Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á Færeyjum á útivelli, 28-25, í generalprufu sinni fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 22.11.2025 18:18
Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið SC Magdeburg. Þetta kemur fram á miðlum félagsins í kvöld. Handbolti 22.11.2025 20:29
Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Íslendingaliðið Magdeburg er á toppnum í þýsku deildinni eftir stórsigur á heimavelli sínum í dag. Gummersbach fagnaði sigri í Íslendingaslag. Handbolti 22.11.2025 19:43
Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan heimsótti ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Fram og vann afar öruggan 24-33 sigur í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 21.11.2025 20:17
Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk og gaf 7 stoðsendingar í 31-31 jafntefli Alpla Hard og Barnbach/Köflach í 10. umferð austurrísku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 21.11.2025 20:01
Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Nú dregur nær fyrsta leik Íslands á HM kvenna í handbolta. Lovísa Thompson mun þar taka þátt á sínu fyrsta stórmóti en leiðin fram að því hefur verið þyrnum stráð og einsetur hún sér að njóta hvers dags. Handbolti 21.11.2025 16:57
„Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. Handbolti 21.11.2025 16:32
Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Alexandra Líf Arnarsdóttir, línu- og varnarmaður Hauka, er komin inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í vináttulandsleik ytra, fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21.11.2025 14:16
Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. Handbolti 21.11.2025 13:32
Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Norsku handboltasysturnar Sanna og Silje Solberg þekkja það vel að spila saman með norska landsliðinu en þær hafa aftur á móti ekki verið í sama félagsliði í ellefu ár. Handbolti 21.11.2025 12:00
Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ HSÍ opinberaði í gær nýjan framkvæmdastjóra sambandsins sem tekur við störfum um áramótin. Fjárhagsstaða sambandsins er aðkallandi verkefni. Handbolti 21.11.2025 09:03
„Hlustið á leikmennina“ Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað. Handbolti 21.11.2025 07:02
Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Veikindi hafa herjað á íslenska landsliðið í handbolta, í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Handbolti 20.11.2025 23:15
Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik fyrir Sporting og skoraði átta mörk en það dugði ekki til sigurs í heimsókn liðsins til Berlínar. Þýsku meistararnir Fuchse Berlin fögnuðu 33-29 sigri í 8. umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 20.11.2025 21:35
KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan KA bar sigur úr býtum í Akureyrarslagnum í Olís deild karla. Lokatölur 32-38gegn Þór. Handbolti 20.11.2025 21:26
Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Selfoss sótti óvænt sigur eftir æsispennandi leik gegn Aftureldingu, sem missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Olís deild karla. Lokatölur í Mosfellsbænum 28-29. Handbolti 20.11.2025 20:44
Haukar fóru létt með HK Haukar lögðu HK örugglega að velli með 33-19 sigri á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 20.11.2025 20:10
EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Útlit er fyrir að hávaxnasti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta missi af Evrópumótinu í janúar, eftir að hann meiddist í nára. Hann heldur þó í vonina um að ná mótinu. Handbolti 20.11.2025 15:18
Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. Handbolti 19.11.2025 22:31
Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50
Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg er áfram með fullt hús stiga á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir sigur á Zagreb í miklum markaleik í kvöld, 35-43. Handbolti 19.11.2025 19:38
Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Sólveig Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 19.11.2025 17:45
Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. Handbolti 19.11.2025 07:32
„Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ „Það er ótrúlega margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessu,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir fjögurra marka tap liðsins gegn svissneska liðinu Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 22:10