Bakþankar Mótmælaþjóðin Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 7.1.2011 06:00 Nýársheit Charlotte Böving skrifar Seinni partinn á gamlársdag á ég mér hefð. Þá gef ég mér alltaf tíma til að setjast niður og velti fyrir mér árinu sem er að líða og árinu sem er að koma. Og ég skrifa hjá mér af Bakþankar 6.1.2011 06:00 Heilaþvottur og heilsuátakið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir Bakþankar 5.1.2011 06:15 Runk hugarfars Bergsteinn Sigurðsson skrifar Stærsta vandamál Íslendinga er án nokkurs vafa yfirþyrmandi skortur á auðmýkt og sjálfsgagnrýni. Betur og betur er að koma í ljós að Íslendingar eru ótrúlega sjálfhverfar smásálir, sem eru ófærar um að líta í eigin barm. Ein ógeðslegasta birtingarmynd Bakþankar 4.1.2011 09:14 Bregðum blysum á loft Gerður Kristný skrifar Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris Bakþankar 3.1.2011 03:00 Gjöf sem líður Brynhildur Björnsdóttir skrifar Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem Bakþankar 31.12.2010 03:00 Erótíska ferilskráin Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar. Bakþankar 29.12.2010 06:00 Flöskujól Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar - myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir munnbitar hrökkva upp fyrirvaralaust. Ég mundi til dæmis skyndilega eftir því í fyrradag þegar faðir minn framkvæmdi það stórkostlega töfrabragð að draga lakkrísreimar út úr naflanum á sér. Bakþankar 27.12.2010 17:20 Flöskujól Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir Bakþankar 27.12.2010 14:02 Gordjöss Sigurður Árni Þórðarson skrifar Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er Bakþankar 27.12.2010 05:00 Það koma alltaf jól Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02 Vitringurinn með gjafakortið Sif Sigmarsdóttir skrifar Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð. Bakþankar 22.12.2010 06:15 Ljósin úr svörtustu Afríku Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 21.12.2010 06:00 Jólaminning Gerður Kristný skrifar Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni. Bakþankar 20.12.2010 06:00 Hjálpartæki B-lífsins Atli Fannar Bjarkason skrifar Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Bakþankar 18.12.2010 06:00 Ástin á tímum kaloríunnar Bergsteinn Sigurðsson skrifar Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“. Bakþankar 17.12.2010 06:30 Nýbakað úr búðinni Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóstann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram. Bakþankar 16.12.2010 06:00 Sakna íslensku hlýjunnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú Bakþankar 15.12.2010 06:00 Þú ert í hættu! Sigurður Árni Þórðarson skrifar Jólasveinar eru á sveimi. Íslensku jólasveinarnir eru fullkomin andstæða hinna erlendu og rauðklæddu sánkti Kláusa. Íslensku sveinarnir Bakþankar 14.12.2010 05:15 Blíðar brjóstaskorur Emilíana Torrini var stórt nafn á árunum þegar konur eins og ég voru unglingar. Björk Guðmundsdóttir var það líka. Er það auðvitað enn í dag, en á þeim tíma var hún að laufgast sem sólóisti, ég var 16 ára þegar hún gaf út plötuna Debut, og hafði því feiknarleg áhrif á kynslóð mína. Og þá ekki síst kvenkynið. Við gengum í skósíðum pilsum, svo síðum að Buffalo-skórnir tróðu á þeim í takti við Big Time Sensuality og æfðum okkur í að hnoða saman milt meyjarbros Torrini. Bakþankar 13.12.2010 09:58 Hrægammalýðræði Davíð Þór Jónsson skrifar Upp á síðkastið hefur verið rætt um að landsbyggðin eigi ekki nema þrjá fulltrúa á nýkjörnu stjórnlagaþingi. Þess hefur sérlega verið getið sem Bakþankar 11.12.2010 06:00 Desibeladurgur Brynhildur Björnsdóttir skrifar Jólasveinar koma til byggða um helgina. Svona opinberlega. Óopinberlega eru þeir búnir að vera á stjái Bakþankar 10.12.2010 20:00 Jólagleði eða jólakvíði? Charlotte Böving skrifar Það er dásamlegt að geta hlakkað til, að þora að hlakka til, því tilhlökkun fylgir alltaf áhættan á vonbrigðum. Það er sjálf hugmyndin með lífinu að Bakþankar 9.12.2010 06:15 Arðrænandi launþegar Sif Sigmarsdóttir skrifar „Bankageirinn er eins og lifrin,“ sagði ungur, prúðbúinn maður sem stóð við hliðina á mér við barinn á samkundu í Lundúnum nýverið. Þrátt fyrir litla þekkingu á bæði bankastarfsemi og líffræði – og enn minni áhuga – gat ég ekki látið hjá líða að krefja manninn skýringar á óvenjulegri samlíkingunni. Bakþankar 8.12.2010 06:00 Viðurkennum fjölbreytileikann Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það getur verið mjög skemmtilegt að skoða blogg – eins og það getur líka verið óstjórnlega leiðinlegt Bakþankar 7.12.2010 05:00 Jólafríið fyrir jól Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Jólin koma eftir átján daga. Aðfangadag ber upp á föstudag þetta árið svo þau verða stutt, ekki nema rétt helgin. Einhverjir hafa haft orð á því að allt umstangið í aðdraganda jólanna fari hálfpartinn fyrir lítið, þetta verði ekki neitt neitt. Bakþankar 6.12.2010 04:00 Við erum dauðadæmd Atli Fannar Bjarkason skrifar Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða. Bakþankar 4.12.2010 06:00 Jólatré, piparkökur og næstum 520 ástæður í viðbót til að kjósa ekki Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er liðin næstum því vika síðan fyrsta laugardag í aðventu bar upp á síðasta laugardag í nóvember. Þennan laugardag var kveikt á jólatrjám í Kringlunni og Smáralind og á Ráðhústorginu á Akureyri. Jólaþorpið í Hafnarfirði var einnig Bakþankar 3.12.2010 03:00 Stafkarl Gerður Kristný skrifar Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, Bakþankar 2.12.2010 05:00 El clásico Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. Bakþankar 1.12.2010 05:00 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 111 ›
Mótmælaþjóðin Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 7.1.2011 06:00
Nýársheit Charlotte Böving skrifar Seinni partinn á gamlársdag á ég mér hefð. Þá gef ég mér alltaf tíma til að setjast niður og velti fyrir mér árinu sem er að líða og árinu sem er að koma. Og ég skrifa hjá mér af Bakþankar 6.1.2011 06:00
Heilaþvottur og heilsuátakið Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir Bakþankar 5.1.2011 06:15
Runk hugarfars Bergsteinn Sigurðsson skrifar Stærsta vandamál Íslendinga er án nokkurs vafa yfirþyrmandi skortur á auðmýkt og sjálfsgagnrýni. Betur og betur er að koma í ljós að Íslendingar eru ótrúlega sjálfhverfar smásálir, sem eru ófærar um að líta í eigin barm. Ein ógeðslegasta birtingarmynd Bakþankar 4.1.2011 09:14
Bregðum blysum á loft Gerður Kristný skrifar Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris Bakþankar 3.1.2011 03:00
Gjöf sem líður Brynhildur Björnsdóttir skrifar Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem Bakþankar 31.12.2010 03:00
Erótíska ferilskráin Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar. Bakþankar 29.12.2010 06:00
Flöskujól Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar - myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir munnbitar hrökkva upp fyrirvaralaust. Ég mundi til dæmis skyndilega eftir því í fyrradag þegar faðir minn framkvæmdi það stórkostlega töfrabragð að draga lakkrísreimar út úr naflanum á sér. Bakþankar 27.12.2010 17:20
Flöskujól Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir Bakþankar 27.12.2010 14:02
Gordjöss Sigurður Árni Þórðarson skrifar Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er Bakþankar 27.12.2010 05:00
Það koma alltaf jól Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24.12.2010 11:02
Vitringurinn með gjafakortið Sif Sigmarsdóttir skrifar Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð. Bakþankar 22.12.2010 06:15
Ljósin úr svörtustu Afríku Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 21.12.2010 06:00
Jólaminning Gerður Kristný skrifar Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni. Bakþankar 20.12.2010 06:00
Hjálpartæki B-lífsins Atli Fannar Bjarkason skrifar Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Bakþankar 18.12.2010 06:00
Ástin á tímum kaloríunnar Bergsteinn Sigurðsson skrifar Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“. Bakþankar 17.12.2010 06:30
Nýbakað úr búðinni Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóstann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram. Bakþankar 16.12.2010 06:00
Sakna íslensku hlýjunnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú Bakþankar 15.12.2010 06:00
Þú ert í hættu! Sigurður Árni Þórðarson skrifar Jólasveinar eru á sveimi. Íslensku jólasveinarnir eru fullkomin andstæða hinna erlendu og rauðklæddu sánkti Kláusa. Íslensku sveinarnir Bakþankar 14.12.2010 05:15
Blíðar brjóstaskorur Emilíana Torrini var stórt nafn á árunum þegar konur eins og ég voru unglingar. Björk Guðmundsdóttir var það líka. Er það auðvitað enn í dag, en á þeim tíma var hún að laufgast sem sólóisti, ég var 16 ára þegar hún gaf út plötuna Debut, og hafði því feiknarleg áhrif á kynslóð mína. Og þá ekki síst kvenkynið. Við gengum í skósíðum pilsum, svo síðum að Buffalo-skórnir tróðu á þeim í takti við Big Time Sensuality og æfðum okkur í að hnoða saman milt meyjarbros Torrini. Bakþankar 13.12.2010 09:58
Hrægammalýðræði Davíð Þór Jónsson skrifar Upp á síðkastið hefur verið rætt um að landsbyggðin eigi ekki nema þrjá fulltrúa á nýkjörnu stjórnlagaþingi. Þess hefur sérlega verið getið sem Bakþankar 11.12.2010 06:00
Desibeladurgur Brynhildur Björnsdóttir skrifar Jólasveinar koma til byggða um helgina. Svona opinberlega. Óopinberlega eru þeir búnir að vera á stjái Bakþankar 10.12.2010 20:00
Jólagleði eða jólakvíði? Charlotte Böving skrifar Það er dásamlegt að geta hlakkað til, að þora að hlakka til, því tilhlökkun fylgir alltaf áhættan á vonbrigðum. Það er sjálf hugmyndin með lífinu að Bakþankar 9.12.2010 06:15
Arðrænandi launþegar Sif Sigmarsdóttir skrifar „Bankageirinn er eins og lifrin,“ sagði ungur, prúðbúinn maður sem stóð við hliðina á mér við barinn á samkundu í Lundúnum nýverið. Þrátt fyrir litla þekkingu á bæði bankastarfsemi og líffræði – og enn minni áhuga – gat ég ekki látið hjá líða að krefja manninn skýringar á óvenjulegri samlíkingunni. Bakþankar 8.12.2010 06:00
Viðurkennum fjölbreytileikann Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Það getur verið mjög skemmtilegt að skoða blogg – eins og það getur líka verið óstjórnlega leiðinlegt Bakþankar 7.12.2010 05:00
Jólafríið fyrir jól Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Jólin koma eftir átján daga. Aðfangadag ber upp á föstudag þetta árið svo þau verða stutt, ekki nema rétt helgin. Einhverjir hafa haft orð á því að allt umstangið í aðdraganda jólanna fari hálfpartinn fyrir lítið, þetta verði ekki neitt neitt. Bakþankar 6.12.2010 04:00
Við erum dauðadæmd Atli Fannar Bjarkason skrifar Vísindamenn Nasa hafa fundið áður óþekkta örveru og halda vart vatni yfir uppgötvuninni, enda um nýtt líf að ræða. Bakþankar 4.12.2010 06:00
Jólatré, piparkökur og næstum 520 ástæður í viðbót til að kjósa ekki Brynhildur Björnsdóttir skrifar Nú er liðin næstum því vika síðan fyrsta laugardag í aðventu bar upp á síðasta laugardag í nóvember. Þennan laugardag var kveikt á jólatrjám í Kringlunni og Smáralind og á Ráðhústorginu á Akureyri. Jólaþorpið í Hafnarfirði var einnig Bakþankar 3.12.2010 03:00
Stafkarl Gerður Kristný skrifar Í glænýrri bók setur útlitsráðgjafinn Karl Berndsen fram bókstafina V, A, X og I til að sýna konum hvernig þær eiga að klæða sig. Samkvæmt Karli eru konur með vaxtarlag í anda V-sins, Bakþankar 2.12.2010 05:00
El clásico Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. Bakþankar 1.12.2010 05:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun