Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Chelsea upp í fjórða sætið

Chelsea hoppaði upp fyrir bæði Nottingham Forest og Newcastle og alla leið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton á Stamford Bridge í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dramatík í Manchester

Manchester City vann dramatískan 2-1 sigur á Aston Villa í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Leikurinn gæti skipt gríðarlega miklu máli er kemur að baráttunni um Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Saka ekki al­var­lega meiddur

Bukayo Saka er ekki alvarlega meiddur segir Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir að vængmaðurinn fór af velli í 4-0 sigri liðsins á fallkandídötum Ipswich Town.

Enski boltinn