Heilsa Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. Heilsuvísir 20.4.2015 11:00 Heilbrigð þjóð í framtíðinni? Það þarf að virkja börn til hreyfingar og hvetja þau til heilbrigðs lífsstíls og þar eru foreldrarnir stærstu fyrirmyndirnar. Börn læra það sem fyrir þeim er haft og því er gott að snúa blaðinu við og byrja strax í dag að velja hollari mat og hreyfa sig. Heilsuvísir 19.4.2015 11:00 Hámarkaðu hollustu fæðunnar sem þú neytir Sumar matvörur passa betur saman og eru til þess fallnar að hármaka næringargildi fæðunnar á meðan aðrar geta dregið úr því. Heilsuvísir 18.4.2015 11:00 Hundleiðinlegt líf fullorðins fólks Hefuru pælt í því hvað það getur verið glatað að vera fullorðinn? Heilsuvísir 17.4.2015 14:00 Rækjukokteill í nýjum búningi Rækjukokteill sem kemur skemmtilega á óvart. Heilsuvísir 17.4.2015 13:38 Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. Heilsuvísir 17.4.2015 11:00 Bongóblíða í Berlín Helga Lilja fatahönnuður kemur þér í stuð fyrir helgina Heilsuvísir 17.4.2015 10:00 Vendu barnið af bleyjunni Að venja barn á salerni er eitt af því sem marga foreldra fylltast gleðiblöndum kvíða yfir en þar hefur tæknin ýmislegt fram að færa. Heilsuvísir 16.4.2015 16:00 Saga tveggja typpis manns Bandaríkjamaður fæddist með tvö starfhæf typpi og nú hefur hann ritað ævisögu sína. Heilsuvísir 16.4.2015 14:00 Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. Heilsuvísir 16.4.2015 11:00 Kældu kaffið Ískalt kaffi getur verið einstaklega svalandi og gott til að koma manni af stað útí daginn Heilsuvísir 15.4.2015 16:00 Eru rafsígarettur skaðlausar? Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar? Heilsuvísir 15.4.2015 14:00 Að feika fullnægingu Það er frekar algengt að fólk geri sér upp fullnægingu en hver er ástæðan fyrir því og hvað er hægt að gera? Heilsuvísir 15.4.2015 11:00 Ókeypis gisting í útlöndum Þú getur ferðast um allan heim án þess að leggja út krónu í gistingu, þú einfaldlega passar hús! Heilsuvísir 14.4.2015 16:00 „Það er engin afsökun“ Margir íslendingar eru duglegir að nýta sér líkamsræktarstöðvar þegar veðrið gerir útivistinni erfitt fyrir enda hægt að stunda líkamrækt á þeim stöðum allan ársins hring án erfiða. Það er því engin afsökun fyrir því að huga ekki að heilsunni því að líkamsrækt er hægt að stunda hvar og hvenær sem er. Heilsuvísir 14.4.2015 14:00 Af hverju laðast þú að sumum frekar en öðrum? Þessi áhugaverða heimildarmynd útskýrir hvað hefur áhrif á hvers vegna við löðumst að sumum og öðrum ekki Heilsuvísir 14.4.2015 11:00 Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið Heilsuvísir 13.4.2015 16:00 Krabbamein - og hvað svo? Rannsóknir sýna að flestir vinna betur úr áföllum og líður almennt betur ef þeir tala við einhvern. Það er ekki hægt að tala sig frá krabbameini en það hjálpar og getur bætt líðan að tala um veikindin. Heilsuvísir 13.4.2015 14:00 Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? Heilsuvísir 13.4.2015 11:00 Kósí lagalisti Katrín Amni deilir með lesendum Lífsins þægilegum Spotify lagalista sem er kjörin fyrir huggulegheit heima fyrir Heilsuvísir 12.4.2015 12:00 Tekur vinnustaðurinn þinn þátt? Það er sannað að þeir einstaklingar sem stunda reglulega líkamsrækt eru betri starfsmenn en þeir sem gera það ekki. Heilsuvísir 11.4.2015 10:00 Það eina sem við höfum fyrir víst er núið Það er okkur eðlislægt að hugsa um liðinn tíma en hugum við nægilega mikið að núinu? Heilsuvísir 10.4.2015 16:00 Ég skal hlusta á þig Þetta voru eldklárir unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára og sögðu þau mér raunasögur sínar af fullorðna fólkinu. Einn drengur sagði mér frá því þegar hann í sakleysi sínu og forvitni ætlaði að kaupa pakka af smokkum í stórri matvöruverslun en var neitað um afgreiðslu. Heilsuvísir 10.4.2015 14:45 Litaðu stressið frá þér Nýjasta nýtt í streitulosun fullorðinna er að lita! Heilsuvísir 9.4.2015 16:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. Heilsuvísir 9.4.2015 13:45 Mátum brjósthaldara Nú þegar geirvartan er loksins frjáls þá getur verið gott að hugsa vel um hana þegar hún fer aftur í föt. Það að vera í þægilegum brjóstahaldara getur nefnilega skipt sköpum fyrir mörg brjóst. Heilsuvísir 9.4.2015 11:00 Fjölfullnæging Mikið hefur verið spurt og spjallað um þá getu til að fá nokkrar fullnægingar en geta þetta allir? Heilsuvísir 8.4.2015 16:00 Ertu að drekka eitur? Gagnrýni er daglegt brauð í samfélaginu, hún getur bæði haft uppbyggjandi áhrif og rifið niður. Heilsuvísir 8.4.2015 11:00 Eldheitt á Íslandi Íslendingar söngla með þessum lögum Heilsuvísir 7.4.2015 16:00 Edik til allra nota Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu. Heilsuvísir 7.4.2015 14:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 45 ›
Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. Heilsuvísir 20.4.2015 11:00
Heilbrigð þjóð í framtíðinni? Það þarf að virkja börn til hreyfingar og hvetja þau til heilbrigðs lífsstíls og þar eru foreldrarnir stærstu fyrirmyndirnar. Börn læra það sem fyrir þeim er haft og því er gott að snúa blaðinu við og byrja strax í dag að velja hollari mat og hreyfa sig. Heilsuvísir 19.4.2015 11:00
Hámarkaðu hollustu fæðunnar sem þú neytir Sumar matvörur passa betur saman og eru til þess fallnar að hármaka næringargildi fæðunnar á meðan aðrar geta dregið úr því. Heilsuvísir 18.4.2015 11:00
Hundleiðinlegt líf fullorðins fólks Hefuru pælt í því hvað það getur verið glatað að vera fullorðinn? Heilsuvísir 17.4.2015 14:00
Rækjukokteill í nýjum búningi Rækjukokteill sem kemur skemmtilega á óvart. Heilsuvísir 17.4.2015 13:38
Stefna á 85 kílómetra hlaup Elísabet Margeirsdóttir er með frábær innslög í Íslandi í dag þar sem fjallað er um hinar ýmsu útivistaríþróttir. Áhorfendur fá að kynnast fólki sem stundar þær af einskærri ástríðu en einnig þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin. Heilsuvísir 17.4.2015 11:00
Bongóblíða í Berlín Helga Lilja fatahönnuður kemur þér í stuð fyrir helgina Heilsuvísir 17.4.2015 10:00
Vendu barnið af bleyjunni Að venja barn á salerni er eitt af því sem marga foreldra fylltast gleðiblöndum kvíða yfir en þar hefur tæknin ýmislegt fram að færa. Heilsuvísir 16.4.2015 16:00
Saga tveggja typpis manns Bandaríkjamaður fæddist með tvö starfhæf typpi og nú hefur hann ritað ævisögu sína. Heilsuvísir 16.4.2015 14:00
Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. Heilsuvísir 16.4.2015 11:00
Kældu kaffið Ískalt kaffi getur verið einstaklega svalandi og gott til að koma manni af stað útí daginn Heilsuvísir 15.4.2015 16:00
Eru rafsígarettur skaðlausar? Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar? Heilsuvísir 15.4.2015 14:00
Að feika fullnægingu Það er frekar algengt að fólk geri sér upp fullnægingu en hver er ástæðan fyrir því og hvað er hægt að gera? Heilsuvísir 15.4.2015 11:00
Ókeypis gisting í útlöndum Þú getur ferðast um allan heim án þess að leggja út krónu í gistingu, þú einfaldlega passar hús! Heilsuvísir 14.4.2015 16:00
„Það er engin afsökun“ Margir íslendingar eru duglegir að nýta sér líkamsræktarstöðvar þegar veðrið gerir útivistinni erfitt fyrir enda hægt að stunda líkamrækt á þeim stöðum allan ársins hring án erfiða. Það er því engin afsökun fyrir því að huga ekki að heilsunni því að líkamsrækt er hægt að stunda hvar og hvenær sem er. Heilsuvísir 14.4.2015 14:00
Af hverju laðast þú að sumum frekar en öðrum? Þessi áhugaverða heimildarmynd útskýrir hvað hefur áhrif á hvers vegna við löðumst að sumum og öðrum ekki Heilsuvísir 14.4.2015 11:00
Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið Heilsuvísir 13.4.2015 16:00
Krabbamein - og hvað svo? Rannsóknir sýna að flestir vinna betur úr áföllum og líður almennt betur ef þeir tala við einhvern. Það er ekki hægt að tala sig frá krabbameini en það hjálpar og getur bætt líðan að tala um veikindin. Heilsuvísir 13.4.2015 14:00
Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? Heilsuvísir 13.4.2015 11:00
Kósí lagalisti Katrín Amni deilir með lesendum Lífsins þægilegum Spotify lagalista sem er kjörin fyrir huggulegheit heima fyrir Heilsuvísir 12.4.2015 12:00
Tekur vinnustaðurinn þinn þátt? Það er sannað að þeir einstaklingar sem stunda reglulega líkamsrækt eru betri starfsmenn en þeir sem gera það ekki. Heilsuvísir 11.4.2015 10:00
Það eina sem við höfum fyrir víst er núið Það er okkur eðlislægt að hugsa um liðinn tíma en hugum við nægilega mikið að núinu? Heilsuvísir 10.4.2015 16:00
Ég skal hlusta á þig Þetta voru eldklárir unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára og sögðu þau mér raunasögur sínar af fullorðna fólkinu. Einn drengur sagði mér frá því þegar hann í sakleysi sínu og forvitni ætlaði að kaupa pakka af smokkum í stórri matvöruverslun en var neitað um afgreiðslu. Heilsuvísir 10.4.2015 14:45
Litaðu stressið frá þér Nýjasta nýtt í streitulosun fullorðinna er að lita! Heilsuvísir 9.4.2015 16:00
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. Heilsuvísir 9.4.2015 13:45
Mátum brjósthaldara Nú þegar geirvartan er loksins frjáls þá getur verið gott að hugsa vel um hana þegar hún fer aftur í föt. Það að vera í þægilegum brjóstahaldara getur nefnilega skipt sköpum fyrir mörg brjóst. Heilsuvísir 9.4.2015 11:00
Fjölfullnæging Mikið hefur verið spurt og spjallað um þá getu til að fá nokkrar fullnægingar en geta þetta allir? Heilsuvísir 8.4.2015 16:00
Ertu að drekka eitur? Gagnrýni er daglegt brauð í samfélaginu, hún getur bæði haft uppbyggjandi áhrif og rifið niður. Heilsuvísir 8.4.2015 11:00
Edik til allra nota Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu. Heilsuvísir 7.4.2015 14:00