Geir búinn að velja 16 manna hóp fyrir EM | Ágúst Elí tekur sæti Arons Rafns Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 16:00 Geir Sveinsson er klár með hópinn. vísir/hanna Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er búinn að velja þá 16 leikmenn sem fara á EM 2018 í Króatíu í næsta mánuði en þar ber hæst að markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er ekki í hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, fer á sitt fyrsta stórmót en Aron Rafn er búinn að verja mark íslenska liðsins á öllum stórmótum ásamt Björgvin Páli síðan 2012. Ýmir Örn Gíslason, varnar- og línumaður Vals, fer einnig á sitt fyrsta stórmót en þeir eru einu stórmótanýliðarnir í hópnum. Reynsluboltinn Arnór Atlason fer með. Aron Pálmarsson snýr aftur á stórmót eftir að missa af HM í fyrra en Kári Kristján Kristjánsson er búinn að spila sig inn í landsliðið á nýjan leik og er ásamt Arnari Frey Arnarssyni línumaður landsliðsins. Olís-deildarleikmennirnir Daníel Þór Ingason, Elvar Örn Jónsson og Óðinn Þór Ríkharðsson æfa svo með liðinu í aðdraganda mótsins. Hópinn má sjá að neðan.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar LöwenHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Lassa Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/BurgdorfLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Janus Daði Smárason, Aalborg HåndboldLínumenn: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Arnar Freyr Arnarsson, IFK KristianstadVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Ýmir Örn Gíslason, ValurEinnig í æfingahóp: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Elvar Örn Jónsson, Selfoss Daníel Þór Ingason, Haukar EM 2018 í handbolta Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er búinn að velja þá 16 leikmenn sem fara á EM 2018 í Króatíu í næsta mánuði en þar ber hæst að markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er ekki í hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, fer á sitt fyrsta stórmót en Aron Rafn er búinn að verja mark íslenska liðsins á öllum stórmótum ásamt Björgvin Páli síðan 2012. Ýmir Örn Gíslason, varnar- og línumaður Vals, fer einnig á sitt fyrsta stórmót en þeir eru einu stórmótanýliðarnir í hópnum. Reynsluboltinn Arnór Atlason fer með. Aron Pálmarsson snýr aftur á stórmót eftir að missa af HM í fyrra en Kári Kristján Kristjánsson er búinn að spila sig inn í landsliðið á nýjan leik og er ásamt Arnari Frey Arnarssyni línumaður landsliðsins. Olís-deildarleikmennirnir Daníel Þór Ingason, Elvar Örn Jónsson og Óðinn Þór Ríkharðsson æfa svo með liðinu í aðdraganda mótsins. Hópinn má sjá að neðan.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar LöwenHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Lassa Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/BurgdorfLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Janus Daði Smárason, Aalborg HåndboldLínumenn: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Arnar Freyr Arnarsson, IFK KristianstadVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Ýmir Örn Gíslason, ValurEinnig í æfingahóp: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Elvar Örn Jónsson, Selfoss Daníel Þór Ingason, Haukar
EM 2018 í handbolta Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira