Golf Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Golf 4.8.2020 21:30 Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. Golf 3.8.2020 18:30 Justin Thomas sigraði St. Jude Invitational Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær. Golf 3.8.2020 11:53 Einvígið á Nesinu fer fram á mánudag | Ekki tókst að fá styrktaraðila Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Golf 1.8.2020 14:45 Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. Golf 1.8.2020 11:30 Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Golf 31.7.2020 13:00 Koepka í miklum ham í aðdraganda fyrsta risamótsins Nú þegar vika er í fyrsta risamót ársins í golfi virðist Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka óárennilegur en þrátt fyrir meiðsli í hné fór hann á kostum á fyrsta hring móts í Memphis í gær. Golf 31.7.2020 09:30 Algjör óvissa um Íslandsmótið í golfi - „Búið að gera miklar ráðstafanir“ „Auðvitað förum við bara eftir þeim tilmælum sem okkur eru veitt,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. Íslandsmótið í golfi átti að fara fram 6.-9. ágúst en nú ríkir algjör óvissa um mótið. Golf 30.7.2020 12:10 Beygði af í viðtali eftir sigurinn á 3M Open: „Get ekki beðið eftir því að faðma son minn og konuna mína“ Engum duldist hversu mikilvægur sigurinn á 3M Open mótinu í golfi var fyrir Michael Thompson. Golf 27.7.2020 12:30 Thompson stóð uppi sem sigurvegari á 3M Open Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson sigraði 3M Open golfmótið á PGA-mótaröðinni en lokahringurinn fór fram í dag. Golf 26.7.2020 23:00 Tveir Bandaríkjamenn leiða fyrir lokahringinn í dag Michael Thompson og Richy Werenski eru efstir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu. Mótið er hluti af PGA og fer lokahringurinn fram í dag. Golf 26.7.2020 07:00 Rahm í fótspor Ballesteros - Minntist ömmu sinnar eftir að hafa náð á toppinn Jon Rahm vann Memorial-mótið á PGA-mótaröðinni í gær og kom sér með því upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans í golfi. Golf 20.7.2020 12:30 Hákon Örn stóð uppi sem sigurvegari eftir spennandi keppni Hákon Örn Magnússon, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag eftir nokkrar sviptingar. Golf 19.7.2020 21:11 Guðrún Brá sigraði örugglega á Hvaleyrarvelli Íslandsmeistarinn úr Keili, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í dag. Golf 19.7.2020 19:59 Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Golf 19.7.2020 12:00 Rahm með góða forystu fyrir lokahringinn Spænski kylfingurinn Jon Rahm hélt uppteknum hætti á þriðja degi Memorial mótsins. Golf 18.7.2020 23:15 Erfiður lokahringur hjá Guðmundi og Haraldi Kylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús voru meðal keppenda á lokadegi Euram Bank Open sem fór fram í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni sem og Áskorendamótaröðinni. Golf 18.7.2020 22:02 Hvaleyrabikarinn verður allur spilaður á morgun eftir aðra frestun í dag Aftur þurfti að fresta Hvaleyrabikarnum í golfi í dag vegna veðurs. Golf 18.7.2020 12:04 Tiger með herkjum í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en það er langt í efstu menn. Golf 17.7.2020 23:00 Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. Golf 17.7.2020 17:59 McIlroy segir erfitt að einbeita sér án áhorfenda Efsti maður heimslistans segist eiga í vandræðum með að einbeita sér á golfmótum þegar engir áhorfendur eru á staðnum. Golf 16.7.2020 18:00 Tiger Woods gæti sett nýtt met þegar hann snýr aftur í þessari viku Í fyrsta sinn í mjög langan tíma verða engin öskur og engin áhorfendaskari sem eltir Tiger Woods á móti á PGA-mótaröðinni. Golf 15.7.2020 07:30 Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana Collin Morikawa vann sitt annað PGA-mót í golfi í dag eftir að hafa lagt Justin Thomas af velli í bráðabana. Morikawa fagnaði þar með sínum öðru sigri í aðeins sínu 24. móti. Golf 12.7.2020 23:00 Guðmundur og Haraldur náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn á Opna Austurríska mótinu í golfi. Golf 12.7.2020 13:20 Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Golf 12.7.2020 09:30 Morikawa leiðir eftir fyrstu tvo hringina Collin Morikawa er efstur eftir fyrstu tvo hringina á Workday Charity Open mótinu í golfi, en mótið er hluti af PGA. Golf 11.7.2020 08:00 Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina í næstu viku Tiger Woods freistar þess að vinna Memorial mótið í sjötta sinn í næstu viku. Það verður fyrsta mót hans á PGA-mótaröðinni í fimm mánuði. Golf 9.7.2020 22:00 Ryder bikarnum frestað um ár Ryder bikarinn fer ekki fram á þessu ári eins og áætlað var. Keppnin hefur verið færð fram á næsta ár. Golf 8.7.2020 15:23 Bætti á sig 20 kg á níu mánuðum og hefur aldrei slegið lengra Bryson DeChambeau vakti athygli fyrir gríðarlöng upphafshögg á Rocket Mortgage Classic mótinu. Hann hefur farið nokkuð óhefðbundna leið til að bæta árangur sinn. Golf 6.7.2020 15:30 Bryson DeChambeau sigraði Rocket Mortgage Classic Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 5.7.2020 23:00 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 179 ›
Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Golf 4.8.2020 21:30
Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. Golf 3.8.2020 18:30
Justin Thomas sigraði St. Jude Invitational Justin Thomas er orðinn efstur á heimslistanum í golfi eftir sigur á St. Jude Invitational mótinu í gær. Golf 3.8.2020 11:53
Einvígið á Nesinu fer fram á mánudag | Ekki tókst að fá styrktaraðila Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Golf 1.8.2020 14:45
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. Golf 1.8.2020 11:30
Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Golf 31.7.2020 13:00
Koepka í miklum ham í aðdraganda fyrsta risamótsins Nú þegar vika er í fyrsta risamót ársins í golfi virðist Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka óárennilegur en þrátt fyrir meiðsli í hné fór hann á kostum á fyrsta hring móts í Memphis í gær. Golf 31.7.2020 09:30
Algjör óvissa um Íslandsmótið í golfi - „Búið að gera miklar ráðstafanir“ „Auðvitað förum við bara eftir þeim tilmælum sem okkur eru veitt,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. Íslandsmótið í golfi átti að fara fram 6.-9. ágúst en nú ríkir algjör óvissa um mótið. Golf 30.7.2020 12:10
Beygði af í viðtali eftir sigurinn á 3M Open: „Get ekki beðið eftir því að faðma son minn og konuna mína“ Engum duldist hversu mikilvægur sigurinn á 3M Open mótinu í golfi var fyrir Michael Thompson. Golf 27.7.2020 12:30
Thompson stóð uppi sem sigurvegari á 3M Open Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson sigraði 3M Open golfmótið á PGA-mótaröðinni en lokahringurinn fór fram í dag. Golf 26.7.2020 23:00
Tveir Bandaríkjamenn leiða fyrir lokahringinn í dag Michael Thompson og Richy Werenski eru efstir fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu. Mótið er hluti af PGA og fer lokahringurinn fram í dag. Golf 26.7.2020 07:00
Rahm í fótspor Ballesteros - Minntist ömmu sinnar eftir að hafa náð á toppinn Jon Rahm vann Memorial-mótið á PGA-mótaröðinni í gær og kom sér með því upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans í golfi. Golf 20.7.2020 12:30
Hákon Örn stóð uppi sem sigurvegari eftir spennandi keppni Hákon Örn Magnússon, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag eftir nokkrar sviptingar. Golf 19.7.2020 21:11
Guðrún Brá sigraði örugglega á Hvaleyrarvelli Íslandsmeistarinn úr Keili, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sigraði í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli í dag. Golf 19.7.2020 19:59
Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. Golf 19.7.2020 12:00
Rahm með góða forystu fyrir lokahringinn Spænski kylfingurinn Jon Rahm hélt uppteknum hætti á þriðja degi Memorial mótsins. Golf 18.7.2020 23:15
Erfiður lokahringur hjá Guðmundi og Haraldi Kylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús voru meðal keppenda á lokadegi Euram Bank Open sem fór fram í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni sem og Áskorendamótaröðinni. Golf 18.7.2020 22:02
Hvaleyrabikarinn verður allur spilaður á morgun eftir aðra frestun í dag Aftur þurfti að fresta Hvaleyrabikarnum í golfi í dag vegna veðurs. Golf 18.7.2020 12:04
Tiger með herkjum í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en það er langt í efstu menn. Golf 17.7.2020 23:00
Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. Golf 17.7.2020 17:59
McIlroy segir erfitt að einbeita sér án áhorfenda Efsti maður heimslistans segist eiga í vandræðum með að einbeita sér á golfmótum þegar engir áhorfendur eru á staðnum. Golf 16.7.2020 18:00
Tiger Woods gæti sett nýtt met þegar hann snýr aftur í þessari viku Í fyrsta sinn í mjög langan tíma verða engin öskur og engin áhorfendaskari sem eltir Tiger Woods á móti á PGA-mótaröðinni. Golf 15.7.2020 07:30
Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana Collin Morikawa vann sitt annað PGA-mót í golfi í dag eftir að hafa lagt Justin Thomas af velli í bráðabana. Morikawa fagnaði þar með sínum öðru sigri í aðeins sínu 24. móti. Golf 12.7.2020 23:00
Guðmundur og Haraldur náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús náðu hvorugir í gegnum niðurskurðinn á Opna Austurríska mótinu í golfi. Golf 12.7.2020 13:20
Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti. Golf 12.7.2020 09:30
Morikawa leiðir eftir fyrstu tvo hringina Collin Morikawa er efstur eftir fyrstu tvo hringina á Workday Charity Open mótinu í golfi, en mótið er hluti af PGA. Golf 11.7.2020 08:00
Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina í næstu viku Tiger Woods freistar þess að vinna Memorial mótið í sjötta sinn í næstu viku. Það verður fyrsta mót hans á PGA-mótaröðinni í fimm mánuði. Golf 9.7.2020 22:00
Ryder bikarnum frestað um ár Ryder bikarinn fer ekki fram á þessu ári eins og áætlað var. Keppnin hefur verið færð fram á næsta ár. Golf 8.7.2020 15:23
Bætti á sig 20 kg á níu mánuðum og hefur aldrei slegið lengra Bryson DeChambeau vakti athygli fyrir gríðarlöng upphafshögg á Rocket Mortgage Classic mótinu. Hann hefur farið nokkuð óhefðbundna leið til að bæta árangur sinn. Golf 6.7.2020 15:30
Bryson DeChambeau sigraði Rocket Mortgage Classic Bryson DeChambeau bar sigur úr býtum á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi. Lokahringur mótsins fór fram í dag en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 5.7.2020 23:00
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti