. Kynningar 4.4.2019 11:00
Alvarlegur matarskortur meðal 113 milljóna jarðarbúa Alvarlegur matarskortur hrjáði um það bil 113 milljónir íbúa í 53 ríkjum á síðasta ári, samkvæmt nýrri sameiginlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins, sem birt var í gær. Kynningar 3.4.2019 10:45
„Ekki koma með ræðu, komið með áætlun“ Efnt verður til leiðtogafundar um loftslagsmál á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í haust, nánar tiltekið 23. september. António Guterres aðalframkvæmdastjóri SÞ hvetur þjóðarleiðtoga ekki aðeins til þess að sækja fundinn heldur til að kynna raunhæfar aðgerðir. Kynningar 2.4.2019 10:15
UNICEF biðlar til almennings um stuðning við neyðaraðgerðir Að mati Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eiga rúmlega 1,5 milljónir barna um sárt að binda á hamfarasvæðunum í sunnanverðri Afríku eftir að fellibylurinn Idai reið yfir þann 15. mars. Eyðileggingin er gífurleg. Kynningar 1.4.2019 13:45
Rúmlega 25 milljónir til neyðaraðstoðar í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 200 þúsund Bandaríkjadölum – um 25 milljónum íslenskra króna – til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. Kynningar 29.3.2019 12:45
Nýr nemendahópur við Landgræðsluskólann Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Skólinn er hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands og hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðsluna. Kynningar 28.3.2019 15:45
Tæplega 66% þjóðarinnar þekkir eða hefur heyrt um heimsmarkmiðin Alls segjast 65,6 prósent landsmanna annað hvort þekkja eða hafa heyrt um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þannig segjast 15,1 prósent þekkja til heimsmarkmiðanna en 50,6 prósent segjast hafa heyrt um þau. Kynningar 28.3.2019 09:45
Alþjóðlegt netnámskeið um þróun viðskiptalíkans fyrir endurheimt landgæða Hvernig er hægt að skapa atvinnu- og viðskiptatækifæri með því að vinna að landbótum og endurheimt vistkerfa? Svarið við þeirri spurningu er að finna á nýju netnámskeiði sem Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur þróað ásamt samstarfsaðilum í ENABLE verkefinu. Kynningar 27.3.2019 15:30
Fjögur ár frá upphafi stríðsins í Jemen og 10 milljónir á barmi hungursneyðar Fjögur ár eru liðin frá því stríð braust út í Jemen. Síðustu tólf mánuði hafa að minnsta kosti 226 jemensk börn látið lífið og 217 slasast í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna þeirra. Kynningar 27.3.2019 12:00
Rúanda á heimsmetið í þátttöku kvenna á þingi Konur eru 67,5% þingmanna í Rúanda. Hvergi í heiminum skipa konur jafn mörg þingsæti og í Rúanda. Síðastliðið haust setti Rúanda nýtt heimsmet í þátttöku kvenna á þingi þegar nýtt landsþing tók til starfa. Kynningar 26.3.2019 15:45
Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku Fórnarlömb ofsaflóða í sunnanverðri Afríku telja 5,3 milljónir íbúa. Í morgun var staðfest að 705 væru látnir. Starfsfólk og sjálfboðaliðar Rauða krossins vinna nótt sem nýtan dag við það að bjarga mannslífum. Kynningar 25.3.2019 10:00
Stjórnvöld skrifa undir samkomulag við FAO Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) og Ísland ætla að vinna náið saman að verkefnum sem stuðla að langtímavernd vistkerfa sjávar. Samstarfið felur í sér meðal annars fjárhagslegan og tæknilegan stuðning af Íslands hálfu. Kynningar 22.3.2019 16:30
Íslensk þróunarsamvinna: Vatnsból fyrir hálfa milljón íbúa Íslensk stjórnvöld hafa í alþjóðlegri þróunarsamvinnu komið upp vatnsbólum fyrir hálfa milljón íbúa í Afríkuríkjum. "Vatn er undirstaða alls lífs og ekkert bætir líf fátæks fólks meira en greiður aðgangur að hreinu vatni," segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Kynningar 22.3.2019 12:15
