Bíó og sjónvarp

The Shape of Water tilnefnd til tólf verðlauna á Bafta
The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro.

Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst
Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu.

Vandræðalegasta augnablikið á Golden Globe
Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt.

Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor
Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls.

Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey
Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt.

Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu
Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar.

Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis
Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið.

Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019
Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni.

Tilfinningar eru handan við öll landamæri
Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir.

Netflix gerir framhald af Bright
Myndin fékk útreið meðal gagnrýnanda en varð fljótt vinsælasta myndin í sögu Netflix.

151 milljón frá íslenska ríkinu vegna Justice League
Bandaríska ofurhetjumyndin Justice League fékk 151 milljón króna endurgreiðslu úr ríkissjóði vegna framleiðslu myndarinnar hér á landi.

Keppendur í The Amazing Race dingluðu yfir Geitárgljúfri
Keppendur í þrítugustu þáttaröð The Amazing Race þurftu heldur betur að taka á honum stóra sínum þegar þeir þeyttust um Ísland siðastliðið haust.

Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar
Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp.

Verstu bíóskellir ársins 2017
Magaskellirnir urðu nokkrir í ár.

Stærstu bíósmellir ársins 2017
Árið var nokkuð gott fyrir ævintýri og hasar.

Gagnrýnendur tæta í sig nýjustu mynd Will Smith
"Versta mynd ársins,“ segir einn þeirra.

Hitað upp fyrir X-Files
Þegar síðasta þáttaröð X-Files endaði í febrúar var útlitið ekki gott fyrir Fox Mulder og Dana Scully.

Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum
Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð.

Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8
Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala.

Alejandro lýtur engum reglum í Sicario 2
Sjáðu stiklu úr myndinni en Hildur Guðnadóttir semur tónlist fyrir myndina.

Landsliðsmarkmaðurinn klippti stiklu fyrir Víti í Vestmannaeyjum
Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum er væntanleg í kvikmyndahús en út er komin stikla fyrir myndina.

Leikarahópurinn úr Mathilda hittist aftur eftir 21 ár
Barnamyndin Mathilda sló í gegn árið 1996 en myndin fjallar um bráðgáfaða stúlku sem á vægast sagt dapra foreldra.

Þrír menn vinnur til verðlauna
Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré.

Nýjasta mynd Clint Eastwood skartar alvöru hetjum í aðalhlutverki
Myndin segir frá því þegar þrír Bandaríkjamenn komu í veg fyrir hryðjuverkaárás í lest.

Lawrence leikur Agnesi Magnúsdóttur
Búið er að ráða í aðalhlutverk Náðarstundar.

Finnsk stríðsmynd slær sprengjuheimsmet James Bond
Myndin er að gera allt vitlaust í finnskum kvikmyndahúsum og sáu 20 þúsund manns myndina í Svíþjóð um liðna helgi.

Upprifjun fyrir The Last Jedi: Hver eru hvar að gera hvað?
Myndin er önnur myndin í þriðja þríleiknum um ævintýri Luke Skywalker og félaga og hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu frá því að The Force Awakens var frúmsýnd árið 2015.

Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku
Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu.

Ný stikla úr teiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn
Myndin um lóuungann Lóa verður frumsýnd í febrúar.

Áhorfendur The Last Jedi voru sjáanlega slegnir að sýningu lokinni
Um það bil sex þúsund manns sáu myndina í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi.