Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. október 2016 13:50 Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016 Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag í atkvæðagreiðslu um útlendingalögin. Unnur Brá eignaðist stúlku þann 1. september síðastliðinn. Talið er að þetta sé í fyrsta skipti sem þingmaður hefur stigið í ræðustól Alþingis með barn á brjósti, en atvikið hefur vakið lukku og þykir einkar fallegt. Í spilaranum hér að ofan má sjá ræðu Unnar. Unnur var einnig með stúlkubarn sitt með í för á Arctic Circle um liðna helgi þar sem sú litla fékk að hitta hina ýmsu stjórnmálamenn og fyrrverandi forseta, frú Vigdísi Finnbogadóttur.Brjóstagjöf Unnar Brá hefur vakið mikla athygli og á vafalítið eftir að vekja athygli út fyrir landsteinana. Viðbrögð nokkurra á Twitter í dag má sjá hér að neðan.Horfði á þingkonu halda ræðu í pontu og gefa brjóst á sama tíma. Held að þetta sé eitt það fallegasta sem ég hef séð #Alþingi— Margrét Gauja (@MargretGauja) October 12, 2016 Unnur Brá þingmaður Sjálfstæðisflokksins með barn á brjósti í ræðustól í dag.1000 rokkstig! #kosningar pic.twitter.com/9US9XfvPGB— Starkaður Pétursson™ (@StarkadurPet) October 12, 2016 Unnur Brá með barnið sitt á brjósti í pontu á Alþingi er það fallegasta sem þú munt sjá í dag. pic.twitter.com/ZxIZRzskCD— Ingileif Fridriks (@ingileiff) October 12, 2016 Var Unnur Brá að senda einhver skilaboð með þessari brjóstagjöf í ræðustól eða vildi hún bara ekki hræra í rútínu barnsins?— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 12, 2016 Unnur Brá er ekkert smá kúl #virðing #mjólkergóð— Birna Anna (@birnaanna) October 12, 2016 Hversu badass! Skoðaði þessa frétt með barn á brjósti og annað að bíða eftir að komast að. Sorry Þorgrímur Þráins https://t.co/tbiC5F5vSN— Valgerður Björk (@valgerdurbjork) October 12, 2016
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Unnur Brá eignaðist litla stúlku Lífið gæti ekki verið betra. 5. september 2016 11:59 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira