Handbolti Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. Handbolti 31.10.2021 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valur vann öruggan sex marka sigur á Haukum, 32-26 í 5. umferð Olís deildar kvenna. Fyrri hálfleikur leiksins var virkilega jafn en í síðari hálfleik tóku Valskonur frumkvæðið. Forskotið reyndist Haukunum um megn. Handbolti 31.10.2021 16:15 Ágúst Þór: Við eigum eftir að verða betri Ágúst Þór Jóhannsson var að vonum sáttur eftir sigur Vals á Haukum á heimavelli í 5. umferð Olís deildar kvenna sem spilaður var fyrr í dag. Handbolti 31.10.2021 16:05 Janus og Sigvaldi kynntir hjá Kolstad Kolstad tilkynnti í dag um sex leikmenn sem munu ganga til liðs við félagið á næstu tveim árum. Meðal þeirra eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Handbolti 31.10.2021 15:45 Teitur skoraði þrjú í jafntefli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu 30-30 jafntefli er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 31.10.2021 14:42 Kristján Örn öflugur þrátt fyrir tap gegn toppliði PSG Kristján Örn Kristjánsson var langbesti maður PAUC er liðið steinlá fyrir toppliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-24 meisturunum í vil. Handbolti 30.10.2021 22:30 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. Handbolti 30.10.2021 20:00 Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.10.2021 17:31 HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. Handbolti 30.10.2021 17:00 Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. Handbolti 30.10.2021 15:50 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 30-24| Haukar í engum vandræðum með nýliða HK Haukar fóru auðveldlega í gegnum nýliða HK í síðasta leik 6. umferðar. Snemma í seinni hálfleik komust heimamenn tíu mörkum yfir og þá var aðeins spurning hversu stór sigur Hauka yrði. Heimamenn enduðu á að vinna 30-24. Handbolti 29.10.2021 22:39 Jónatan Magnússon: KA-menn hafa hingað til ekki gefist upp Jónatan Magnússon, þjálfari KA var niðurlútur eftir fjórða tap sinna manna í röð. Tapaði KA 28-21 fyrir FH í kvöld. Handbolti 29.10.2021 22:36 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-21 | KA-krísan heldur áfram Í kvöld fór fram leikur FH og KA í sjöttu umferð Olís-deildar karla, í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 28-21. Fjórða tap KA í röð staðreynd. Handbolti 29.10.2021 21:58 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-32 | Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV er komið með átta stig í Olís-deild karla eftir sigur liðsins á Fram í Safamýrinni í kvöld en lokatölur voru 28-32. Handbolti 29.10.2021 21:00 Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 29.10.2021 18:32 Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. Handbolti 29.10.2021 13:00 Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. Handbolti 29.10.2021 10:01 Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Handbolti 28.10.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 36-33 | Stjarnan á toppinn eftir sigur í toppslagnum Í kvöld mættust Stjarnan og Valur í svokölluðum toppslag í TM höllinni. Stjarnan leiddi mest allan leikinn og átti sigurinn skilið. Lokatölur 36-33 Stjörnumönnum í vil. Handbolti 28.10.2021 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Víkingur 28-19 | Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Handbolti 28.10.2021 22:25 Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. Handbolti 28.10.2021 22:04 Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. Handbolti 28.10.2021 20:15 Stigalausir Mosfellingar stríddu toppliðinu Stigalaust lið Aftureldingar tapaði gegn toppliði Fram í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 29-25, en það tók Framara rúmar 50 mínútur að hrista Mosfellinga af sér. Handbolti 28.10.2021 19:31 Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.10.2021 18:34 Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. Handbolti 28.10.2021 18:18 Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. Handbolti 28.10.2021 16:31 „Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. Handbolti 28.10.2021 15:35 Íslendingalið Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik Gummarsbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Hákon Daða Styrmisson og Elliða Snær Viðarsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap í þýsku B-deildinni í handbolta á tímabilinu er liðið heimsótti Rostock. Lokatölur urðu 34-33, en Gummersbach heldur toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2021 18:39 Fyrsta tap Arons og félaga | Kielce lyfti sér upp að hlið Barcelona Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Álaborg þurftu að sætta sig við sitt fyrsta tap í Meistaradeildinni á tímabilinu er liðið heimsótti ungverska liðið Pick Szeged í A-riðili, 31-28. Á sama tíma unnu Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce nokkuð öruggan fimm marka sigur gegn PSG, 38-33, og er liðið nú á toppi B-riðils ásamt Barcelona. Handbolti 27.10.2021 18:22 Lovísa í hlé frá handbolta: „Ég er búin að missa gleðina“ „Að mæta á æfingu var orðin kvöð og mér leið ekki vel inn á vellinum,“ segir landsliðskonan Lovísa Thompson, leikmaður Vals, sem hefur ákveðið að taka sér hlé frá handbolta. Handbolti 27.10.2021 16:47 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 334 ›
Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. Handbolti 31.10.2021 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valur vann öruggan sex marka sigur á Haukum, 32-26 í 5. umferð Olís deildar kvenna. Fyrri hálfleikur leiksins var virkilega jafn en í síðari hálfleik tóku Valskonur frumkvæðið. Forskotið reyndist Haukunum um megn. Handbolti 31.10.2021 16:15
Ágúst Þór: Við eigum eftir að verða betri Ágúst Þór Jóhannsson var að vonum sáttur eftir sigur Vals á Haukum á heimavelli í 5. umferð Olís deildar kvenna sem spilaður var fyrr í dag. Handbolti 31.10.2021 16:05
Janus og Sigvaldi kynntir hjá Kolstad Kolstad tilkynnti í dag um sex leikmenn sem munu ganga til liðs við félagið á næstu tveim árum. Meðal þeirra eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Handbolti 31.10.2021 15:45
Teitur skoraði þrjú í jafntefli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu 30-30 jafntefli er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 31.10.2021 14:42
Kristján Örn öflugur þrátt fyrir tap gegn toppliði PSG Kristján Örn Kristjánsson var langbesti maður PAUC er liðið steinlá fyrir toppliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-24 meisturunum í vil. Handbolti 30.10.2021 22:30
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. Handbolti 30.10.2021 20:00
Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.10.2021 17:31
HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. Handbolti 30.10.2021 17:00
Aron og félagar snéru taflinu við í seinni hálfleik Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan endurkomusigur er liðið heimsótti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik komu Aron og félagar til baka og unnu góðan eins marks sigur, 31-30. Handbolti 30.10.2021 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 30-24| Haukar í engum vandræðum með nýliða HK Haukar fóru auðveldlega í gegnum nýliða HK í síðasta leik 6. umferðar. Snemma í seinni hálfleik komust heimamenn tíu mörkum yfir og þá var aðeins spurning hversu stór sigur Hauka yrði. Heimamenn enduðu á að vinna 30-24. Handbolti 29.10.2021 22:39
Jónatan Magnússon: KA-menn hafa hingað til ekki gefist upp Jónatan Magnússon, þjálfari KA var niðurlútur eftir fjórða tap sinna manna í röð. Tapaði KA 28-21 fyrir FH í kvöld. Handbolti 29.10.2021 22:36
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 28-21 | KA-krísan heldur áfram Í kvöld fór fram leikur FH og KA í sjöttu umferð Olís-deildar karla, í Kaplakrika. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 28-21. Fjórða tap KA í röð staðreynd. Handbolti 29.10.2021 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-32 | Eyjamenn sóttu tvö stig í Safamýrina ÍBV er komið með átta stig í Olís-deild karla eftir sigur liðsins á Fram í Safamýrinni í kvöld en lokatölur voru 28-32. Handbolti 29.10.2021 21:00
Elín Jóna fór á kostum í Íslendingaslag Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Ringkøbing er liðið vann góðan átta marka sigur, 28-20, gegn Steinunni Hansdóttur og liðsfélögum hennar í Skanderborg í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 29.10.2021 18:32
Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. Handbolti 29.10.2021 13:00
Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. Handbolti 29.10.2021 10:01
Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. Handbolti 28.10.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 36-33 | Stjarnan á toppinn eftir sigur í toppslagnum Í kvöld mættust Stjarnan og Valur í svokölluðum toppslag í TM höllinni. Stjarnan leiddi mest allan leikinn og átti sigurinn skilið. Lokatölur 36-33 Stjörnumönnum í vil. Handbolti 28.10.2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Víkingur 28-19 | Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. Handbolti 28.10.2021 22:25
Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. Handbolti 28.10.2021 22:04
Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. Handbolti 28.10.2021 20:15
Stigalausir Mosfellingar stríddu toppliðinu Stigalaust lið Aftureldingar tapaði gegn toppliði Fram í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 29-25, en það tók Framara rúmar 50 mínútur að hrista Mosfellinga af sér. Handbolti 28.10.2021 19:31
Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.10.2021 18:34
Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. Handbolti 28.10.2021 18:18
Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. Handbolti 28.10.2021 16:31
„Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. Handbolti 28.10.2021 15:35
Íslendingalið Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik Gummarsbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Hákon Daða Styrmisson og Elliða Snær Viðarsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap í þýsku B-deildinni í handbolta á tímabilinu er liðið heimsótti Rostock. Lokatölur urðu 34-33, en Gummersbach heldur toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2021 18:39
Fyrsta tap Arons og félaga | Kielce lyfti sér upp að hlið Barcelona Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Álaborg þurftu að sætta sig við sitt fyrsta tap í Meistaradeildinni á tímabilinu er liðið heimsótti ungverska liðið Pick Szeged í A-riðili, 31-28. Á sama tíma unnu Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce nokkuð öruggan fimm marka sigur gegn PSG, 38-33, og er liðið nú á toppi B-riðils ásamt Barcelona. Handbolti 27.10.2021 18:22
Lovísa í hlé frá handbolta: „Ég er búin að missa gleðina“ „Að mæta á æfingu var orðin kvöð og mér leið ekki vel inn á vellinum,“ segir landsliðskonan Lovísa Thompson, leikmaður Vals, sem hefur ákveðið að taka sér hlé frá handbolta. Handbolti 27.10.2021 16:47