Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Swansea komst áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins með 3-2 sigri gegn Nottingham Forest. Svanirnir lentu tveimur mörkum undir og virtust ætla að tapa leiknum en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. Enski boltinn 17.9.2025 21:20
Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Enski boltinn 17.9.2025 14:48
Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Rithöfundinum Ragnari Jónassyni er greinilega margt til lista lagt eins og komið var inn á í nýjum lið í Fantasýn, hlaðvarpsþættinum um fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.9.2025 10:02
„United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigurbjörn Hreiðarsson og Adda Baldursdóttir ræddu um stöðu Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 15.9.2025 13:45
„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. Enski boltinn 15.9.2025 09:30
Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Jamie Carragher gaf Hannibal Mejbri engan afslátt eftir að hann fékk á sig vítaspyrnu í leik Burnley og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.9.2025 08:31
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. Enski boltinn 15.9.2025 08:03
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. Enski boltinn 15.9.2025 07:33
Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Fjögur mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City vann öruggan sigur á Manchester United í borgarslagnum og Liverpool sótti sigur á Turf Moor. Enski boltinn 15.9.2025 07:02
Víti í blálokin dugði Liverpool Mohamed Salah tryggði Liverpool óhemju sætan sigur gegn nýliðum Burnley í dag, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á síðustu stundu. Niðurstaðan 1-0 útisigur Englandsmeistaranna. Enski boltinn 14.9.2025 12:15
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. Enski boltinn 14.9.2025 14:40
Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. Enski boltinn 14.9.2025 11:46
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Alls fóru fram átta leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham unnu stórsigra og Brentford sótti dramatískt stig gegn Chelsea. Enski boltinn 14.9.2025 07:02
Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Eftir að hafa verið á markaskónum með íslenska landsliðinu lék Andri Lucas Guðjohnsen sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur gegn Watford í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.9.2025 16:27
Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Newcastle, Fulham og Bournemouth unnu öll sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka en tveim þeirra lauk með markalausum jafnteflum. Enski boltinn 13.9.2025 16:08
Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Tottenham Hotspur vann öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.9.2025 16:01
Zubimendi með tvö í frábærum sigri Arsenal vann frábæran 3-0 sigur gegn Nottingham Forest í fyrsta leiknum eftir landsleikjahlé í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Spánverjinn Martin Zubimendi skoraði tvö markanna með afar laglegum hætti. Enski boltinn 13.9.2025 11:00
Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13.9.2025 10:21
Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13.9.2025 08:01
Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Ruben Amorim, þjálfari Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, staðfesti á blaðamannafundi í dag hver myndi standa milli stanganna þegar Man United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2025 21:45
Delap gæti verið frá fram í desember Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur. Enski boltinn 12.9.2025 16:30
Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Jack Grealish hefur farið vel af stað með Everton og var útnefndur leikmaður ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2025 14:45
Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31
„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12.9.2025 11:01