„Konur þurfa að fá A plús í prófinu til að fá einkunnina C mínus“ Kristín Ástgeirsdóttir sagði frá starfi og árangri Kvennalistans á Íslandi á sérstökum hliðarviðburði á kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku. Viðburðurinn var haldinn á vegum Íslandsdeildar Norræns nets kvenna í friðarumleitunum og fór fram fyrir fullu húsi í New York. Kynningar 21.3.2019 15:00
Sýrlenskur flóttadrengur á stjörnuhimni Cannes Æska Zain Al Rafeaa sem flóttadrengs í Beirút var honum innblástur í aðalhlutverki verðlaunamyndarinnar Capernaum sem skaut honum upp á stjörnuhimininn í Cannes og jafnvel lengra. Þannig hefst frásögn á vef Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna sem segir frá ferðalagi ungs flóttadrengs frá Sýrlandi frá götum Beirút á rauða dregilinn í Cannes. Kynningar 21.3.2019 11:30
Neyðarsjóður SÞ leggur fram fjármagn til hamfarasvæðanna í sunnanverðri Afríku Óttast er um afdrif þúsunda íbúa þriggja ríkja í sunnanverði Afríku eftir hamfarirnar af völdum fellibylsins Idai í lok síðustu viku. Mark Lowcock mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í morgun að Neyðarsjóður SÞ (CERF) myndi leggja fram 20 milljónir bandarískra dala til hjálparstarfs á neyðarsvæðunum. Kynningar 20.3.2019 13:30
Fátækir greiða hærra verð fyrir vatn en ríkir Rúmlega tveir milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Tvöfalt fleiri, 4,3 milljarðar, hafa ekki aðgang að viðunandi salernis- og hreinlætisaðstöðu. Árleg stöðuskýrsla um vatnsmálin í veröldinni frá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) var birt í dag. Kynningar 19.3.2019 13:45
Mörg barnanna þekkja ekkert annað en stríð Alþjóðasamfélagið verður að draga til ábyrgðar alla þá sem hafa framið gróft ofbeldi gegn börnum í Sýrlandi í þessu grimmilega stríði, segir Helle Thorning-Schmidt, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children. Kynningar 19.3.2019 09:30
Næstu tíu ár lykilár í örlögum komandi kynslóða Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna afhenti ríkisstjórninni aðgerðaráætlun á fundi sem haldinn var á föstudag. Í aðgerðaráætluninni eru fimm verkefni sem unga fólkið telur mikilvæg við innleiðingu stjórnvalda á heimsmarkmiðunum. Kynningar 18.3.2019 09:30
Rúmlega tvö hundruð milljóna króna framlag Íslands vegna átakanna í Sýrlandi Fulltrúi Íslands á Sýrlandsráðstefnunni, sem lauk í gær, ítrekaði fyrirheit stjórnvalda frá síðasta ári um 225 milljóna króna framlag til mannúðarstarfa á þessu ári, í tengslum við átökin í Sýrlandi og 250 milljóna króna framlag á næsta ári. Rúmlega fimm og hálf milljón Sýrlendinga hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín og flýja til nágrannaríkja á þeim átta árum sem átökin hafa staðið yfir. Kynningar 15.3.2019 14:15
Reyna að afstýra ofbeldi gegn kvenframbjóðendum Utanríkisráðuneytið hefur gegnum sendiráðið í Lilongwe í Malaví ákveðið að veita tæplega fimm milljóna króna viðbótarstuðning við 50:50 herferðina í Mangochi héraði, samstarfshéraði Íslendinga í þróunarsamvinnu. Markmiðið er að afstýra ofbeldi gegn kvenframbjóðendum í kosningabaráttunni fyrir þing- og sveitarstjórnakosningar í vor. Kynningar 14.3.2019 14:15
Yfir 80% framlaga til þróunarsamvinnu styðja jafnrétti kynjanna Ísland er í þriðja sæti á nýbirtum lista DAC, þróunarsamvinnunefndar OECD, um hlutfall þróunarfjár sem rennur til jafnréttismála. Tölurnar eru frá árunum 2016 og 2017 og samkvæmt greiningu DAC nýttust rúmlega 80 prósent íslenskra framlaga í baráttuna fyrir kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Kynningar 14.3.2019 09:45
Nemendur frá fimmtán löndum útskrifast frá Sjávarútvegsskólanum Í gær útskrifuðust 24 nemendur frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, þar af níu konur. Nemendurnir koma frá 15 löndum í Eyjaálfu, Asíu, Afríku, Mið-Ameríku og Karíbahafi. Kynningar 13.3.2019 15:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent